Pistorius sleppt úr haldi Bjarki Ármannsson skrifar 19. október 2015 23:36 Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Vísir/AFP Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í kvöld látinn laus úr fangelsi en honum verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann hlaut fimm ára dóm í fyrra fyrir að hafa skotið unnustu sína til bana. Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, var Pistorius fluttur á heimili frænda síns. Hann átti ekki að vera látinn laus fyrr en á morgun en sennilega var gripið til þessarar ráðstöfunar til þess að forða Pistorius frá því að vera eltur af fjölmiðlum á leið sinni úr haldi. Talið er að hann muni ljúka afplánun sinni á heimili frænda síns. Heimildir ríkisútvarpsins herma að hann verði ekki látinn vera með rafrænt ökklaband en sé þó heldur ekki frjáls ferða sinna.Áfrýjun tekin fyrir í næsta mánuði Ólympíufarinn Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Hann hefur ávallt haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og að hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Hann var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en saksóknarar í málinu sem og ættingjar Steenkamp hafa sagt dóminn yfir honum allt of léttvægan. Dómurinn féll í október í fyrra og hafa saksóknarar, sem fóru fram á tíu ára fangelsisdóm, áfrýjað honum til Hæstaréttar Suður-Afríku. Málið verður tekið fyrir þar í næsta mánuði. Tengdar fréttir Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í kvöld látinn laus úr fangelsi en honum verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann hlaut fimm ára dóm í fyrra fyrir að hafa skotið unnustu sína til bana. Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, var Pistorius fluttur á heimili frænda síns. Hann átti ekki að vera látinn laus fyrr en á morgun en sennilega var gripið til þessarar ráðstöfunar til þess að forða Pistorius frá því að vera eltur af fjölmiðlum á leið sinni úr haldi. Talið er að hann muni ljúka afplánun sinni á heimili frænda síns. Heimildir ríkisútvarpsins herma að hann verði ekki látinn vera með rafrænt ökklaband en sé þó heldur ekki frjáls ferða sinna.Áfrýjun tekin fyrir í næsta mánuði Ólympíufarinn Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Hann hefur ávallt haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og að hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Hann var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en saksóknarar í málinu sem og ættingjar Steenkamp hafa sagt dóminn yfir honum allt of léttvægan. Dómurinn féll í október í fyrra og hafa saksóknarar, sem fóru fram á tíu ára fangelsisdóm, áfrýjað honum til Hæstaréttar Suður-Afríku. Málið verður tekið fyrir þar í næsta mánuði.
Tengdar fréttir Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44
Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29