Blatter nær dauða en lífi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2015 10:31 Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur greint frá því að hann var nærri dauða en lífi eftir að hafa hnigið niður við gröf foreldra sinna fyrr í þessu mánuði. Blatter 79 ára gamall en var nýlega dæmdur í 90 daga bann frá knattspyrnu af siðanefnd FIFA. „Ég var mjög nálægt dauðanum,“ sagði Blatter í viðtali við svissnesku sjónvarpsstöðina RTS. „Ég var á milli syngjandi engla og djöfulsins með eld. En það voru englarnir sem sungu.“ Blatter hefur setið undir miklum ásökunum um spillingu, sem og fleiri hjá FIFA, og hann segir að streitan hafi látið til sín segja.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun „Það er gríðarlega mikil pressa á mig. Ef maður hefur innri styrk til að takast á við það er hægt að bægja því frá sér en á ákveðnum tímapunkti segir líkaminn „nei“. Í þessu tilviki brást líkaminn illa við.“ Blatter er í banni vegna grunsamlegrar greiðslu sem FIFA greiddi Michel Platini, forseta UEFA, árið 2011. Báðir mæta fyrir siðanefndina í næsta mánuði en verði þeir sekir um spillingu eiga þeir yfir höfði sér enn lengra bann. Fótbolti Tengdar fréttir Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30 Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30 Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00 Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira
Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur greint frá því að hann var nærri dauða en lífi eftir að hafa hnigið niður við gröf foreldra sinna fyrr í þessu mánuði. Blatter 79 ára gamall en var nýlega dæmdur í 90 daga bann frá knattspyrnu af siðanefnd FIFA. „Ég var mjög nálægt dauðanum,“ sagði Blatter í viðtali við svissnesku sjónvarpsstöðina RTS. „Ég var á milli syngjandi engla og djöfulsins með eld. En það voru englarnir sem sungu.“ Blatter hefur setið undir miklum ásökunum um spillingu, sem og fleiri hjá FIFA, og hann segir að streitan hafi látið til sín segja.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun „Það er gríðarlega mikil pressa á mig. Ef maður hefur innri styrk til að takast á við það er hægt að bægja því frá sér en á ákveðnum tímapunkti segir líkaminn „nei“. Í þessu tilviki brást líkaminn illa við.“ Blatter er í banni vegna grunsamlegrar greiðslu sem FIFA greiddi Michel Platini, forseta UEFA, árið 2011. Báðir mæta fyrir siðanefndina í næsta mánuði en verði þeir sekir um spillingu eiga þeir yfir höfði sér enn lengra bann.
Fótbolti Tengdar fréttir Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30 Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30 Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00 Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira
Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30
Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30
Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00
Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45