Kolbeinn semur til fjögurra ára við Nantes Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2015 22:58 Vísir/Getty Allar líkur eru á að Kolbeinn Sigþórsson verður kynntur sem leikmaður Nantes á morgun eða á þriðjudag, samkvæmt Mike Verweij, blaðamanni De Telegraaf. Félögin eru sögð hafa náð samkomulagi um kaupverð, þrjár milljónir evra, og að Kolbeinn muni skrifa undir fjögurra ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið. Fyrr í dag kom í ljós að Kolbeinn verður ekki í hópi þeirra leikmanna Ajax sem fara í æfingaferð til Austurríkis á morgun. Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun hann halda til Frakklands á morgun þar sem gengið verður frá samningum.Na #Ajax bereikt ook @KSigthorsson overeenstemming met @FCNantes dat IJslander in principe dinsdag maar mogelijk al eerder presenteert— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015 Naar verluidt tekent @KSigthorsson voor 4 jaar bij @FCNantes (in elk geval meerjarig contract). Transfersom 3 miljoen euro!— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Svíinn spilar úrslitaleik deildabikarsins um helgina en verður svo í banni í fimm leikjum eftir það. 10. apríl 2015 08:15 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46 Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Allar líkur eru á að Kolbeinn Sigþórsson verður kynntur sem leikmaður Nantes á morgun eða á þriðjudag, samkvæmt Mike Verweij, blaðamanni De Telegraaf. Félögin eru sögð hafa náð samkomulagi um kaupverð, þrjár milljónir evra, og að Kolbeinn muni skrifa undir fjögurra ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið. Fyrr í dag kom í ljós að Kolbeinn verður ekki í hópi þeirra leikmanna Ajax sem fara í æfingaferð til Austurríkis á morgun. Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun hann halda til Frakklands á morgun þar sem gengið verður frá samningum.Na #Ajax bereikt ook @KSigthorsson overeenstemming met @FCNantes dat IJslander in principe dinsdag maar mogelijk al eerder presenteert— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015 Naar verluidt tekent @KSigthorsson voor 4 jaar bij @FCNantes (in elk geval meerjarig contract). Transfersom 3 miljoen euro!— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Svíinn spilar úrslitaleik deildabikarsins um helgina en verður svo í banni í fimm leikjum eftir það. 10. apríl 2015 08:15 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46 Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15
Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Svíinn spilar úrslitaleik deildabikarsins um helgina en verður svo í banni í fimm leikjum eftir það. 10. apríl 2015 08:15
Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46
Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00
De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn