Forsetinn staðfestir komu Kolbeins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2015 15:46 Vísir/Getty Waldemar Kita, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nantes, hefur svo gott sem staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Nantes hafi áhuga á Kolbeini og hollenskir fjölmiðlar greindu frá því að Nantes hafi gert Ajax tilboð í kappann. Nú virðist sem að félagaskiptin séu handan við hornið og að félögin hafi náð samkomulagi. „Framherji frá stóru evrópsku félagi mun ganga til liðs við okkur,“ sagði Kita í samtali við útvarpsstöð í Frakklandi. „Landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM 2016,“ bætti hann við en Ísland er efst í A-riðli undankeppninnar. Kolbeinn hefur verið á mála hjá Ajax í fjögur ár og klæðst treyju númer níu. Nú hefur það spurst út að pólski framherjinn Arkadiusz Milik hefur fengið níuna hjá Ajax sem þykir renna enn frekari stoðum undir fregnirnar af brotthvarfi Kolbeins. Franska stórblaðið L'Equipe segir að félagaskiptin séu svo gott sem frágengin en Kolbeinn yrði fjórði nýi leikmaður Nantes í sumar, hinir eru Wilfried Moimbe, Adrien Thomasson og Adryan. Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16. júní 2015 09:15 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Waldemar Kita, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nantes, hefur svo gott sem staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Nantes hafi áhuga á Kolbeini og hollenskir fjölmiðlar greindu frá því að Nantes hafi gert Ajax tilboð í kappann. Nú virðist sem að félagaskiptin séu handan við hornið og að félögin hafi náð samkomulagi. „Framherji frá stóru evrópsku félagi mun ganga til liðs við okkur,“ sagði Kita í samtali við útvarpsstöð í Frakklandi. „Landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM 2016,“ bætti hann við en Ísland er efst í A-riðli undankeppninnar. Kolbeinn hefur verið á mála hjá Ajax í fjögur ár og klæðst treyju númer níu. Nú hefur það spurst út að pólski framherjinn Arkadiusz Milik hefur fengið níuna hjá Ajax sem þykir renna enn frekari stoðum undir fregnirnar af brotthvarfi Kolbeins. Franska stórblaðið L'Equipe segir að félagaskiptin séu svo gott sem frágengin en Kolbeinn yrði fjórði nýi leikmaður Nantes í sumar, hinir eru Wilfried Moimbe, Adrien Thomasson og Adryan.
Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16. júní 2015 09:15 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15
Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28
Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16. júní 2015 09:15
De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07