Fanndís: Frábært að þurfa bara eitt mark Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 21. ágúst 2015 20:30 Fanndís er markahæst í Pepsi-deild kvenna með 15 mörk. vísir/valli "Nei, ekki strax en við tókum stórt skref í áttina að honum í kvöld," svaraði Fanndís Friðriksdóttir þegar blaðamaður Vísis spurði hana hvort ekki væri óhætt að óska Breiðabliki til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn eftir 0-1 sigur á Stjörnunni í kvöld. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur en Blikar eru nú sjö stigum á undan Garðbæingum þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir af Pepsi-deildinni. Það þarf því ansi margt að ganga á ef Breiðablik verður ekki meistari. "Það er frábært að þurfa bara að skora eitt, því við höldum alltaf hreinu. Þetta var frábært," sagði Fanndís sem skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu. Það dugði til sigurs því Breiðablik hélt hreinu í 11. leiknum í röð í kvöld. En var þetta sanngjarn sigur að mati Fanndísar? "Já, mér fannst það. Við áttum opnari færi, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við hefðum kannski átt að gera betur í seinni hálfleik og keyra yfir þær en féllum óvenju langt aftur á völlinn," sagði Fanndís sem leið vel þrátt fyrir að staðan væri bara 0-1. "Það getur alltaf dottið inn mark en samt fannst mér þær ekki líklegar til að skora." Kópavogsbúar fjölmenntu á Samsung-völlinn í kvöld og höfðu hátt. Fanndís var að vonum ánægð með stuðninginn sem Blikar fengu í kvöld frá stuðningsmannasveitinni Kópacabana. "Þeir eru frábærir. Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar sem þeir eru svona og þetta hjálpaði mikið til í kvöld," sagði Fanndís að endingu. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
"Nei, ekki strax en við tókum stórt skref í áttina að honum í kvöld," svaraði Fanndís Friðriksdóttir þegar blaðamaður Vísis spurði hana hvort ekki væri óhætt að óska Breiðabliki til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn eftir 0-1 sigur á Stjörnunni í kvöld. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur en Blikar eru nú sjö stigum á undan Garðbæingum þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir af Pepsi-deildinni. Það þarf því ansi margt að ganga á ef Breiðablik verður ekki meistari. "Það er frábært að þurfa bara að skora eitt, því við höldum alltaf hreinu. Þetta var frábært," sagði Fanndís sem skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu. Það dugði til sigurs því Breiðablik hélt hreinu í 11. leiknum í röð í kvöld. En var þetta sanngjarn sigur að mati Fanndísar? "Já, mér fannst það. Við áttum opnari færi, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við hefðum kannski átt að gera betur í seinni hálfleik og keyra yfir þær en féllum óvenju langt aftur á völlinn," sagði Fanndís sem leið vel þrátt fyrir að staðan væri bara 0-1. "Það getur alltaf dottið inn mark en samt fannst mér þær ekki líklegar til að skora." Kópavogsbúar fjölmenntu á Samsung-völlinn í kvöld og höfðu hátt. Fanndís var að vonum ánægð með stuðninginn sem Blikar fengu í kvöld frá stuðningsmannasveitinni Kópacabana. "Þeir eru frábærir. Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar sem þeir eru svona og þetta hjálpaði mikið til í kvöld," sagði Fanndís að endingu.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn