Umunna vill leiða Verkamannaflokkinn Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2015 10:49 Independent segir Tony Blair styðja Chuka Umunna til formennsku í flokknum. Vísir/AFP Chuka Umunna, talsmaður breska Verkamannaflokksins í viðskiptamálum, hefur staðfest að hann bjóði sig fram til formanns innan flokksins. Umunna greindi frá þessu í skilaboðum á Facebook-síðu sinni, en veðbankar telja hann einna líklegastan til að taka við formennsku í flokknum. Ed Miliband tilkynnti um afsögn sína í kjölfar sigurs Íhaldsflokksins í bresku þingkosningunum í síðustu viku.Í frétt Independent segir að fyrrum forsætisráðherrann Tony Blair styðji Umunna til formennsku í Verkamannaflokknum, en Blair leiddi flokkinn á árunum 1994 til 2007. Umunna er 36 ára gamall og er þingmaður fyrir kjördæmið Streatham í suðurhluta Lundúnaborgar.North, South, East, West - Labour can and must win in 2020. - CPosted by Chuka Umunna on Tuesday, 12 May 2015 Tengdar fréttir Aðrir leiðtogar víkja Fyrirfram var búist við flókinni stöðu að loknum þingkosningum í Bretlandi: Íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn yrðu jafnir og annar flokkurinn þyrfti að reiða sig á stuðning smærri flokka til að koma á starfhæfri ríkisstjórn. 9. maí 2015 07:00 Cameron mun standa við boðaða þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, gekk í gærmorgun á fund Elísabetar drottningar til að upplýsa hana um sigur sinn í þingkosningunum á fimmtudag 9. maí 2015 10:00 Clegg, Farage og Miliband segja af sér Ljóst er að kosningarnar hafa valdið töluverðum breytingum í landslagi stjórnmálanna í Bretlandi. 8. maí 2015 10:51 Hættir sem leiðtogi Verkamannaflokksins Flokkur Ed Milliband kom illa út úr kosningunum og var nánast þurrkaður út í Skotlandi. 8. maí 2015 08:44 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Sjá meira
Chuka Umunna, talsmaður breska Verkamannaflokksins í viðskiptamálum, hefur staðfest að hann bjóði sig fram til formanns innan flokksins. Umunna greindi frá þessu í skilaboðum á Facebook-síðu sinni, en veðbankar telja hann einna líklegastan til að taka við formennsku í flokknum. Ed Miliband tilkynnti um afsögn sína í kjölfar sigurs Íhaldsflokksins í bresku þingkosningunum í síðustu viku.Í frétt Independent segir að fyrrum forsætisráðherrann Tony Blair styðji Umunna til formennsku í Verkamannaflokknum, en Blair leiddi flokkinn á árunum 1994 til 2007. Umunna er 36 ára gamall og er þingmaður fyrir kjördæmið Streatham í suðurhluta Lundúnaborgar.North, South, East, West - Labour can and must win in 2020. - CPosted by Chuka Umunna on Tuesday, 12 May 2015
Tengdar fréttir Aðrir leiðtogar víkja Fyrirfram var búist við flókinni stöðu að loknum þingkosningum í Bretlandi: Íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn yrðu jafnir og annar flokkurinn þyrfti að reiða sig á stuðning smærri flokka til að koma á starfhæfri ríkisstjórn. 9. maí 2015 07:00 Cameron mun standa við boðaða þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, gekk í gærmorgun á fund Elísabetar drottningar til að upplýsa hana um sigur sinn í þingkosningunum á fimmtudag 9. maí 2015 10:00 Clegg, Farage og Miliband segja af sér Ljóst er að kosningarnar hafa valdið töluverðum breytingum í landslagi stjórnmálanna í Bretlandi. 8. maí 2015 10:51 Hættir sem leiðtogi Verkamannaflokksins Flokkur Ed Milliband kom illa út úr kosningunum og var nánast þurrkaður út í Skotlandi. 8. maí 2015 08:44 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Sjá meira
Aðrir leiðtogar víkja Fyrirfram var búist við flókinni stöðu að loknum þingkosningum í Bretlandi: Íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn yrðu jafnir og annar flokkurinn þyrfti að reiða sig á stuðning smærri flokka til að koma á starfhæfri ríkisstjórn. 9. maí 2015 07:00
Cameron mun standa við boðaða þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, gekk í gærmorgun á fund Elísabetar drottningar til að upplýsa hana um sigur sinn í þingkosningunum á fimmtudag 9. maí 2015 10:00
Clegg, Farage og Miliband segja af sér Ljóst er að kosningarnar hafa valdið töluverðum breytingum í landslagi stjórnmálanna í Bretlandi. 8. maí 2015 10:51
Hættir sem leiðtogi Verkamannaflokksins Flokkur Ed Milliband kom illa út úr kosningunum og var nánast þurrkaður út í Skotlandi. 8. maí 2015 08:44
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent