Vilja eyða ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2015 22:50 „Fyrir ykkur, óvini íslam.“ Vísir/EPA Orrustuþotur frá Jórdaníu gera nú loftárásir gegn Íslamska ríkinu í Írak og í Sýrlandi. Áður hafa þeir eingöngu ráðist gegn ISIS í Sýrlandi, en hafa lýst því yfir að þeir muni ekki hætta fyrr en samtökunum hefur verið útrýmt. „Við sögðumst ætla að fara með þetta alla leið. Við munum berjast gegn þeim hvar sem þeir eru og nú erum við að gera það,“ sagði Nasser Judeh, utanríkisráðherra Jórdaníu við Fox News í dag. Samkvæmt AP fréttaveitunni tóku tugir orrustuþota þátt í aðgerðunum í dag og voru meðal annars gerðar loftárásir í borginni Raqqa, sem er óopinber höfuðborg Íslamska ríkisins. Á myndum sem birtust í ríkissjónvarpi Jórdaníu sjást hermenn skrifa meðal annars: „Fyrir ykkur, óvini íslam“ á sprengjur. Lesin var upp tilkynning frá hernum sem hófst á orðunum: „Þetta er byrjunin og þið munuð kynnast Jórdönum.“ Þar var tekið fram að árásirnar myndu halda áfram þar til búið væri að útrýma ISIS. Þessar aðgerðir Jórdaníu eru viðbrögð við því að ISIS-liðar brenndu jórdanskan flugmann lifandi, sem þeir handsömuðu í desember. Þá birtu þeir myndband af morðinu á samfélagsmiðlum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hryðjuverkamenn teknir af lífi í Jórdaníu Yfirvöld í Jórdaníu tóku í nótt tvo dæmda hryðjuverkamenn af lífi eftir að ISIS liðar í Sýrlandi og Írak birtu myndir sem sýna aftöku jórdansks orrustuflugmanns sem þeir tóku í gíslingu í desember. 4. febrúar 2015 07:51 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Jórdanía dregur sig ekki til hlés Yfirvöld Jórdaníu segjast ætla að hefna sín frekar á ISIS fyrir hrottalegt morð samtakanna á flugmanni. 4. febrúar 2015 10:30 Jórdanir gera loftárásir á ISIS Jórdanskar orrustuþotur hafa gert loftárásir á liðsmenn og búðir ISIS í Sýrlandi. 5. febrúar 2015 14:09 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Orrustuþotur frá Jórdaníu gera nú loftárásir gegn Íslamska ríkinu í Írak og í Sýrlandi. Áður hafa þeir eingöngu ráðist gegn ISIS í Sýrlandi, en hafa lýst því yfir að þeir muni ekki hætta fyrr en samtökunum hefur verið útrýmt. „Við sögðumst ætla að fara með þetta alla leið. Við munum berjast gegn þeim hvar sem þeir eru og nú erum við að gera það,“ sagði Nasser Judeh, utanríkisráðherra Jórdaníu við Fox News í dag. Samkvæmt AP fréttaveitunni tóku tugir orrustuþota þátt í aðgerðunum í dag og voru meðal annars gerðar loftárásir í borginni Raqqa, sem er óopinber höfuðborg Íslamska ríkisins. Á myndum sem birtust í ríkissjónvarpi Jórdaníu sjást hermenn skrifa meðal annars: „Fyrir ykkur, óvini íslam“ á sprengjur. Lesin var upp tilkynning frá hernum sem hófst á orðunum: „Þetta er byrjunin og þið munuð kynnast Jórdönum.“ Þar var tekið fram að árásirnar myndu halda áfram þar til búið væri að útrýma ISIS. Þessar aðgerðir Jórdaníu eru viðbrögð við því að ISIS-liðar brenndu jórdanskan flugmann lifandi, sem þeir handsömuðu í desember. Þá birtu þeir myndband af morðinu á samfélagsmiðlum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hryðjuverkamenn teknir af lífi í Jórdaníu Yfirvöld í Jórdaníu tóku í nótt tvo dæmda hryðjuverkamenn af lífi eftir að ISIS liðar í Sýrlandi og Írak birtu myndir sem sýna aftöku jórdansks orrustuflugmanns sem þeir tóku í gíslingu í desember. 4. febrúar 2015 07:51 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Jórdanía dregur sig ekki til hlés Yfirvöld Jórdaníu segjast ætla að hefna sín frekar á ISIS fyrir hrottalegt morð samtakanna á flugmanni. 4. febrúar 2015 10:30 Jórdanir gera loftárásir á ISIS Jórdanskar orrustuþotur hafa gert loftárásir á liðsmenn og búðir ISIS í Sýrlandi. 5. febrúar 2015 14:09 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Hryðjuverkamenn teknir af lífi í Jórdaníu Yfirvöld í Jórdaníu tóku í nótt tvo dæmda hryðjuverkamenn af lífi eftir að ISIS liðar í Sýrlandi og Írak birtu myndir sem sýna aftöku jórdansks orrustuflugmanns sem þeir tóku í gíslingu í desember. 4. febrúar 2015 07:51
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
Jórdanía dregur sig ekki til hlés Yfirvöld Jórdaníu segjast ætla að hefna sín frekar á ISIS fyrir hrottalegt morð samtakanna á flugmanni. 4. febrúar 2015 10:30
Jórdanir gera loftárásir á ISIS Jórdanskar orrustuþotur hafa gert loftárásir á liðsmenn og búðir ISIS í Sýrlandi. 5. febrúar 2015 14:09