Töldu sig ekki þurfa að lúta jafnréttislögum Snærós Sindradóttir skrifar 24. september 2015 16:16 Dómarar í Hæstarétti. Vísir/stefán „Skýringar tilnefningaraðila þar að lútandi hafa borist ráðuneytinu og var meginafstaða þeirra að þeir væru óbundnir af ákvæðum 15. gr, jafnréttislaga svo sem hér greinir.“ Þetta segir í bréfi Dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins 22. júlí 2010. Tilefnið voru bréfaskriftir á milli ráðuneytisins og Dómstólaráðs þess efnis að ráðið vildi ekki verða við óskum ráðuneytisins um að tilnefna tvo af gagnstæðu kyni, og varamenn þeirra, í dómnefnd um hæfni umsækjenda í dómaraembætti. Í bréfinu kemur fram, eins og áður segir að Lögmannafélagið og Hæstiréttur sem jafnframt voru beðnir um að tilnefna í nefndina hafi sama rökstuðning fyrir máli sínu og Dómstólaráð. Þ.e. að lög um dómstóla séu sérlög sem gangi framar jafnréttislögum. Nefndin var skipuð samdægurs og í kjölfarið birt frétt á vef Innanríkisráðuneytisins þar sem stóð: „Þegar tilnefnt var í nefndina kom fram hjá tilnefningaraðilum sú skoðun að ákvæði laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna um hvernig tilnefnt skuli í nefndir og ráð á vegum ríkisins víki fyrir ákvæðum laga um dómstóla um tilnefningu í dómnefndina. Því hefur ráðherra ákveðið að láta skoða hvort rétt sé að breyta ákvæðum dómstólalaga, sem kveða á um hvernig tilnefnt er í nefndina, með hliðsjón af ákvæðum og markmiðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna.“ Þessi skoðun varð aldrei að frumvarpi og þar af leiðandi var engum reglum breytt. Dómnefndin er núna bara skipuð karlmönnum. Hér að neðan má sjá bréfaskipti ráðuneytisins og dómstólaráðs árið 2010. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Skýringar tilnefningaraðila þar að lútandi hafa borist ráðuneytinu og var meginafstaða þeirra að þeir væru óbundnir af ákvæðum 15. gr, jafnréttislaga svo sem hér greinir.“ Þetta segir í bréfi Dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins 22. júlí 2010. Tilefnið voru bréfaskriftir á milli ráðuneytisins og Dómstólaráðs þess efnis að ráðið vildi ekki verða við óskum ráðuneytisins um að tilnefna tvo af gagnstæðu kyni, og varamenn þeirra, í dómnefnd um hæfni umsækjenda í dómaraembætti. Í bréfinu kemur fram, eins og áður segir að Lögmannafélagið og Hæstiréttur sem jafnframt voru beðnir um að tilnefna í nefndina hafi sama rökstuðning fyrir máli sínu og Dómstólaráð. Þ.e. að lög um dómstóla séu sérlög sem gangi framar jafnréttislögum. Nefndin var skipuð samdægurs og í kjölfarið birt frétt á vef Innanríkisráðuneytisins þar sem stóð: „Þegar tilnefnt var í nefndina kom fram hjá tilnefningaraðilum sú skoðun að ákvæði laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna um hvernig tilnefnt skuli í nefndir og ráð á vegum ríkisins víki fyrir ákvæðum laga um dómstóla um tilnefningu í dómnefndina. Því hefur ráðherra ákveðið að láta skoða hvort rétt sé að breyta ákvæðum dómstólalaga, sem kveða á um hvernig tilnefnt er í nefndina, með hliðsjón af ákvæðum og markmiðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna.“ Þessi skoðun varð aldrei að frumvarpi og þar af leiðandi var engum reglum breytt. Dómnefndin er núna bara skipuð karlmönnum. Hér að neðan má sjá bréfaskipti ráðuneytisins og dómstólaráðs árið 2010.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira