Segir sjálfsagt að endurskoða hvernig staðið er að skipan dómara Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. september 2015 14:28 Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar alþingis og fyrrverandi dómsmálaráðherra segist fagna ummælum Ólafar Nordal um að hugsanlega þurfi að skoða hvernig staðið er að skipan dómara, í tilefni frétta um skipun dómnefndar til að fjalla um hæfi umsækjenda um dómaraembætti. Hann segir að tilnefningaraðilar hafi aldrei virt jafnréttislög þrátt fyrir ítrekaðar óskir um það. Ólöf segir í Fréttablaðinu í dag að hugsanlega þurfi að skoða hvernig staðið sé að skipan dómara. Hún segir að allir þrír umsækjendur um lausa stöðu hæstaréttardómara séu afburðamenn, en hæfnisnefnd sem starfað hefur samkvæmt lögum frá 2010 lagði til að karl Axelsson, starfandi hæstaréttardómari yrði skipaður. Gagnrýnt hefur verið að nefndin sé einungis skipuð karlmönnum. Ögmundur Jónasson formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segist taka undir með Ólöfu. „Ég fagna þessari afstöðu ráðherrans og tek eindregið undir hennar sjónarmið. Allar götur frá 2010 þá hefur tilfnefningaraðilum í nefndina, Hæstarétti, dómstólaráði, Lögmannafélaginu og Alþingi verið bent á mikilvægi þess að horfa til jafnréttislaga, að það sé horft til kynjahlutfalls, en þetta hefur aldrei verið virt þrátt fyrir ítrekuð skilaboð og óskir til þessara aðila. Fyrst það er ekki gert þá finnst mér alveg sjálfsagt að við tökum fyrirkomulagið til endurskoðunar.“Einboðið hver andi jafnréttislaga er Ögmundur var dómsmálaráðherra þegar bréfaskriftir áttu sér stað á milli dómsmálaráðuneytisins og Hæstaréttar, dómstólaráðs og Lögmannafélags Íslands, þar sem fram kom að félögin telji sig ekki bundin af jafnréttislögum þegar kemur að því að skipa fulltrúa í nefnd sem fjallar um hæfi umsækjenda um embætti hæstaréttardómara og héraðsdómara. Þau telja að ákvæði um nefndina í lögum um dómstóla gangi framar jafnréttislögunum. „Þessar bréfaskriftir hófust í tíð Rögnu Árnadóttur og ég hélt þeim áfram og reyndi að þrýsta á um þetta en hvers vegna það fór ekki lengra, ja, ég segi ekki annað en það að það finnst mér vera réttmæt gagnrýni.“ Ráðherra getur hunsað mat nefndarinnar en þarf þá stuðning Alþingis við skipan dómarans. En gilda jafnréttislög ekki um alla? „Ég ætla ekkert að kveða upp úr um það hvað gildir en hitt er alveg einboðið að við vitum hver er andi laganna og hver eru viðhorfin í samfélaginu og hvert við viljum stefna, sérstaklega hvað þetta varðar. Okkur ber að reyna að virða það,“ sagði Ögmundur Jónasson. Tengdar fréttir Kallar eftir því að Ólöf hunsi niðurstöðu dómnefndarinnar Sóley Tómasdóttir segir nefndina, sem bara skipuð körlum, ekki í samræmi við jafnréttislög. 24. september 2015 10:10 Fyrrverandi hæstaréttardómari telur dómnefnd andstæða jafnréttislögum Davíð Björgvinsson og Ingveldur Einarsdóttir, umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara, hafa hvort um sig skilað inn athugasemdum til innanríkisráðuneytisins vegna þess að nefnd taldi þau ekki hæfust í starf Hæstaréttardómara. 25. september 2015 07:00 „Vinnum markvisst að því að auka hlut kvenna á þingi en látum okkur engu skipta afar lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti“ Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar við HR, gerir lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti að umtalsefni í nýrri grein sem hún ritar. 24. september 2015 18:25 Ráðherra opnar á það að endurskoða reglur um skipan dómara Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, getur gengið gegn hæfnismati dómnefndar um skipan hæstaréttardómara. Tillögu um slíkt þarf Alþingi að samþykkja. 25. september 2015 18:05 Töldu sig ekki þurfa að lúta jafnréttislögum Lögmannafélagið, Dómstólaráð og Hæstiréttur töldu jafnréttislög víkja fyrir lögum um dómstóla árið 2010 24. september 2015 16:16 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar alþingis og fyrrverandi dómsmálaráðherra segist fagna ummælum Ólafar Nordal um að hugsanlega þurfi að skoða hvernig staðið er að skipan dómara, í tilefni frétta um skipun dómnefndar til að fjalla um hæfi umsækjenda um dómaraembætti. Hann segir að tilnefningaraðilar hafi aldrei virt jafnréttislög þrátt fyrir ítrekaðar óskir um það. Ólöf segir í Fréttablaðinu í dag að hugsanlega þurfi að skoða hvernig staðið sé að skipan dómara. Hún segir að allir þrír umsækjendur um lausa stöðu hæstaréttardómara séu afburðamenn, en hæfnisnefnd sem