Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2015 19:00 Sepp Blatter og Vladimir Putin Rússlandsforseti. Vísir/Getty Svisslendingurinn Sepp Blatter segir í ítarlegu viðtali við rússnesku fréttastofuna Tass að það hafi verið samkomulag þess efnis að HM 2018 yrði haldið í Rússlandi áður en kosning um keppnina fór fram. Blatter var nýlega dæmdur í 90 daga bann af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og getur því ekki gegnt starfi sínu nú sem forseti sambandsins. Bannið fékk hann fyrir greiðslu sem Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fékk árið 2011 frá FIFA. Platini var einnig dæmdur í 90 daga bann en báðir neita sök. Blatter var spurður í viðtalinu hvort að það hafi verið mistök að halda kosningu um HM 2018 og HM 2022 samtímis en Katar vann kosninguna um síðari keppinna. „Innan hópsins var búið að ákveða að við myndum fara til Rússlands því HM hefur aldrei verið haldið í austurhluta Evrópu. Við myndum svo fara næst til Bandaríkjanna og því yrði HM haldið í tveimur voldugustu ríkjum heims.“ Blatter bætti því þó við að Katar hafi fengið HM 2022 þar sem að fjórir fulltrúar Evrópu hafi skipt um skoðun á síðustu stundu. Útboðsferlið fyrir HM 2018 og HM 2022 er nú til rannsóknar hjá rannsóknarlögreglunni í Sviss en einnig er verið að rannsaka spillingu hjá FIFA í bandaríska dómsmálaráðuneytinu. Blatter sagði meðal annars í viðtalinu að HM 2018 yrði aldrei tekið frá Rússlandi og að Platini hafi starfað gegn FIFA vegna öfundsýki og afbrýðissemi. England var meðal þeirra landa sem sóttust eftir því að halda HM 2018 en forráðamenn sambandsins, sem eyddi háum fjárhæðum í kosningabaráttunna, segja að þeir muni skoða málið frekar í ljósi ummæla Blatter. Þá sagði talsmaður siðanefndar FIFA að ummæli Blatter væru einnig til skoðunar hjá nefndinni. Fótbolti Tengdar fréttir Platini fékk 258 milljónir króna frá FIFA Vill ekki útskýra af hverju hann fékk himinháa launagreiðslu frá FIFA fyrir níu ára gamla vinnu. 8. október 2015 07:45 Fleiri háttsettir menn hjá FIFA undir rannsókn Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins mun greina frá frekari rannsóknum síðar í dag. 21. október 2015 07:00 Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9. október 2015 13:28 Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. 23. október 2015 14:45 Platini gefst ekki upp Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu. 19. október 2015 15:00 Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Svisslendingurinn Sepp Blatter segir í ítarlegu viðtali við rússnesku fréttastofuna Tass að það hafi verið samkomulag þess efnis að HM 2018 yrði haldið í Rússlandi áður en kosning um keppnina fór fram. Blatter var nýlega dæmdur í 90 daga bann af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og getur því ekki gegnt starfi sínu nú sem forseti sambandsins. Bannið fékk hann fyrir greiðslu sem Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fékk árið 2011 frá FIFA. Platini var einnig dæmdur í 90 daga bann en báðir neita sök. Blatter var spurður í viðtalinu hvort að það hafi verið mistök að halda kosningu um HM 2018 og HM 2022 samtímis en Katar vann kosninguna um síðari keppinna. „Innan hópsins var búið að ákveða að við myndum fara til Rússlands því HM hefur aldrei verið haldið í austurhluta Evrópu. Við myndum svo fara næst til Bandaríkjanna og því yrði HM haldið í tveimur voldugustu ríkjum heims.“ Blatter bætti því þó við að Katar hafi fengið HM 2022 þar sem að fjórir fulltrúar Evrópu hafi skipt um skoðun á síðustu stundu. Útboðsferlið fyrir HM 2018 og HM 2022 er nú til rannsóknar hjá rannsóknarlögreglunni í Sviss en einnig er verið að rannsaka spillingu hjá FIFA í bandaríska dómsmálaráðuneytinu. Blatter sagði meðal annars í viðtalinu að HM 2018 yrði aldrei tekið frá Rússlandi og að Platini hafi starfað gegn FIFA vegna öfundsýki og afbrýðissemi. England var meðal þeirra landa sem sóttust eftir því að halda HM 2018 en forráðamenn sambandsins, sem eyddi háum fjárhæðum í kosningabaráttunna, segja að þeir muni skoða málið frekar í ljósi ummæla Blatter. Þá sagði talsmaður siðanefndar FIFA að ummæli Blatter væru einnig til skoðunar hjá nefndinni.
Fótbolti Tengdar fréttir Platini fékk 258 milljónir króna frá FIFA Vill ekki útskýra af hverju hann fékk himinháa launagreiðslu frá FIFA fyrir níu ára gamla vinnu. 8. október 2015 07:45 Fleiri háttsettir menn hjá FIFA undir rannsókn Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins mun greina frá frekari rannsóknum síðar í dag. 21. október 2015 07:00 Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9. október 2015 13:28 Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. 23. október 2015 14:45 Platini gefst ekki upp Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu. 19. október 2015 15:00 Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Platini fékk 258 milljónir króna frá FIFA Vill ekki útskýra af hverju hann fékk himinháa launagreiðslu frá FIFA fyrir níu ára gamla vinnu. 8. október 2015 07:45
Fleiri háttsettir menn hjá FIFA undir rannsókn Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins mun greina frá frekari rannsóknum síðar í dag. 21. október 2015 07:00
Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9. október 2015 13:28
Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. 23. október 2015 14:45
Platini gefst ekki upp Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu. 19. október 2015 15:00
Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00