Sérfræðingar í krísustjórnun fengu 50 milljónir frá fjármálaráðuneytinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2015 00:01 Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Vísir/GVA Fjármálaráðuneytið greiddi alls 237,6 milljónir vegna utanaðkomandi sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. Hæstu greiðslurnar fengu lögfræðistofam Juris slf. og og almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttir en hún hefur sent viðlíka fyrirspurnir á öll ráðuneytin.Sjá einnig: Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinuBurson-Marsteller fékk 49,9 milljónir vegna ráðgjafar- og kynningarþjónustu á alþjóðlegum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið vinnur fyrir ráðuneytið en árið 2012 og 2013 vann það verkefni fyrir ríkisstjórnina vegna Icesave-málsins og makríldeilunnar. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir krísustjórnun og þykir vera framarlega í sínu fagi. Lögfræðistofan Juris slf. fékk alls 64 milljónir, þar af 52,8 milljónir vegna þjóðlendumála en 11,3 milljónir fyrir málflutning fyrir EFTA-dómstólnum. Einn eiganda Juris er Andri Árnason sem m.a. varði Geir H. Haarde þegar hann var ákærður fyrir Landsdómi árið 2011.Sjá einnig: Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars BragaÞá fékk Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 7,5 milljónir vegna mats á erlendum áhrifum bankahrunsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur umsjón með verkinu. Miðað var að því að verkefni yrði lokið sumarið 2015 en líklega verður skýrslan ekki tilbúin fyrr en eftir áramót samkvæmt frétt RÚV. Nálgast má svar fjármálaráðherra hér. Tengdar fréttir Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Fjármálaráðuneytið greiddi alls 237,6 milljónir vegna utanaðkomandi sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. Hæstu greiðslurnar fengu lögfræðistofam Juris slf. og og almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttir en hún hefur sent viðlíka fyrirspurnir á öll ráðuneytin.Sjá einnig: Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinuBurson-Marsteller fékk 49,9 milljónir vegna ráðgjafar- og kynningarþjónustu á alþjóðlegum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið vinnur fyrir ráðuneytið en árið 2012 og 2013 vann það verkefni fyrir ríkisstjórnina vegna Icesave-málsins og makríldeilunnar. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir krísustjórnun og þykir vera framarlega í sínu fagi. Lögfræðistofan Juris slf. fékk alls 64 milljónir, þar af 52,8 milljónir vegna þjóðlendumála en 11,3 milljónir fyrir málflutning fyrir EFTA-dómstólnum. Einn eiganda Juris er Andri Árnason sem m.a. varði Geir H. Haarde þegar hann var ákærður fyrir Landsdómi árið 2011.Sjá einnig: Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars BragaÞá fékk Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 7,5 milljónir vegna mats á erlendum áhrifum bankahrunsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur umsjón með verkinu. Miðað var að því að verkefni yrði lokið sumarið 2015 en líklega verður skýrslan ekki tilbúin fyrr en eftir áramót samkvæmt frétt RÚV. Nálgast má svar fjármálaráðherra hér.
Tengdar fréttir Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00
Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43
Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37
Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45