starfað hefur samkvæmt lögum frá 2010 lagði til að karl Axelsson, starfandi hæstaréttardómari yrði skipaður. Gagnrýnt hefur verið að nefndin sé einungis skipuð karlmönnum. Ögmundur Jónasson formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segist taka undir með Ólöfu. „Ég fagna þessari afstöðu ráðherrans og tek eindregið undir hennar sjónarmið. Allar götur frá 2010 þá hefur tilfnefningaraðilum í nefndina, Hæstarétti, dómstólaráði, Lögmannafélaginu og Alþingi verið bent á mikilvægi þess að horfa til jafnréttislaga, að það sé horft til kynjahlutfalls, en þetta hefur aldrei verið virt þrátt fyrir ítrekuð skilaboð og óskir til þessara aðila. Fyrst það er ekki gert þá finnst mér alveg sjálfsagt að við tökum fyrirkomulagið til endurskoðunar.“Einboðið hver andi jafnréttislaga er Ögmundur var dómsmálaráðherra þegar bréfaskriftir áttu sér stað á milli dómsmálaráðuneytisins og Hæstaréttar, dómstólaráðs og Lögmannafélags Íslands, þar sem fram kom að félögin telji sig ekki bundin af jafnréttislögum þegar kemur að því að skipa fulltrúa í nefnd sem fjallar um hæfi umsækjenda um embætti hæstaréttardómara og héraðsdómara. Þau telja að ákvæði um nefndina í lögum um dómstóla gangi framar jafnréttislögunum. „Þessar bréfaskriftir hófust í tíð Rögnu Árnadóttur og ég hélt þeim áfram og reyndi að þrýsta á um þetta en hvers vegna það fór ekki lengra, ja, ég segi ekki annað en það að það finnst mér vera réttmæt gagnrýni.“ Ráðherra getur hunsað mat nefndarinnar en þarf þá stuðning Alþingis við skipan dómarans. En gilda jafnréttislög ekki um alla? „Ég ætla ekkert að kveða upp úr um það hvað gildir en hitt er alveg einboðið að við vitum hver er andi laganna og hver eru viðhorfin í samfélaginu og hvert við viljum stefna, sérstaklega hvað þetta varðar. Okkur ber að reyna að virða það,“ sagði Ögmundur Jónasson.
Tengdar fréttir Kallar eftir því að Ólöf hunsi niðurstöðu dómnefndarinnar Sóley Tómasdóttir segir nefndina, sem bara skipuð körlum, ekki í samræmi við jafnréttislög. 24. september 2015 10:10 Fyrrverandi hæstaréttardómari telur dómnefnd andstæða jafnréttislögum Davíð Björgvinsson og Ingveldur Einarsdóttir, umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara, hafa hvort um sig skilað inn athugasemdum til innanríkisráðuneytisins vegna þess að nefnd taldi þau ekki hæfust í starf Hæstaréttardómara. 25. september 2015 07:00 „Vinnum markvisst að því að auka hlut kvenna á þingi en látum okkur engu skipta afar lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti“ Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar við HR, gerir lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti að umtalsefni í nýrri grein sem hún ritar. 24. september 2015 18:25 Ráðherra opnar á það að endurskoða reglur um skipan dómara Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, getur gengið gegn hæfnismati dómnefndar um skipan hæstaréttardómara. Tillögu um slíkt þarf Alþingi að samþykkja. 25. september 2015 18:05 Töldu sig ekki þurfa að lúta jafnréttislögum Lögmannafélagið, Dómstólaráð og Hæstiréttur töldu jafnréttislög víkja fyrir lögum um dómstóla árið 2010 24. september 2015 16:16 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Kallar eftir því að Ólöf hunsi niðurstöðu dómnefndarinnar Sóley Tómasdóttir segir nefndina, sem bara skipuð körlum, ekki í samræmi við jafnréttislög. 24. september 2015 10:10
Fyrrverandi hæstaréttardómari telur dómnefnd andstæða jafnréttislögum Davíð Björgvinsson og Ingveldur Einarsdóttir, umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara, hafa hvort um sig skilað inn athugasemdum til innanríkisráðuneytisins vegna þess að nefnd taldi þau ekki hæfust í starf Hæstaréttardómara. 25. september 2015 07:00
„Vinnum markvisst að því að auka hlut kvenna á þingi en látum okkur engu skipta afar lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti“ Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar við HR, gerir lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti að umtalsefni í nýrri grein sem hún ritar. 24. september 2015 18:25
Ráðherra opnar á það að endurskoða reglur um skipan dómara Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, getur gengið gegn hæfnismati dómnefndar um skipan hæstaréttardómara. Tillögu um slíkt þarf Alþingi að samþykkja. 25. september 2015 18:05
Töldu sig ekki þurfa að lúta jafnréttislögum Lögmannafélagið, Dómstólaráð og Hæstiréttur töldu jafnréttislög víkja fyrir lögum um dómstóla árið 2010 24. september 2015 16:16