Samningurinn við Írana veldur deilum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. júlí 2015 07:00 John Kerry (til vinstri) varði samning stórvelda heimsins við Írana fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Honum til halds og trausts voru Ernest Moniz (í miðjunni) orkumálaráðherra og Jacob Lew (til hægri) fjármálaráðherra. nordicphotos/afp „Samningurinn er traustari leið til að koma í veg fyrir kjarnorkuvopnvæðingu Írans en hernaðarárásir eða áframhaldandi viðskiptabönn,“ sagði John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þegar hann varði samning stórvelda heimsins, Bandaríkjanna, Þýskalands, Bretlands, Kína, Frakklands, Rússlands og Evrópusambandsins við Írana um kjarnorkumál landsins fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Þingmenn repúblíkana létu raddir sínar heyrast í gær en flestir þeirra, sem eru í meirihluta bæði í öldungadeild og fulltrúadeild þingsins, eru andvígir samningnum. Þeir telja hægt að fá betri samning með því að fella þennan. John Kerry sagði það þó ekki raunina því andstæðan við þennan samning væri ekki betri samningur, heldur áframhaldandi viðskiptabönn og jafnvel stríð. Ekki væri hægt að ná betri samningi. Bob Corker, öldungadeildarþingmaður Tennesseefylkis, sagði ríkisstjórnina tala eins og samningurinn væri það eina sem kæmi í veg fyrir stríð. Corker sagði það miklar ýkjur. John Boehner, forseti fulltrúadeildarinnar og leiðtogi flokks repúblikana á þinginu, sagðist í fyrradag ætla að beita öllum tiltækum ráðum til að koma í veg fyrir að samningurinn komist í gagnið.Marco Rubionordicphotos/AFPFulltrúadeild þingsins hefur nú sextíu daga til að ræða samninginn og mun svo kjósa um hann. Ef samningurinn yrði felldur hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagst ætla að beita neitunarvaldi sínu gegn þeirri ákvörðun. Þá þyrfti tvo þriðju hluta þingsins til að snúa við ákvörðun forsetans. Þar sem repúblikanar hafa ekki nægilega mikinn meirihluta, einungis 56 prósent, mun þingið líklega ekki geta snúið ákvörðuninni við þar sem einungis örfáir demókratar kveðast óvissir um samninginn. „Jafnvel þótt samningurinn komist í gegnum þingið hefur næsti forseti enga lagalega skyldu til að standa við hann. Samningurinn gæti horfið daginn sem Obama lætur af störfum,“ sagði Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída og einn þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblíkana til forsetaframboðs á næsta ári. Tengdar fréttir John Kerry ræddi mál bandarískra fanga við Írana John Kerry krafðist framsals samlanda sinna sem haldið er í Íran er rætt var um kjarnorkumál Írana: 18. júlí 2015 07:00 Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18. júlí 2015 20:15 Netanyahu segir Írana vopnavæða hryðjuverkasamtök Benjamin Netanyahu er mjög óánægður með samning stórvelda heimsins við Írana um kjarnorkumál. 20. júlí 2015 07:00 Cameron segir stríði við Íran hafa verið forðað Cameron segir Vesturlönd hefðu staðið frami fyrir hræðilegum ákvörðunum og jafnvel stríði við Íran hafi ekki verið samið um kjarnorkumálin. 19. júlí 2015 18:44 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
„Samningurinn er traustari leið til að koma í veg fyrir kjarnorkuvopnvæðingu Írans en hernaðarárásir eða áframhaldandi viðskiptabönn,“ sagði John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þegar hann varði samning stórvelda heimsins, Bandaríkjanna, Þýskalands, Bretlands, Kína, Frakklands, Rússlands og Evrópusambandsins við Írana um kjarnorkumál landsins fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Þingmenn repúblíkana létu raddir sínar heyrast í gær en flestir þeirra, sem eru í meirihluta bæði í öldungadeild og fulltrúadeild þingsins, eru andvígir samningnum. Þeir telja hægt að fá betri samning með því að fella þennan. John Kerry sagði það þó ekki raunina því andstæðan við þennan samning væri ekki betri samningur, heldur áframhaldandi viðskiptabönn og jafnvel stríð. Ekki væri hægt að ná betri samningi. Bob Corker, öldungadeildarþingmaður Tennesseefylkis, sagði ríkisstjórnina tala eins og samningurinn væri það eina sem kæmi í veg fyrir stríð. Corker sagði það miklar ýkjur. John Boehner, forseti fulltrúadeildarinnar og leiðtogi flokks repúblikana á þinginu, sagðist í fyrradag ætla að beita öllum tiltækum ráðum til að koma í veg fyrir að samningurinn komist í gagnið.Marco Rubionordicphotos/AFPFulltrúadeild þingsins hefur nú sextíu daga til að ræða samninginn og mun svo kjósa um hann. Ef samningurinn yrði felldur hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagst ætla að beita neitunarvaldi sínu gegn þeirri ákvörðun. Þá þyrfti tvo þriðju hluta þingsins til að snúa við ákvörðun forsetans. Þar sem repúblikanar hafa ekki nægilega mikinn meirihluta, einungis 56 prósent, mun þingið líklega ekki geta snúið ákvörðuninni við þar sem einungis örfáir demókratar kveðast óvissir um samninginn. „Jafnvel þótt samningurinn komist í gegnum þingið hefur næsti forseti enga lagalega skyldu til að standa við hann. Samningurinn gæti horfið daginn sem Obama lætur af störfum,“ sagði Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída og einn þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblíkana til forsetaframboðs á næsta ári.
Tengdar fréttir John Kerry ræddi mál bandarískra fanga við Írana John Kerry krafðist framsals samlanda sinna sem haldið er í Íran er rætt var um kjarnorkumál Írana: 18. júlí 2015 07:00 Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18. júlí 2015 20:15 Netanyahu segir Írana vopnavæða hryðjuverkasamtök Benjamin Netanyahu er mjög óánægður með samning stórvelda heimsins við Írana um kjarnorkumál. 20. júlí 2015 07:00 Cameron segir stríði við Íran hafa verið forðað Cameron segir Vesturlönd hefðu staðið frami fyrir hræðilegum ákvörðunum og jafnvel stríði við Íran hafi ekki verið samið um kjarnorkumálin. 19. júlí 2015 18:44 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
John Kerry ræddi mál bandarískra fanga við Írana John Kerry krafðist framsals samlanda sinna sem haldið er í Íran er rætt var um kjarnorkumál Írana: 18. júlí 2015 07:00
Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18. júlí 2015 20:15
Netanyahu segir Írana vopnavæða hryðjuverkasamtök Benjamin Netanyahu er mjög óánægður með samning stórvelda heimsins við Írana um kjarnorkumál. 20. júlí 2015 07:00
Cameron segir stríði við Íran hafa verið forðað Cameron segir Vesturlönd hefðu staðið frami fyrir hræðilegum ákvörðunum og jafnvel stríði við Íran hafi ekki verið samið um kjarnorkumálin. 19. júlí 2015 18:44