Kolbeinn orðinn leikmaður Nantes Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2015 16:15 Mynd/Heimasíða Nantes Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes hefur staðfest að Kolbeinn Sigþórsson sé orðinn leikmaður félagsins. Íslenski landsliðsframherjinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes. Hinn 25 ára Kolbeinn kemur frá hollenska liðinu Ajax þar sem hann hefur verið undanfarin fjögur ár. Þar áður var hann í fjögur ár hjá AZ Alkmaar en Kolbeinn var einungis sautján ára gamall þegar hann hélt í atvinnumennsku. Hjá Ajax varð hann þrefaldur hollenskur meistari en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. Kaupverðið er óuppgefið en talið er að Nantes greiði Ajax um þrjár milljónir evra fyrir Kolbein, jafnvirði 440 milljóna króna. „Ég var orðinn óþreyjufullur eftir því að ganga frá málinu. Mér líkar vel við félagið og framtíðarsýn þess, ástríðu stuðningsmannanna og hversu fjölskylduvænt félagið er. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig,“ sagði Kolbeinn í viðtali á heimasíðu Nantes. Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn semur til fjögurra ára við Nantes Verður tilkynntur sem leikmaður Nantes á næstu dögum samkvæmt hollenskum fjölmiðlum. 28. júní 2015 22:58 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46 Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00 Kolbeinn fer í læknisskoðun í dag Samkvæmt frönskum miðlum mun Kolbeinn Sigþórsson gangast undir læknisskoðun hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes í dag. 2. júlí 2015 06:00 Kolbeinn kominn til Frakklands: Skrifa undir í dag ef allt fer vel Lenti í Nantes í morgun og fer í læknisskoðun í dag. 2. júlí 2015 10:48 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes hefur staðfest að Kolbeinn Sigþórsson sé orðinn leikmaður félagsins. Íslenski landsliðsframherjinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes. Hinn 25 ára Kolbeinn kemur frá hollenska liðinu Ajax þar sem hann hefur verið undanfarin fjögur ár. Þar áður var hann í fjögur ár hjá AZ Alkmaar en Kolbeinn var einungis sautján ára gamall þegar hann hélt í atvinnumennsku. Hjá Ajax varð hann þrefaldur hollenskur meistari en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. Kaupverðið er óuppgefið en talið er að Nantes greiði Ajax um þrjár milljónir evra fyrir Kolbein, jafnvirði 440 milljóna króna. „Ég var orðinn óþreyjufullur eftir því að ganga frá málinu. Mér líkar vel við félagið og framtíðarsýn þess, ástríðu stuðningsmannanna og hversu fjölskylduvænt félagið er. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig,“ sagði Kolbeinn í viðtali á heimasíðu Nantes.
Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn semur til fjögurra ára við Nantes Verður tilkynntur sem leikmaður Nantes á næstu dögum samkvæmt hollenskum fjölmiðlum. 28. júní 2015 22:58 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46 Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00 Kolbeinn fer í læknisskoðun í dag Samkvæmt frönskum miðlum mun Kolbeinn Sigþórsson gangast undir læknisskoðun hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes í dag. 2. júlí 2015 06:00 Kolbeinn kominn til Frakklands: Skrifa undir í dag ef allt fer vel Lenti í Nantes í morgun og fer í læknisskoðun í dag. 2. júlí 2015 10:48 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Kolbeinn semur til fjögurra ára við Nantes Verður tilkynntur sem leikmaður Nantes á næstu dögum samkvæmt hollenskum fjölmiðlum. 28. júní 2015 22:58
Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46
Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00
Kolbeinn fer í læknisskoðun í dag Samkvæmt frönskum miðlum mun Kolbeinn Sigþórsson gangast undir læknisskoðun hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes í dag. 2. júlí 2015 06:00
Kolbeinn kominn til Frakklands: Skrifa undir í dag ef allt fer vel Lenti í Nantes í morgun og fer í læknisskoðun í dag. 2. júlí 2015 10:48
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn