Blatter nær dauða en lífi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2015 10:31 Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur greint frá því að hann var nærri dauða en lífi eftir að hafa hnigið niður við gröf foreldra sinna fyrr í þessu mánuði. Blatter 79 ára gamall en var nýlega dæmdur í 90 daga bann frá knattspyrnu af siðanefnd FIFA. „Ég var mjög nálægt dauðanum,“ sagði Blatter í viðtali við svissnesku sjónvarpsstöðina RTS. „Ég var á milli syngjandi engla og djöfulsins með eld. En það voru englarnir sem sungu.“ Blatter hefur setið undir miklum ásökunum um spillingu, sem og fleiri hjá FIFA, og hann segir að streitan hafi látið til sín segja.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun „Það er gríðarlega mikil pressa á mig. Ef maður hefur innri styrk til að takast á við það er hægt að bægja því frá sér en á ákveðnum tímapunkti segir líkaminn „nei“. Í þessu tilviki brást líkaminn illa við.“ Blatter er í banni vegna grunsamlegrar greiðslu sem FIFA greiddi Michel Platini, forseta UEFA, árið 2011. Báðir mæta fyrir siðanefndina í næsta mánuði en verði þeir sekir um spillingu eiga þeir yfir höfði sér enn lengra bann. Fótbolti Tengdar fréttir Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30 Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30 Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00 Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjá meira
Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur greint frá því að hann var nærri dauða en lífi eftir að hafa hnigið niður við gröf foreldra sinna fyrr í þessu mánuði. Blatter 79 ára gamall en var nýlega dæmdur í 90 daga bann frá knattspyrnu af siðanefnd FIFA. „Ég var mjög nálægt dauðanum,“ sagði Blatter í viðtali við svissnesku sjónvarpsstöðina RTS. „Ég var á milli syngjandi engla og djöfulsins með eld. En það voru englarnir sem sungu.“ Blatter hefur setið undir miklum ásökunum um spillingu, sem og fleiri hjá FIFA, og hann segir að streitan hafi látið til sín segja.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun „Það er gríðarlega mikil pressa á mig. Ef maður hefur innri styrk til að takast á við það er hægt að bægja því frá sér en á ákveðnum tímapunkti segir líkaminn „nei“. Í þessu tilviki brást líkaminn illa við.“ Blatter er í banni vegna grunsamlegrar greiðslu sem FIFA greiddi Michel Platini, forseta UEFA, árið 2011. Báðir mæta fyrir siðanefndina í næsta mánuði en verði þeir sekir um spillingu eiga þeir yfir höfði sér enn lengra bann.
Fótbolti Tengdar fréttir Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30 Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30 Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00 Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjá meira
Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30
Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30
Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00
Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45