Árásarinnar á Nagasaki minnst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2015 11:54 Þriðjungur Nagasagi varð að rústum í kjölfar sprengingarinnar. vísir/ap Í dag eru sjötíu ár liðin frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina Nagasaki í Japan. 70.000 manns, að minnsta kosti, létu lífið eftir sprenginguna. Atburðarins er minnst víða um heim í dag.Í dag eru 75 ár liðin frá því að þessi mynd var tekin.vísir/apSíðan þá hafa kjarnorkuvopn ekki verið notuð í stríði en þremur dögum áður höfðu Bandaríkjamenn varpað áþekkri sprengju á borgina Hiroshima. Upphaflega átti að varpa sprengjunni á borgina Kokura en hætt var það á síðustu stundu sökum óhagstæðs skýjafars. Sprengjan féll þrátt fyrir að skýjafar hafi einnig verið óhagstætt í Nagasaki. Sprengjan lenti ekki þar sem hún átti að lenda en þrátt fyrir það féllu tugþúsundir. Alls létust um 240.000 manns í árásunum en þar af voru um 220.000 óbreyttir borgarar. Fulltrúar 75 landa komu saman í Nagasaki í dag til að minnast árásarinnar. Klukkan 11.02 að staðartíma var einnar mínútu þögn en þá voru akkúrat 75 ár frá því að sprengingin varð. Tomihisa Taue, borgarstjóri Nagasaki, flutti friðarávarp og mótmælti harðlega áætlunum forsætisráðherrans Shinzo Abe þess efnis að Japanir geti gripið til vopna á hafi úti komi til þess. Hið sama gerði hinn 86 ára gamli Sumiteru Taniguchi en hann upplifði sprenginguna á eigin skinni. „Það var heiðskýr og sólríkur dagur og skyndilega sá ég blindandi ljós,“ segir eftirlifandinn Toru Mine sem en hann vinnur nú á safni um árásina. „Fyrst hélt ég að þetta hefði verið elding en svo áttaði ég mig á því að það væri fáránlegt að það kæmi elding úr heiðskíru lofti.“ Fáum dögum eftir árásina gáfust Japanir upp og síðari heimstyrjöldinni lauk. Enn þann dag í dag er deilt um þátt árásanna á Hiroshima og Nagasaki í uppgjöfinni en allir eru sammála um að forðast það að beita kjarnorkuvopnum í hernaði á nýjan leik.„Ég þjáist enn þann dag í dag,“ segir Sumiteru Taniguchi sem lifði árásina af. Afleiðingar sprengjunnar sjást enn á líkama hans.vísir/ap Tengdar fréttir Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5. ágúst 2015 14:56 Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6. ágúst 2015 18:45 Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6. ágúst 2015 17:15 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Í dag eru sjötíu ár liðin frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina Nagasaki í Japan. 70.000 manns, að minnsta kosti, létu lífið eftir sprenginguna. Atburðarins er minnst víða um heim í dag.Í dag eru 75 ár liðin frá því að þessi mynd var tekin.vísir/apSíðan þá hafa kjarnorkuvopn ekki verið notuð í stríði en þremur dögum áður höfðu Bandaríkjamenn varpað áþekkri sprengju á borgina Hiroshima. Upphaflega átti að varpa sprengjunni á borgina Kokura en hætt var það á síðustu stundu sökum óhagstæðs skýjafars. Sprengjan féll þrátt fyrir að skýjafar hafi einnig verið óhagstætt í Nagasaki. Sprengjan lenti ekki þar sem hún átti að lenda en þrátt fyrir það féllu tugþúsundir. Alls létust um 240.000 manns í árásunum en þar af voru um 220.000 óbreyttir borgarar. Fulltrúar 75 landa komu saman í Nagasaki í dag til að minnast árásarinnar. Klukkan 11.02 að staðartíma var einnar mínútu þögn en þá voru akkúrat 75 ár frá því að sprengingin varð. Tomihisa Taue, borgarstjóri Nagasaki, flutti friðarávarp og mótmælti harðlega áætlunum forsætisráðherrans Shinzo Abe þess efnis að Japanir geti gripið til vopna á hafi úti komi til þess. Hið sama gerði hinn 86 ára gamli Sumiteru Taniguchi en hann upplifði sprenginguna á eigin skinni. „Það var heiðskýr og sólríkur dagur og skyndilega sá ég blindandi ljós,“ segir eftirlifandinn Toru Mine sem en hann vinnur nú á safni um árásina. „Fyrst hélt ég að þetta hefði verið elding en svo áttaði ég mig á því að það væri fáránlegt að það kæmi elding úr heiðskíru lofti.“ Fáum dögum eftir árásina gáfust Japanir upp og síðari heimstyrjöldinni lauk. Enn þann dag í dag er deilt um þátt árásanna á Hiroshima og Nagasaki í uppgjöfinni en allir eru sammála um að forðast það að beita kjarnorkuvopnum í hernaði á nýjan leik.„Ég þjáist enn þann dag í dag,“ segir Sumiteru Taniguchi sem lifði árásina af. Afleiðingar sprengjunnar sjást enn á líkama hans.vísir/ap
Tengdar fréttir Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5. ágúst 2015 14:56 Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6. ágúst 2015 18:45 Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6. ágúst 2015 17:15 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5. ágúst 2015 14:56
Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6. ágúst 2015 18:45
Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6. ágúst 2015 17:15