Sanders siglir fram úr Clinton Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. ágúst 2015 07:00 Bernie Sanders Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður frá Vermont, mælist nú með meira fylgi en Hillary Clinton í einu af fyrstu ríkjunum þar sem demókratar kjósa um frambjóðanda sinn til forsetaembættisins. Í könnun Franklin Pierce-háskólans kemur fram að Sanders mælist með 44 prósenta fylgi en Clinton mælist í 37 prósentum. Markar þessi könnun tímamót því fram að þessu hafði Hillary Clinton leitt í öllum könnunum, í öllum ríkjum. Upprisa Sanders hefur vakið athygli en baráttufundi hans sækja fleiri en nokkurs annars frambjóðanda. Til dæmis sóttu tæplega þrjátíu þúsund manns fund hans í borginni Portland og álíka margir í Los Angeles degi síðar. Sanders talar fyrir opinberu heilbrigðiskerfi þar sem allir fái þjónustu, hærri lágmarkslaunum og uppskiptingu bankanna. Auk þess er hann ötull talsmaður mannréttinda en hann gekk meðal annars með Martin Luther King til Washington á sínum tíma. Hillary Clinton fékk fleiri slæmar fréttir í gær en henni var gert að afhenda alríkislögreglu sinn persónulega tölvupóstsnetþjón sem hún notaði í starfi sínu sem utanríkisráðherra. Clinton hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa notað sinn eigin tölvupóst í starfinu. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Fleiri fréttir Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Sjá meira
Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður frá Vermont, mælist nú með meira fylgi en Hillary Clinton í einu af fyrstu ríkjunum þar sem demókratar kjósa um frambjóðanda sinn til forsetaembættisins. Í könnun Franklin Pierce-háskólans kemur fram að Sanders mælist með 44 prósenta fylgi en Clinton mælist í 37 prósentum. Markar þessi könnun tímamót því fram að þessu hafði Hillary Clinton leitt í öllum könnunum, í öllum ríkjum. Upprisa Sanders hefur vakið athygli en baráttufundi hans sækja fleiri en nokkurs annars frambjóðanda. Til dæmis sóttu tæplega þrjátíu þúsund manns fund hans í borginni Portland og álíka margir í Los Angeles degi síðar. Sanders talar fyrir opinberu heilbrigðiskerfi þar sem allir fái þjónustu, hærri lágmarkslaunum og uppskiptingu bankanna. Auk þess er hann ötull talsmaður mannréttinda en hann gekk meðal annars með Martin Luther King til Washington á sínum tíma. Hillary Clinton fékk fleiri slæmar fréttir í gær en henni var gert að afhenda alríkislögreglu sinn persónulega tölvupóstsnetþjón sem hún notaði í starfi sínu sem utanríkisráðherra. Clinton hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa notað sinn eigin tölvupóst í starfinu.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Fleiri fréttir Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Sjá meira