Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2015 18:05 Yoshihide Suga, talsmaður stjórnvalda í Japan. Vísir/AFP Yoshihide Suga, talsmaður stjórnvalda í Japan, segir þá skoða allar leiðir til að ná þeim Kenji Goto og Haruna Yukawa úr haldi Íslamska ríkisins. Japanir hafa þó ekki náð neinn hjá Íslamska ríkinu, en tveir japanskir ríkisborgarar sem þekkja til á svæðinu hafa boðist til að semja við ISIS. Þá hafa Japanir ekki fengið nein skilaboð frá Íslamska ríkinu.Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“. Íslamska ríkið birti á aðfararnótt þriðjudags myndband af Goto og Yukawa á hnjánum fyrir framan böðul ISIS, sem þekktur er sem Jihadi John. Hann sagði að ef Japan borgaði ISIS ekki 200 milljónir dala, eða um 26,4 milljarða króna, yrðu mennirnir teknir af lífi eftir 72 klukkustundir. Að óbreyttu rennur frestur ISIS út í nótt.Sjá einnig: Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS. Ko Nakata, sem er sérfræðingur um íslömsk lög, og prófessor í Kyoto, hefur sagt blaðamönnum að hann geti komist í samband við Íslamska ríkið. Hann hefur boðist til að reyna að semja um lausn gíslanna. Blaðamaðurinn Kosuke Tsuneoka, sem var í haldi hryðjuverkamanna í Afganistan árið 2010 hefur einnig boðið fram hjálp sína. 72 klukkutímar eru of lítill tími og ég er tilbúinn til að fara og semja um lausn þeirra,“ sagði Nakata við blaðamenn. Hann bað um að ISIS myndi ekki taka Goto og Yukawa af lífi og það að sleppa þeim úr haldi myndi bæta ímynd samtakanna. Aðspurður hvort að stjórnvöld væru tilbúin til að taka boði mannanna sagði Suga að allar mögulegar leiðir væru skoðaðar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21. janúar 2015 07:15 „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ Annar gíslanna frá Japan, sem ISIS er með í haldi, er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða. 20. janúar 2015 11:30 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Yoshihide Suga, talsmaður stjórnvalda í Japan, segir þá skoða allar leiðir til að ná þeim Kenji Goto og Haruna Yukawa úr haldi Íslamska ríkisins. Japanir hafa þó ekki náð neinn hjá Íslamska ríkinu, en tveir japanskir ríkisborgarar sem þekkja til á svæðinu hafa boðist til að semja við ISIS. Þá hafa Japanir ekki fengið nein skilaboð frá Íslamska ríkinu.Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“. Íslamska ríkið birti á aðfararnótt þriðjudags myndband af Goto og Yukawa á hnjánum fyrir framan böðul ISIS, sem þekktur er sem Jihadi John. Hann sagði að ef Japan borgaði ISIS ekki 200 milljónir dala, eða um 26,4 milljarða króna, yrðu mennirnir teknir af lífi eftir 72 klukkustundir. Að óbreyttu rennur frestur ISIS út í nótt.Sjá einnig: Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS. Ko Nakata, sem er sérfræðingur um íslömsk lög, og prófessor í Kyoto, hefur sagt blaðamönnum að hann geti komist í samband við Íslamska ríkið. Hann hefur boðist til að reyna að semja um lausn gíslanna. Blaðamaðurinn Kosuke Tsuneoka, sem var í haldi hryðjuverkamanna í Afganistan árið 2010 hefur einnig boðið fram hjálp sína. 72 klukkutímar eru of lítill tími og ég er tilbúinn til að fara og semja um lausn þeirra,“ sagði Nakata við blaðamenn. Hann bað um að ISIS myndi ekki taka Goto og Yukawa af lífi og það að sleppa þeim úr haldi myndi bæta ímynd samtakanna. Aðspurður hvort að stjórnvöld væru tilbúin til að taka boði mannanna sagði Suga að allar mögulegar leiðir væru skoðaðar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21. janúar 2015 07:15 „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ Annar gíslanna frá Japan, sem ISIS er með í haldi, er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða. 20. janúar 2015 11:30 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21. janúar 2015 07:15
„Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ Annar gíslanna frá Japan, sem ISIS er með í haldi, er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða. 20. janúar 2015 11:30