Árásarinnar á Nagasaki minnst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2015 11:54 Þriðjungur Nagasagi varð að rústum í kjölfar sprengingarinnar. vísir/ap Í dag eru sjötíu ár liðin frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina Nagasaki í Japan. 70.000 manns, að minnsta kosti, létu lífið eftir sprenginguna. Atburðarins er minnst víða um heim í dag.Í dag eru 75 ár liðin frá því að þessi mynd var tekin.vísir/apSíðan þá hafa kjarnorkuvopn ekki verið notuð í stríði en þremur dögum áður höfðu Bandaríkjamenn varpað áþekkri sprengju á borgina Hiroshima. Upphaflega átti að varpa sprengjunni á borgina Kokura en hætt var það á síðustu stundu sökum óhagstæðs skýjafars. Sprengjan féll þrátt fyrir að skýjafar hafi einnig verið óhagstætt í Nagasaki. Sprengjan lenti ekki þar sem hún átti að lenda en þrátt fyrir það féllu tugþúsundir. Alls létust um 240.000 manns í árásunum en þar af voru um 220.000 óbreyttir borgarar. Fulltrúar 75 landa komu saman í Nagasaki í dag til að minnast árásarinnar. Klukkan 11.02 að staðartíma var einnar mínútu þögn en þá voru akkúrat 75 ár frá því að sprengingin varð. Tomihisa Taue, borgarstjóri Nagasaki, flutti friðarávarp og mótmælti harðlega áætlunum forsætisráðherrans Shinzo Abe þess efnis að Japanir geti gripið til vopna á hafi úti komi til þess. Hið sama gerði hinn 86 ára gamli Sumiteru Taniguchi en hann upplifði sprenginguna á eigin skinni. „Það var heiðskýr og sólríkur dagur og skyndilega sá ég blindandi ljós,“ segir eftirlifandinn Toru Mine sem en hann vinnur nú á safni um árásina. „Fyrst hélt ég að þetta hefði verið elding en svo áttaði ég mig á því að það væri fáránlegt að það kæmi elding úr heiðskíru lofti.“ Fáum dögum eftir árásina gáfust Japanir upp og síðari heimstyrjöldinni lauk. Enn þann dag í dag er deilt um þátt árásanna á Hiroshima og Nagasaki í uppgjöfinni en allir eru sammála um að forðast það að beita kjarnorkuvopnum í hernaði á nýjan leik.„Ég þjáist enn þann dag í dag,“ segir Sumiteru Taniguchi sem lifði árásina af. Afleiðingar sprengjunnar sjást enn á líkama hans.vísir/ap Tengdar fréttir Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5. ágúst 2015 14:56 Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6. ágúst 2015 18:45 Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6. ágúst 2015 17:15 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira
Í dag eru sjötíu ár liðin frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina Nagasaki í Japan. 70.000 manns, að minnsta kosti, létu lífið eftir sprenginguna. Atburðarins er minnst víða um heim í dag.Í dag eru 75 ár liðin frá því að þessi mynd var tekin.vísir/apSíðan þá hafa kjarnorkuvopn ekki verið notuð í stríði en þremur dögum áður höfðu Bandaríkjamenn varpað áþekkri sprengju á borgina Hiroshima. Upphaflega átti að varpa sprengjunni á borgina Kokura en hætt var það á síðustu stundu sökum óhagstæðs skýjafars. Sprengjan féll þrátt fyrir að skýjafar hafi einnig verið óhagstætt í Nagasaki. Sprengjan lenti ekki þar sem hún átti að lenda en þrátt fyrir það féllu tugþúsundir. Alls létust um 240.000 manns í árásunum en þar af voru um 220.000 óbreyttir borgarar. Fulltrúar 75 landa komu saman í Nagasaki í dag til að minnast árásarinnar. Klukkan 11.02 að staðartíma var einnar mínútu þögn en þá voru akkúrat 75 ár frá því að sprengingin varð. Tomihisa Taue, borgarstjóri Nagasaki, flutti friðarávarp og mótmælti harðlega áætlunum forsætisráðherrans Shinzo Abe þess efnis að Japanir geti gripið til vopna á hafi úti komi til þess. Hið sama gerði hinn 86 ára gamli Sumiteru Taniguchi en hann upplifði sprenginguna á eigin skinni. „Það var heiðskýr og sólríkur dagur og skyndilega sá ég blindandi ljós,“ segir eftirlifandinn Toru Mine sem en hann vinnur nú á safni um árásina. „Fyrst hélt ég að þetta hefði verið elding en svo áttaði ég mig á því að það væri fáránlegt að það kæmi elding úr heiðskíru lofti.“ Fáum dögum eftir árásina gáfust Japanir upp og síðari heimstyrjöldinni lauk. Enn þann dag í dag er deilt um þátt árásanna á Hiroshima og Nagasaki í uppgjöfinni en allir eru sammála um að forðast það að beita kjarnorkuvopnum í hernaði á nýjan leik.„Ég þjáist enn þann dag í dag,“ segir Sumiteru Taniguchi sem lifði árásina af. Afleiðingar sprengjunnar sjást enn á líkama hans.vísir/ap
Tengdar fréttir Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5. ágúst 2015 14:56 Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6. ágúst 2015 18:45 Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6. ágúst 2015 17:15 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira
Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5. ágúst 2015 14:56
Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6. ágúst 2015 18:45
Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6. ágúst 2015 17:15