Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 15:53 Af vettvangi í Siirt-héraði. Vísir/AFP Aukin harka virðist vera komin í samskipti Tyrkja og Kúrda. Alls hafa 12 tyrkneskir hermenn látist í átökum við Kúrda undanfarna daga. Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í bílsprengjuárás í suðausturhluta Tyrklands í dag. Tyrkneskir herinn telur að herskár armur Verkamannaflokks Kúrda beri ábyrgð á árásinni. Sjö slösuðust í árásinni sem átti sér stað á þjóðvegi í héraðinu Siirt í Tyrklandi. Að auki létust Fjórir hermenn létust í skotbardaga í Diyarbakir-héraði, vestan af Siirt-héraði. Tveir einstaklingar voru jafnframt handteknir fyrir utan Dolmabache-höllina í Istanbul eftir að skothvellir heyrðust en þar má finna skrifstofur forsætisráðherrans. Einn lögreglumaður slaðaðist og leit stendur yfir af þriðja manninum sem liggur undir grun. Borgarstjóri Istanbúl-borgar sagði í yfirlýsingu að mennirnir væri hluti af hryðjuverkahópi sem gert hafi árásir á höfuðstöðvar AK-flokksins í Istanbul. Tveggja ára vopnahlé virðist nú vera fallið úr gildi á milli Kúrda og Tyrkja en auknar skærur hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda í kjölfar loftárása tyrkneska hersins á stöðvar Kúrda. Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10. ágúst 2015 13:30 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12. ágúst 2015 22:16 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Erlent Fleiri fréttir Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið Sjá meira
Aukin harka virðist vera komin í samskipti Tyrkja og Kúrda. Alls hafa 12 tyrkneskir hermenn látist í átökum við Kúrda undanfarna daga. Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í bílsprengjuárás í suðausturhluta Tyrklands í dag. Tyrkneskir herinn telur að herskár armur Verkamannaflokks Kúrda beri ábyrgð á árásinni. Sjö slösuðust í árásinni sem átti sér stað á þjóðvegi í héraðinu Siirt í Tyrklandi. Að auki létust Fjórir hermenn létust í skotbardaga í Diyarbakir-héraði, vestan af Siirt-héraði. Tveir einstaklingar voru jafnframt handteknir fyrir utan Dolmabache-höllina í Istanbul eftir að skothvellir heyrðust en þar má finna skrifstofur forsætisráðherrans. Einn lögreglumaður slaðaðist og leit stendur yfir af þriðja manninum sem liggur undir grun. Borgarstjóri Istanbúl-borgar sagði í yfirlýsingu að mennirnir væri hluti af hryðjuverkahópi sem gert hafi árásir á höfuðstöðvar AK-flokksins í Istanbul. Tveggja ára vopnahlé virðist nú vera fallið úr gildi á milli Kúrda og Tyrkja en auknar skærur hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda í kjölfar loftárása tyrkneska hersins á stöðvar Kúrda.
Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10. ágúst 2015 13:30 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12. ágúst 2015 22:16 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Erlent Fleiri fréttir Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið Sjá meira
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00
Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00
Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10. ágúst 2015 13:30
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45
Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12. ágúst 2015 22:16