ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2015 11:40 Jihai John með breska gíslinum David Haines, sem hann myrti. Vísir/AFP Mohammed Emwazi, böðull ISIS sem er betur þekktur sem Jihadi John, róar gísla sína með því að æfa aftökur þeirra margsinnis. Þá gefur hann þeim arabísk nöfn til að telja þeim trú um að þeir séu meðal vina. Þetta er gert til að gíslarnir telji líf sitt ekki vera í hættu og séu rólegir í myndböndum samtakanna. Þetta segir eini maðurinn sem hefur viðurkennt að hafa orðið vitni að morði Jihadi John á gísl ISIS. Hann fylgdist meðal annars því þegar Kenji Goto var tekinn af lífi.Sky News ræddu við mann sem kallar sig Saleh, en hann flúði frá Sýrlandi vegna þess sem hann hafði séð þar og gert. Saleh var túlkur áður en hann gekk til liðs við ISIS, en starf hans þar var að tala við gíslana og róa þá. Í viðtali sínu við Sky segir Saleh að hann hafi sagt gíslunum að hafa ekki áhyggjur, þeir yrðu ekki myrtir, það væri bara verið að taka upp myndband. Hann sagði að þeir vildu ekki myrða þá, heldur vildu þeir að ríkisstjórnir þeirra hættu árásum gegn ISIS. „Ég sagði þeim að hafa ekki áhyggjur, þetta væri ekki hættulegt. En ég var handviss um að þeir myndu deyja,“ segir Saleh. Viðtal Sky við liðhlaupann Saleh má sjá hér að neðan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Í viðtali árið 2009 sagði Mohammed Emwazi, böðull ISIS, að leyniþjónusta Bretlands hefði hann undir eftirliti. 3. mars 2015 12:22 „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Bað fjölskyldu sína afsökunar Jihadi John sér þó ekki eftir því að hafa myrt gísla ISIS. 8. mars 2015 11:16 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Sjá meira
Mohammed Emwazi, böðull ISIS sem er betur þekktur sem Jihadi John, róar gísla sína með því að æfa aftökur þeirra margsinnis. Þá gefur hann þeim arabísk nöfn til að telja þeim trú um að þeir séu meðal vina. Þetta er gert til að gíslarnir telji líf sitt ekki vera í hættu og séu rólegir í myndböndum samtakanna. Þetta segir eini maðurinn sem hefur viðurkennt að hafa orðið vitni að morði Jihadi John á gísl ISIS. Hann fylgdist meðal annars því þegar Kenji Goto var tekinn af lífi.Sky News ræddu við mann sem kallar sig Saleh, en hann flúði frá Sýrlandi vegna þess sem hann hafði séð þar og gert. Saleh var túlkur áður en hann gekk til liðs við ISIS, en starf hans þar var að tala við gíslana og róa þá. Í viðtali sínu við Sky segir Saleh að hann hafi sagt gíslunum að hafa ekki áhyggjur, þeir yrðu ekki myrtir, það væri bara verið að taka upp myndband. Hann sagði að þeir vildu ekki myrða þá, heldur vildu þeir að ríkisstjórnir þeirra hættu árásum gegn ISIS. „Ég sagði þeim að hafa ekki áhyggjur, þetta væri ekki hættulegt. En ég var handviss um að þeir myndu deyja,“ segir Saleh. Viðtal Sky við liðhlaupann Saleh má sjá hér að neðan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Í viðtali árið 2009 sagði Mohammed Emwazi, böðull ISIS, að leyniþjónusta Bretlands hefði hann undir eftirliti. 3. mars 2015 12:22 „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Bað fjölskyldu sína afsökunar Jihadi John sér þó ekki eftir því að hafa myrt gísla ISIS. 8. mars 2015 11:16 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Sjá meira
Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Í viðtali árið 2009 sagði Mohammed Emwazi, böðull ISIS, að leyniþjónusta Bretlands hefði hann undir eftirliti. 3. mars 2015 12:22
„Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28
Bað fjölskyldu sína afsökunar Jihadi John sér þó ekki eftir því að hafa myrt gísla ISIS. 8. mars 2015 11:16
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06