Obama á allsherjarþinginu: Bandaríkjastjórn getur starfað með Rússum og Írönum Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2015 14:56 Í ræðu sinni kom Obama inn á innlimun Rússa á Krímskaga. Vísir/EPA Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin séu reiðubúin að vinna með hvaða ríki sem er til að binda megi enda á stríðsástandið í Sýrlandi. Forsetinn nefndi Rússland og Íran sérstaklega í þeim efnum en lagði jafnframt áherslu á að ekki væri hægt að snúa aftur til þess ástands sem ríkti í Sýrlandi fyrir borgarastyrjöldina. Obama flutti ræðu sína á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann byrjaði á því að minnast þess að sjötíu ár væru nú liðin frá stofnun Sameinuðu þjóðanna. Rétt væri að minnast alls þess sem Sameinuðu þjóðirnar hafi náð fram, svo sem stuðningur við öflug lýðræðisríki og alþjóðaskipunar sem viðurkennir að allir menn séu jafnir. Í ræðu sinni kom Obama inn á innlimun Rússa á Krímskaga og sagði Bandaríkjamenn ekki hafa mikla hagsmuni að gæta á því landsvæði. „Við getum hins vegar ekki staðið hjá þegar svo augljóslega er brotið á fullveldi ríkis. Kemur þetta fyrir fullvalda ríki eins og Úkraínu, getur það komið yfir hvaða ríki sem er.“ Obama sagði viðskiptaþvinganir Bandaríkjastjórnar og fleiri ríkja á hendur Rússum ekki sýna fram á vilja til að snúa aftur til kalds stríðs, þrátt fyrir orð rússneskra fjölmiðla um slíkt. Forsetinn spurði áherendur hvað hafi líka gerst í kjölfar innlimunarinnar. „Fleiri Úkraínumenn vilja snúa sér að Evrópu, menntaðir Rússar yfirgefa landið. [...] Það hefði verið miklu betra ef Rússar hefðu unnið með alþjóðasamfélaginu og Úkraínu, í stað þess að bregðast við einhliða.“ Varðandi kjarnorkusamkomulagið sem náðist við Íran sagði Obama það skýrt dæmi um það þegar alþjóðakerfið virkar eins og það eigi að virka. Tengdar fréttir Ban Ki-Moon: Samstarf fimm ríkja nauðsynlegt vegna stríðsástandsins í Sýrlandi Framkvæmdastjórinn lét orðin falla í ræðu sinni á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. 28. september 2015 13:45 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin séu reiðubúin að vinna með hvaða ríki sem er til að binda megi enda á stríðsástandið í Sýrlandi. Forsetinn nefndi Rússland og Íran sérstaklega í þeim efnum en lagði jafnframt áherslu á að ekki væri hægt að snúa aftur til þess ástands sem ríkti í Sýrlandi fyrir borgarastyrjöldina. Obama flutti ræðu sína á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann byrjaði á því að minnast þess að sjötíu ár væru nú liðin frá stofnun Sameinuðu þjóðanna. Rétt væri að minnast alls þess sem Sameinuðu þjóðirnar hafi náð fram, svo sem stuðningur við öflug lýðræðisríki og alþjóðaskipunar sem viðurkennir að allir menn séu jafnir. Í ræðu sinni kom Obama inn á innlimun Rússa á Krímskaga og sagði Bandaríkjamenn ekki hafa mikla hagsmuni að gæta á því landsvæði. „Við getum hins vegar ekki staðið hjá þegar svo augljóslega er brotið á fullveldi ríkis. Kemur þetta fyrir fullvalda ríki eins og Úkraínu, getur það komið yfir hvaða ríki sem er.“ Obama sagði viðskiptaþvinganir Bandaríkjastjórnar og fleiri ríkja á hendur Rússum ekki sýna fram á vilja til að snúa aftur til kalds stríðs, þrátt fyrir orð rússneskra fjölmiðla um slíkt. Forsetinn spurði áherendur hvað hafi líka gerst í kjölfar innlimunarinnar. „Fleiri Úkraínumenn vilja snúa sér að Evrópu, menntaðir Rússar yfirgefa landið. [...] Það hefði verið miklu betra ef Rússar hefðu unnið með alþjóðasamfélaginu og Úkraínu, í stað þess að bregðast við einhliða.“ Varðandi kjarnorkusamkomulagið sem náðist við Íran sagði Obama það skýrt dæmi um það þegar alþjóðakerfið virkar eins og það eigi að virka.
Tengdar fréttir Ban Ki-Moon: Samstarf fimm ríkja nauðsynlegt vegna stríðsástandsins í Sýrlandi Framkvæmdastjórinn lét orðin falla í ræðu sinni á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. 28. september 2015 13:45 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Ban Ki-Moon: Samstarf fimm ríkja nauðsynlegt vegna stríðsástandsins í Sýrlandi Framkvæmdastjórinn lét orðin falla í ræðu sinni á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. 28. september 2015 13:45