Blatter nær dauða en lífi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2015 10:31 Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur greint frá því að hann var nærri dauða en lífi eftir að hafa hnigið niður við gröf foreldra sinna fyrr í þessu mánuði. Blatter 79 ára gamall en var nýlega dæmdur í 90 daga bann frá knattspyrnu af siðanefnd FIFA. „Ég var mjög nálægt dauðanum,“ sagði Blatter í viðtali við svissnesku sjónvarpsstöðina RTS. „Ég var á milli syngjandi engla og djöfulsins með eld. En það voru englarnir sem sungu.“ Blatter hefur setið undir miklum ásökunum um spillingu, sem og fleiri hjá FIFA, og hann segir að streitan hafi látið til sín segja.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun „Það er gríðarlega mikil pressa á mig. Ef maður hefur innri styrk til að takast á við það er hægt að bægja því frá sér en á ákveðnum tímapunkti segir líkaminn „nei“. Í þessu tilviki brást líkaminn illa við.“ Blatter er í banni vegna grunsamlegrar greiðslu sem FIFA greiddi Michel Platini, forseta UEFA, árið 2011. Báðir mæta fyrir siðanefndina í næsta mánuði en verði þeir sekir um spillingu eiga þeir yfir höfði sér enn lengra bann. Fótbolti Tengdar fréttir Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30 Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30 Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00 Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur greint frá því að hann var nærri dauða en lífi eftir að hafa hnigið niður við gröf foreldra sinna fyrr í þessu mánuði. Blatter 79 ára gamall en var nýlega dæmdur í 90 daga bann frá knattspyrnu af siðanefnd FIFA. „Ég var mjög nálægt dauðanum,“ sagði Blatter í viðtali við svissnesku sjónvarpsstöðina RTS. „Ég var á milli syngjandi engla og djöfulsins með eld. En það voru englarnir sem sungu.“ Blatter hefur setið undir miklum ásökunum um spillingu, sem og fleiri hjá FIFA, og hann segir að streitan hafi látið til sín segja.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun „Það er gríðarlega mikil pressa á mig. Ef maður hefur innri styrk til að takast á við það er hægt að bægja því frá sér en á ákveðnum tímapunkti segir líkaminn „nei“. Í þessu tilviki brást líkaminn illa við.“ Blatter er í banni vegna grunsamlegrar greiðslu sem FIFA greiddi Michel Platini, forseta UEFA, árið 2011. Báðir mæta fyrir siðanefndina í næsta mánuði en verði þeir sekir um spillingu eiga þeir yfir höfði sér enn lengra bann.
Fótbolti Tengdar fréttir Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30 Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30 Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00 Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30
Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30
Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00
Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45