Pistorius sleppt úr haldi Bjarki Ármannsson skrifar 19. október 2015 23:36 Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Vísir/AFP Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í kvöld látinn laus úr fangelsi en honum verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann hlaut fimm ára dóm í fyrra fyrir að hafa skotið unnustu sína til bana. Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, var Pistorius fluttur á heimili frænda síns. Hann átti ekki að vera látinn laus fyrr en á morgun en sennilega var gripið til þessarar ráðstöfunar til þess að forða Pistorius frá því að vera eltur af fjölmiðlum á leið sinni úr haldi. Talið er að hann muni ljúka afplánun sinni á heimili frænda síns. Heimildir ríkisútvarpsins herma að hann verði ekki látinn vera með rafrænt ökklaband en sé þó heldur ekki frjáls ferða sinna.Áfrýjun tekin fyrir í næsta mánuði Ólympíufarinn Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Hann hefur ávallt haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og að hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Hann var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en saksóknarar í málinu sem og ættingjar Steenkamp hafa sagt dóminn yfir honum allt of léttvægan. Dómurinn féll í október í fyrra og hafa saksóknarar, sem fóru fram á tíu ára fangelsisdóm, áfrýjað honum til Hæstaréttar Suður-Afríku. Málið verður tekið fyrir þar í næsta mánuði. Tengdar fréttir Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í kvöld látinn laus úr fangelsi en honum verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann hlaut fimm ára dóm í fyrra fyrir að hafa skotið unnustu sína til bana. Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, var Pistorius fluttur á heimili frænda síns. Hann átti ekki að vera látinn laus fyrr en á morgun en sennilega var gripið til þessarar ráðstöfunar til þess að forða Pistorius frá því að vera eltur af fjölmiðlum á leið sinni úr haldi. Talið er að hann muni ljúka afplánun sinni á heimili frænda síns. Heimildir ríkisútvarpsins herma að hann verði ekki látinn vera með rafrænt ökklaband en sé þó heldur ekki frjáls ferða sinna.Áfrýjun tekin fyrir í næsta mánuði Ólympíufarinn Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Hann hefur ávallt haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og að hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Hann var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en saksóknarar í málinu sem og ættingjar Steenkamp hafa sagt dóminn yfir honum allt of léttvægan. Dómurinn féll í október í fyrra og hafa saksóknarar, sem fóru fram á tíu ára fangelsisdóm, áfrýjað honum til Hæstaréttar Suður-Afríku. Málið verður tekið fyrir þar í næsta mánuði.
Tengdar fréttir Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44
Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29