Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júlí 2015 16:00 Gunnar Heiðar fór til Norrköping eftir að hann samdi við ÍBV. mynd/norrköping „Það er bara kominn tími á þetta,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaðurinn úr Eyjum, sem hefur ákveðið að snúa aftur heim, en hann er búinn að semja við ÍBV og hefur leik með uppeldisfélagi sínu þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. „Ég er búinn að vera úti í ellefu ár og prófa allt og sjá allt og gera allt,“ segir hann í samtali við Vísi. Gunnar Heiðar kemur til ÍBV frá Häcken í sænsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur spilað undanfarið eitt og hálft ár. „Við ætluðum alltaf að flytjast heim. Fjölskyldan er nú þegar flutt og hefur verið heima á Íslandi í eitt og hálft ár. Það hefur því verið svolítið erfitt að vera einn úti, sérstaklega með nýtt barn á leiðinni. Þetta var því auðveld ákvörðun,“ segir Gunnar Heiðar.Verður góð saga á Þjóðhátíð Gunnar Heiðar samdi við Eyjamenn fyrir tímabilið 2011 en spilaði aldrei leik. Hann fór utan til Norrköping í Svíþjóð áður en tímabilið hófst. Eyjamenn hafa því grínast með það í dag, að þeir fagni ekki fyrr en Gunnar mætir í hvítu treyjunni út á völlinn. „Ég held að fólk þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af því núna,“ segir hann og skellihlær. „Síðast var einn maður, frændi minn Heimir Hallgrímsson, sem vildi ólmur fá mig. Hann lagði mikla áherslu á að ganga frá undirskriftinni sem fyrst til að sýna að ÍBV ætlaði sér stóra hluti.“ „Ég bað um að bíða með þetta fram í febrúar því það gæti verið lið sem kæmu á eftir mér í glugganum og svo gerðist það viku síðar að Norrköping vildi fá mig. Þetta er góð saga sem verður mikið hlegið að á Þjóðhátíðum næstu árin,“ segir Gunnar Heiðar. Gunnar Heiðar hefur engar áhyggjur af stöðu ÍBV í deildinni, en það er í næst neðsta sæti þegar mótið er einum leik frá því að vera hálfnað. „ÍBV er komið í undanúrslit bikarsins þannig það gæti vel verið að við vinnum bikar í ár þó þetta líti ekki vel út í deildinni,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson.Nánar verður rætt við Gunnar Heiðar í Fréttablaðinu á morgun. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
„Það er bara kominn tími á þetta,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaðurinn úr Eyjum, sem hefur ákveðið að snúa aftur heim, en hann er búinn að semja við ÍBV og hefur leik með uppeldisfélagi sínu þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. „Ég er búinn að vera úti í ellefu ár og prófa allt og sjá allt og gera allt,“ segir hann í samtali við Vísi. Gunnar Heiðar kemur til ÍBV frá Häcken í sænsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur spilað undanfarið eitt og hálft ár. „Við ætluðum alltaf að flytjast heim. Fjölskyldan er nú þegar flutt og hefur verið heima á Íslandi í eitt og hálft ár. Það hefur því verið svolítið erfitt að vera einn úti, sérstaklega með nýtt barn á leiðinni. Þetta var því auðveld ákvörðun,“ segir Gunnar Heiðar.Verður góð saga á Þjóðhátíð Gunnar Heiðar samdi við Eyjamenn fyrir tímabilið 2011 en spilaði aldrei leik. Hann fór utan til Norrköping í Svíþjóð áður en tímabilið hófst. Eyjamenn hafa því grínast með það í dag, að þeir fagni ekki fyrr en Gunnar mætir í hvítu treyjunni út á völlinn. „Ég held að fólk þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af því núna,“ segir hann og skellihlær. „Síðast var einn maður, frændi minn Heimir Hallgrímsson, sem vildi ólmur fá mig. Hann lagði mikla áherslu á að ganga frá undirskriftinni sem fyrst til að sýna að ÍBV ætlaði sér stóra hluti.“ „Ég bað um að bíða með þetta fram í febrúar því það gæti verið lið sem kæmu á eftir mér í glugganum og svo gerðist það viku síðar að Norrköping vildi fá mig. Þetta er góð saga sem verður mikið hlegið að á Þjóðhátíðum næstu árin,“ segir Gunnar Heiðar. Gunnar Heiðar hefur engar áhyggjur af stöðu ÍBV í deildinni, en það er í næst neðsta sæti þegar mótið er einum leik frá því að vera hálfnað. „ÍBV er komið í undanúrslit bikarsins þannig það gæti vel verið að við vinnum bikar í ár þó þetta líti ekki vel út í deildinni,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson.Nánar verður rætt við Gunnar Heiðar í Fréttablaðinu á morgun.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira