Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2015 19:00 Sepp Blatter og Vladimir Putin Rússlandsforseti. Vísir/Getty Svisslendingurinn Sepp Blatter segir í ítarlegu viðtali við rússnesku fréttastofuna Tass að það hafi verið samkomulag þess efnis að HM 2018 yrði haldið í Rússlandi áður en kosning um keppnina fór fram. Blatter var nýlega dæmdur í 90 daga bann af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og getur því ekki gegnt starfi sínu nú sem forseti sambandsins. Bannið fékk hann fyrir greiðslu sem Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fékk árið 2011 frá FIFA. Platini var einnig dæmdur í 90 daga bann en báðir neita sök. Blatter var spurður í viðtalinu hvort að það hafi verið mistök að halda kosningu um HM 2018 og HM 2022 samtímis en Katar vann kosninguna um síðari keppinna. „Innan hópsins var búið að ákveða að við myndum fara til Rússlands því HM hefur aldrei verið haldið í austurhluta Evrópu. Við myndum svo fara næst til Bandaríkjanna og því yrði HM haldið í tveimur voldugustu ríkjum heims.“ Blatter bætti því þó við að Katar hafi fengið HM 2022 þar sem að fjórir fulltrúar Evrópu hafi skipt um skoðun á síðustu stundu. Útboðsferlið fyrir HM 2018 og HM 2022 er nú til rannsóknar hjá rannsóknarlögreglunni í Sviss en einnig er verið að rannsaka spillingu hjá FIFA í bandaríska dómsmálaráðuneytinu. Blatter sagði meðal annars í viðtalinu að HM 2018 yrði aldrei tekið frá Rússlandi og að Platini hafi starfað gegn FIFA vegna öfundsýki og afbrýðissemi. England var meðal þeirra landa sem sóttust eftir því að halda HM 2018 en forráðamenn sambandsins, sem eyddi háum fjárhæðum í kosningabaráttunna, segja að þeir muni skoða málið frekar í ljósi ummæla Blatter. Þá sagði talsmaður siðanefndar FIFA að ummæli Blatter væru einnig til skoðunar hjá nefndinni. Fótbolti Tengdar fréttir Platini fékk 258 milljónir króna frá FIFA Vill ekki útskýra af hverju hann fékk himinháa launagreiðslu frá FIFA fyrir níu ára gamla vinnu. 8. október 2015 07:45 Fleiri háttsettir menn hjá FIFA undir rannsókn Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins mun greina frá frekari rannsóknum síðar í dag. 21. október 2015 07:00 Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9. október 2015 13:28 Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. 23. október 2015 14:45 Platini gefst ekki upp Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu. 19. október 2015 15:00 Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Sjá meira
Svisslendingurinn Sepp Blatter segir í ítarlegu viðtali við rússnesku fréttastofuna Tass að það hafi verið samkomulag þess efnis að HM 2018 yrði haldið í Rússlandi áður en kosning um keppnina fór fram. Blatter var nýlega dæmdur í 90 daga bann af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og getur því ekki gegnt starfi sínu nú sem forseti sambandsins. Bannið fékk hann fyrir greiðslu sem Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fékk árið 2011 frá FIFA. Platini var einnig dæmdur í 90 daga bann en báðir neita sök. Blatter var spurður í viðtalinu hvort að það hafi verið mistök að halda kosningu um HM 2018 og HM 2022 samtímis en Katar vann kosninguna um síðari keppinna. „Innan hópsins var búið að ákveða að við myndum fara til Rússlands því HM hefur aldrei verið haldið í austurhluta Evrópu. Við myndum svo fara næst til Bandaríkjanna og því yrði HM haldið í tveimur voldugustu ríkjum heims.“ Blatter bætti því þó við að Katar hafi fengið HM 2022 þar sem að fjórir fulltrúar Evrópu hafi skipt um skoðun á síðustu stundu. Útboðsferlið fyrir HM 2018 og HM 2022 er nú til rannsóknar hjá rannsóknarlögreglunni í Sviss en einnig er verið að rannsaka spillingu hjá FIFA í bandaríska dómsmálaráðuneytinu. Blatter sagði meðal annars í viðtalinu að HM 2018 yrði aldrei tekið frá Rússlandi og að Platini hafi starfað gegn FIFA vegna öfundsýki og afbrýðissemi. England var meðal þeirra landa sem sóttust eftir því að halda HM 2018 en forráðamenn sambandsins, sem eyddi háum fjárhæðum í kosningabaráttunna, segja að þeir muni skoða málið frekar í ljósi ummæla Blatter. Þá sagði talsmaður siðanefndar FIFA að ummæli Blatter væru einnig til skoðunar hjá nefndinni.
Fótbolti Tengdar fréttir Platini fékk 258 milljónir króna frá FIFA Vill ekki útskýra af hverju hann fékk himinháa launagreiðslu frá FIFA fyrir níu ára gamla vinnu. 8. október 2015 07:45 Fleiri háttsettir menn hjá FIFA undir rannsókn Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins mun greina frá frekari rannsóknum síðar í dag. 21. október 2015 07:00 Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9. október 2015 13:28 Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. 23. október 2015 14:45 Platini gefst ekki upp Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu. 19. október 2015 15:00 Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Sjá meira
Platini fékk 258 milljónir króna frá FIFA Vill ekki útskýra af hverju hann fékk himinháa launagreiðslu frá FIFA fyrir níu ára gamla vinnu. 8. október 2015 07:45
Fleiri háttsettir menn hjá FIFA undir rannsókn Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins mun greina frá frekari rannsóknum síðar í dag. 21. október 2015 07:00
Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9. október 2015 13:28
Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. 23. október 2015 14:45
Platini gefst ekki upp Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu. 19. október 2015 15:00
Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00