Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2015 07:38 Palmyra féll í hendur ISIS í maí. Vísir/AFP Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki tóku fyrrverandi umsjónarmann rústanna í Palmyra og einn helsta fornleifafræðing Sýrlands af lífi í gær. Khaled al-Asaad hafði verið í haldi samtakanna í um mánuð áður en hann var afhöfðaður fyrir utan safn borgarinnar. Lík hans var svo hengt utan á eina af fornu súlum rústanna. Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi þar til hann lét af störfum árið 2003. Yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands segir að al-Assad hafi verið einn mikilvægasti frumkvöðull Sýrlands í fornminjafræði á tuttugustu öldinni. Hann sagði einnig að Vígamenn ISIS hefðu reynt að fá hann til að segja þeim hvar helstu fjársjóðir rústanna hefðu verið faldir. Palmyra féll í hendur ISIS fyrr í maí og síðan þá hefur verið óttast að þeir muni eyðileggja rústirnar, eins og þeir hafa áður gert með sambærilegar minjar í Sýrlandi sem og Írak. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa vígamenn þó eyðilagt styttur í þessum tvö þúsund ára gömlu rústum. Þá tóku samtökin rúmlega 20 hermenn af lífi í hringleikahúsi rústanna. Þeir voru skotnir til bana af ungum ISIS-liðum fyrir framan fullar áhorfendastúkur af fólki. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15 Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. 26. maí 2015 14:20 Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Sprengja forn musteri í Sýrlandi Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar 27. júní 2015 07:00 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18 Mest lesið Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Erlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Sjá meira
Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki tóku fyrrverandi umsjónarmann rústanna í Palmyra og einn helsta fornleifafræðing Sýrlands af lífi í gær. Khaled al-Asaad hafði verið í haldi samtakanna í um mánuð áður en hann var afhöfðaður fyrir utan safn borgarinnar. Lík hans var svo hengt utan á eina af fornu súlum rústanna. Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi þar til hann lét af störfum árið 2003. Yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands segir að al-Assad hafi verið einn mikilvægasti frumkvöðull Sýrlands í fornminjafræði á tuttugustu öldinni. Hann sagði einnig að Vígamenn ISIS hefðu reynt að fá hann til að segja þeim hvar helstu fjársjóðir rústanna hefðu verið faldir. Palmyra féll í hendur ISIS fyrr í maí og síðan þá hefur verið óttast að þeir muni eyðileggja rústirnar, eins og þeir hafa áður gert með sambærilegar minjar í Sýrlandi sem og Írak. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa vígamenn þó eyðilagt styttur í þessum tvö þúsund ára gömlu rústum. Þá tóku samtökin rúmlega 20 hermenn af lífi í hringleikahúsi rústanna. Þeir voru skotnir til bana af ungum ISIS-liðum fyrir framan fullar áhorfendastúkur af fólki.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15 Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. 26. maí 2015 14:20 Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Sprengja forn musteri í Sýrlandi Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar 27. júní 2015 07:00 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18 Mest lesið Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Erlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Sjá meira
ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15
Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. 26. maí 2015 14:20
Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30
Sprengja forn musteri í Sýrlandi Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar 27. júní 2015 07:00
Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35
ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30
ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18