Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. ágúst 2015 07:00 Andstæðingar Receps Tayyips Erdogans, forseta Tyrklands, saka hann um að kljást við Kúrda í pólitískum tilgangi. nordicphotos/afp Átök Tyrkjahers við verkamannaflokk Kúrda (PKK) héldu áfram um helgina. Tyrkir og Kúrdar berjast við Íslamska ríkið en einnig innbyrðis. Einn tyrkneskur hermaður féll í gær eftir skotbardaga í tyrknesku borginni Kars í norðausturhluta landsins. Þá féllu þrír aðfaranótt laugardags í borginni Daglica, nærri landamærum Tyrklands og Íraks, og einn almennur borgari féll um nóttina þegar hann varð fyrir skoti í bardaga hersins við Kúrda í suðausturhluta landsins. Frá því Tyrkir fóru af fullum krafti í stríðið gegn Íslamska ríkinu og verkamannaflokki Kúrda hafa fjörutíu tyrkneskir hermenn fallið fyrir hendi Kúrda. Á sama tíma hafa um fjögur hundruð hermenn Kúrda fallið fyrir hendi Tyrkjahers, meirihlutinn í loftárásum. Andstæðingar ríkisstjórnar forsetans Receps Tayyips Erdogans hafa sagt ríkisstjórnina nota átökin við Kúrda til að tryggja sér fylgi tyrkneskra þjóðernishyggjumanna til að lágmarka áhrif lýðræðisflokks Kúrda á Tyrkjaþingi. Flokkur Erdogans, AK, hlaut hins vegar ekki meirihluta á þinginu í nýafstöðnum kosningum og hafa stjórnarmyndunarviðræður siglt í strand. Stjórnmálaskýrendum þykir líklegt að kosið verði aftur fljótlega. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Átök Tyrkjahers við verkamannaflokk Kúrda (PKK) héldu áfram um helgina. Tyrkir og Kúrdar berjast við Íslamska ríkið en einnig innbyrðis. Einn tyrkneskur hermaður féll í gær eftir skotbardaga í tyrknesku borginni Kars í norðausturhluta landsins. Þá féllu þrír aðfaranótt laugardags í borginni Daglica, nærri landamærum Tyrklands og Íraks, og einn almennur borgari féll um nóttina þegar hann varð fyrir skoti í bardaga hersins við Kúrda í suðausturhluta landsins. Frá því Tyrkir fóru af fullum krafti í stríðið gegn Íslamska ríkinu og verkamannaflokki Kúrda hafa fjörutíu tyrkneskir hermenn fallið fyrir hendi Kúrda. Á sama tíma hafa um fjögur hundruð hermenn Kúrda fallið fyrir hendi Tyrkjahers, meirihlutinn í loftárásum. Andstæðingar ríkisstjórnar forsetans Receps Tayyips Erdogans hafa sagt ríkisstjórnina nota átökin við Kúrda til að tryggja sér fylgi tyrkneskra þjóðernishyggjumanna til að lágmarka áhrif lýðræðisflokks Kúrda á Tyrkjaþingi. Flokkur Erdogans, AK, hlaut hins vegar ekki meirihluta á þinginu í nýafstöðnum kosningum og hafa stjórnarmyndunarviðræður siglt í strand. Stjórnmálaskýrendum þykir líklegt að kosið verði aftur fljótlega.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira