Bush sár út í Trump sem nýtur mests fylgis Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. júlí 2015 07:00 Donald Trump mælist með mest fylgi spænskumælandi kjósenda meðal repúblikana. nordicphotos/afp Donald Trump nýtur mests fylgis meðal spænskumælandi kjósenda af þeim sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs að því er ný könnun Public Policy Polling leiðir í ljós. Forskot Trumps er ekki mikið. Alls sögðust 34 prósent spænskumælandi kjósenda geta hugsað sér að kjósa hann en 31 prósent sagðist hugsa sér að kjósa Jeb Bush, einn keppinauta Trumps. Þá kemst Trump ekki nærri tölum Hillary Clinton, eins frambjóðenda demókrata, en 61 prósent spænskumælandi kjósenda sagðist geta hugsað sér að kjósa hana. „Það særði mig að heyra einhvern tala á svona grófan máta,“ sagði Jeb Bush á þriðjudagskvöld í viðtali hjá sjónvarpsstöðinni MSNBC og vísaði þar til ummæla Trumps, sem sagði mexíkósk yfirvöld senda nauðgara og aðra glæpamenn til Bandaríkjanna. Donald Trump hefur haldið því fram frá því ummælin féllu að hann myndi njóta mikils fylgis spænskumælandi Bandaríkjamanna. Athygli vakti að viðtalið við Bush fór eingöngu fram á spænsku en Bush talar málið reiprennandi eftir að hafa flust sautján ára að aldri til Mexíkó þar sem hann kenndi börnum ensku. Í landinu kynntist hann svo eiginkonu sinni, hinni mexíkósku Columba Bush. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Donald Trump nýtur mests fylgis meðal spænskumælandi kjósenda af þeim sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs að því er ný könnun Public Policy Polling leiðir í ljós. Forskot Trumps er ekki mikið. Alls sögðust 34 prósent spænskumælandi kjósenda geta hugsað sér að kjósa hann en 31 prósent sagðist hugsa sér að kjósa Jeb Bush, einn keppinauta Trumps. Þá kemst Trump ekki nærri tölum Hillary Clinton, eins frambjóðenda demókrata, en 61 prósent spænskumælandi kjósenda sagðist geta hugsað sér að kjósa hana. „Það særði mig að heyra einhvern tala á svona grófan máta,“ sagði Jeb Bush á þriðjudagskvöld í viðtali hjá sjónvarpsstöðinni MSNBC og vísaði þar til ummæla Trumps, sem sagði mexíkósk yfirvöld senda nauðgara og aðra glæpamenn til Bandaríkjanna. Donald Trump hefur haldið því fram frá því ummælin féllu að hann myndi njóta mikils fylgis spænskumælandi Bandaríkjamanna. Athygli vakti að viðtalið við Bush fór eingöngu fram á spænsku en Bush talar málið reiprennandi eftir að hafa flust sautján ára að aldri til Mexíkó þar sem hann kenndi börnum ensku. Í landinu kynntist hann svo eiginkonu sinni, hinni mexíkósku Columba Bush.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira