Samningurinn við Írana veldur deilum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. júlí 2015 07:00 John Kerry (til vinstri) varði samning stórvelda heimsins við Írana fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Honum til halds og trausts voru Ernest Moniz (í miðjunni) orkumálaráðherra og Jacob Lew (til hægri) fjármálaráðherra. nordicphotos/afp „Samningurinn er traustari leið til að koma í veg fyrir kjarnorkuvopnvæðingu Írans en hernaðarárásir eða áframhaldandi viðskiptabönn,“ sagði John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þegar hann varði samning stórvelda heimsins, Bandaríkjanna, Þýskalands, Bretlands, Kína, Frakklands, Rússlands og Evrópusambandsins við Írana um kjarnorkumál landsins fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Þingmenn repúblíkana létu raddir sínar heyrast í gær en flestir þeirra, sem eru í meirihluta bæði í öldungadeild og fulltrúadeild þingsins, eru andvígir samningnum. Þeir telja hægt að fá betri samning með því að fella þennan. John Kerry sagði það þó ekki raunina því andstæðan við þennan samning væri ekki betri samningur, heldur áframhaldandi viðskiptabönn og jafnvel stríð. Ekki væri hægt að ná betri samningi. Bob Corker, öldungadeildarþingmaður Tennesseefylkis, sagði ríkisstjórnina tala eins og samningurinn væri það eina sem kæmi í veg fyrir stríð. Corker sagði það miklar ýkjur. John Boehner, forseti fulltrúadeildarinnar og leiðtogi flokks repúblikana á þinginu, sagðist í fyrradag ætla að beita öllum tiltækum ráðum til að koma í veg fyrir að samningurinn komist í gagnið.Marco Rubionordicphotos/AFPFulltrúadeild þingsins hefur nú sextíu daga til að ræða samninginn og mun svo kjósa um hann. Ef samningurinn yrði felldur hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagst ætla að beita neitunarvaldi sínu gegn þeirri ákvörðun. Þá þyrfti tvo þriðju hluta þingsins til að snúa við ákvörðun forsetans. Þar sem repúblikanar hafa ekki nægilega mikinn meirihluta, einungis 56 prósent, mun þingið líklega ekki geta snúið ákvörðuninni við þar sem einungis örfáir demókratar kveðast óvissir um samninginn. „Jafnvel þótt samningurinn komist í gegnum þingið hefur næsti forseti enga lagalega skyldu til að standa við hann. Samningurinn gæti horfið daginn sem Obama lætur af störfum,“ sagði Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída og einn þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblíkana til forsetaframboðs á næsta ári. Tengdar fréttir John Kerry ræddi mál bandarískra fanga við Írana John Kerry krafðist framsals samlanda sinna sem haldið er í Íran er rætt var um kjarnorkumál Írana: 18. júlí 2015 07:00 Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18. júlí 2015 20:15 Netanyahu segir Írana vopnavæða hryðjuverkasamtök Benjamin Netanyahu er mjög óánægður með samning stórvelda heimsins við Írana um kjarnorkumál. 20. júlí 2015 07:00 Cameron segir stríði við Íran hafa verið forðað Cameron segir Vesturlönd hefðu staðið frami fyrir hræðilegum ákvörðunum og jafnvel stríði við Íran hafi ekki verið samið um kjarnorkumálin. 19. júlí 2015 18:44 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
„Samningurinn er traustari leið til að koma í veg fyrir kjarnorkuvopnvæðingu Írans en hernaðarárásir eða áframhaldandi viðskiptabönn,“ sagði John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þegar hann varði samning stórvelda heimsins, Bandaríkjanna, Þýskalands, Bretlands, Kína, Frakklands, Rússlands og Evrópusambandsins við Írana um kjarnorkumál landsins fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Þingmenn repúblíkana létu raddir sínar heyrast í gær en flestir þeirra, sem eru í meirihluta bæði í öldungadeild og fulltrúadeild þingsins, eru andvígir samningnum. Þeir telja hægt að fá betri samning með því að fella þennan. John Kerry sagði það þó ekki raunina því andstæðan við þennan samning væri ekki betri samningur, heldur áframhaldandi viðskiptabönn og jafnvel stríð. Ekki væri hægt að ná betri samningi. Bob Corker, öldungadeildarþingmaður Tennesseefylkis, sagði ríkisstjórnina tala eins og samningurinn væri það eina sem kæmi í veg fyrir stríð. Corker sagði það miklar ýkjur. John Boehner, forseti fulltrúadeildarinnar og leiðtogi flokks repúblikana á þinginu, sagðist í fyrradag ætla að beita öllum tiltækum ráðum til að koma í veg fyrir að samningurinn komist í gagnið.Marco Rubionordicphotos/AFPFulltrúadeild þingsins hefur nú sextíu daga til að ræða samninginn og mun svo kjósa um hann. Ef samningurinn yrði felldur hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagst ætla að beita neitunarvaldi sínu gegn þeirri ákvörðun. Þá þyrfti tvo þriðju hluta þingsins til að snúa við ákvörðun forsetans. Þar sem repúblikanar hafa ekki nægilega mikinn meirihluta, einungis 56 prósent, mun þingið líklega ekki geta snúið ákvörðuninni við þar sem einungis örfáir demókratar kveðast óvissir um samninginn. „Jafnvel þótt samningurinn komist í gegnum þingið hefur næsti forseti enga lagalega skyldu til að standa við hann. Samningurinn gæti horfið daginn sem Obama lætur af störfum,“ sagði Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída og einn þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblíkana til forsetaframboðs á næsta ári.
Tengdar fréttir John Kerry ræddi mál bandarískra fanga við Írana John Kerry krafðist framsals samlanda sinna sem haldið er í Íran er rætt var um kjarnorkumál Írana: 18. júlí 2015 07:00 Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18. júlí 2015 20:15 Netanyahu segir Írana vopnavæða hryðjuverkasamtök Benjamin Netanyahu er mjög óánægður með samning stórvelda heimsins við Írana um kjarnorkumál. 20. júlí 2015 07:00 Cameron segir stríði við Íran hafa verið forðað Cameron segir Vesturlönd hefðu staðið frami fyrir hræðilegum ákvörðunum og jafnvel stríði við Íran hafi ekki verið samið um kjarnorkumálin. 19. júlí 2015 18:44 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
John Kerry ræddi mál bandarískra fanga við Írana John Kerry krafðist framsals samlanda sinna sem haldið er í Íran er rætt var um kjarnorkumál Írana: 18. júlí 2015 07:00
Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18. júlí 2015 20:15
Netanyahu segir Írana vopnavæða hryðjuverkasamtök Benjamin Netanyahu er mjög óánægður með samning stórvelda heimsins við Írana um kjarnorkumál. 20. júlí 2015 07:00
Cameron segir stríði við Íran hafa verið forðað Cameron segir Vesturlönd hefðu staðið frami fyrir hræðilegum ákvörðunum og jafnvel stríði við Íran hafi ekki verið samið um kjarnorkumálin. 19. júlí 2015 18:44