Milljón börn á flótta undan Boko Haram guðsteinn bjarnason skrifar 15. apríl 2015 07:00 Fjöldi fólks safnaðist saman í gær og skoraði á Muhammadu Buhari, nýkjörinn forseta, að grípa til aðgerða. nordicphotos/AFP Hundruð manna komu saman í höfuðborginni Abuja í Nígeríu í gær til að minna á meira en 200 stúlkur sem liðsmenn Boko Haram rændu úr skóla í Chibok fyrir réttu ári, þann 14. apríl 2014. Ættingjar stúlknanna krefjast þess að stjórnvöld geri meira til þess að frelsa stúlkurnar. Víða um heim var einnig efnt til athafna til að minna á stúlkurnar, sem nú hafa flestar verið í heilt ár í haldi þessa pólitíska sértrúarsafnaðar sem hefur lagt undir sig stór svæði í norðaustanverðri Nígeríu. Bæði Amnesty International og UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sendu frá sér ítarlegar skýrslur í gær um ástandið í Nígeríu. Skýrsla Amnesty nefnist „Verkefni okkar er að skjóta, slátra og drepa“ og fjallar um ógnarstjórn Boko Haram. Undanfarin fimm ár hafa liðsmenn Boko Haram drepið þúsundir manna, þar af 4.000 á síðasta ári og að minnsta kosti 1.500 manns það sem af er þessu ári. Samtökin hafa rænt að minnsta kosti tvö þúsund mönnum og hrakið milljón manns frá heimilum sínum. Voðaverk samtakanna hafa haft gríðarleg áhrif á líf milljóna manna. Skýrslan frá UNICEF nefnist „Horfin barnæska“ og þar er sjónum beint sérstaklega að áhrifum þessa ógnarástands á börn. Þar kemur fram að meira en 800 þúsund börn hafa hrakist að heiman á þessum svæðum. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Hundruð manna komu saman í höfuðborginni Abuja í Nígeríu í gær til að minna á meira en 200 stúlkur sem liðsmenn Boko Haram rændu úr skóla í Chibok fyrir réttu ári, þann 14. apríl 2014. Ættingjar stúlknanna krefjast þess að stjórnvöld geri meira til þess að frelsa stúlkurnar. Víða um heim var einnig efnt til athafna til að minna á stúlkurnar, sem nú hafa flestar verið í heilt ár í haldi þessa pólitíska sértrúarsafnaðar sem hefur lagt undir sig stór svæði í norðaustanverðri Nígeríu. Bæði Amnesty International og UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sendu frá sér ítarlegar skýrslur í gær um ástandið í Nígeríu. Skýrsla Amnesty nefnist „Verkefni okkar er að skjóta, slátra og drepa“ og fjallar um ógnarstjórn Boko Haram. Undanfarin fimm ár hafa liðsmenn Boko Haram drepið þúsundir manna, þar af 4.000 á síðasta ári og að minnsta kosti 1.500 manns það sem af er þessu ári. Samtökin hafa rænt að minnsta kosti tvö þúsund mönnum og hrakið milljón manns frá heimilum sínum. Voðaverk samtakanna hafa haft gríðarleg áhrif á líf milljóna manna. Skýrslan frá UNICEF nefnist „Horfin barnæska“ og þar er sjónum beint sérstaklega að áhrifum þessa ógnarástands á börn. Þar kemur fram að meira en 800 þúsund börn hafa hrakist að heiman á þessum svæðum.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira