Forsetinn staðfestir komu Kolbeins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2015 15:46 Vísir/Getty Waldemar Kita, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nantes, hefur svo gott sem staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Nantes hafi áhuga á Kolbeini og hollenskir fjölmiðlar greindu frá því að Nantes hafi gert Ajax tilboð í kappann. Nú virðist sem að félagaskiptin séu handan við hornið og að félögin hafi náð samkomulagi. „Framherji frá stóru evrópsku félagi mun ganga til liðs við okkur,“ sagði Kita í samtali við útvarpsstöð í Frakklandi. „Landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM 2016,“ bætti hann við en Ísland er efst í A-riðli undankeppninnar. Kolbeinn hefur verið á mála hjá Ajax í fjögur ár og klæðst treyju númer níu. Nú hefur það spurst út að pólski framherjinn Arkadiusz Milik hefur fengið níuna hjá Ajax sem þykir renna enn frekari stoðum undir fregnirnar af brotthvarfi Kolbeins. Franska stórblaðið L'Equipe segir að félagaskiptin séu svo gott sem frágengin en Kolbeinn yrði fjórði nýi leikmaður Nantes í sumar, hinir eru Wilfried Moimbe, Adrien Thomasson og Adryan. Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16. júní 2015 09:15 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Waldemar Kita, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nantes, hefur svo gott sem staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Nantes hafi áhuga á Kolbeini og hollenskir fjölmiðlar greindu frá því að Nantes hafi gert Ajax tilboð í kappann. Nú virðist sem að félagaskiptin séu handan við hornið og að félögin hafi náð samkomulagi. „Framherji frá stóru evrópsku félagi mun ganga til liðs við okkur,“ sagði Kita í samtali við útvarpsstöð í Frakklandi. „Landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM 2016,“ bætti hann við en Ísland er efst í A-riðli undankeppninnar. Kolbeinn hefur verið á mála hjá Ajax í fjögur ár og klæðst treyju númer níu. Nú hefur það spurst út að pólski framherjinn Arkadiusz Milik hefur fengið níuna hjá Ajax sem þykir renna enn frekari stoðum undir fregnirnar af brotthvarfi Kolbeins. Franska stórblaðið L'Equipe segir að félagaskiptin séu svo gott sem frágengin en Kolbeinn yrði fjórði nýi leikmaður Nantes í sumar, hinir eru Wilfried Moimbe, Adrien Thomasson og Adryan.
Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16. júní 2015 09:15 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15
Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28
Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16. júní 2015 09:15
De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07