Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2015 18:10 Uppfært 19:50 Gífurlega stór sprenging varð í iðnaðarhverfi í borginni Tianjin í norðurhluta Kína um klukkan hálf fjögur í dag. Þá var klukkan hálf eitt að nóttu til í Kína. Fjölmiðlar í Kína segja að sprengingin hafi orðið í birgðageymslu fyrir eldfim efni. Hundruð manna eru sögð vera særð eftir sprenginguna. Margir þeirra vegna glerbrota þar sem rúður splundruðust víða í borginni. Fjölmiðlar úti segja þó að ekki hafi borist tilkynningar vegna dauðsfalla. Höggbylgjur vegna sprengingarinnar, og annarrar sprengingar sem varð um hálfri mínútu eftir þá fyrri, mátti finna í margra kílómetra fjarlægð. Fleiri sprengingar en smærri fylgdu svo. Á vef BBC segir að sprengiefni sem verið var að flytja hafi ollið sprengingunni. Þá urðu nærliggjandi svæði rafmagnslaus. Slökkviliðsmenn berjast nú við eldinn og eru þeir sagðir hafa náð tökum á honum. Tveggja slökkviliðsmanna er hins vegar saknað. Rúmlega 15 milljónir manna búa í Tianjin sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá Peking. Reported security camera video from the #Tianjin explosion via weibo pic.twitter.com/9hsC6weuzv— Jon Passantino (@passantino) August 12, 2015 The #Tianjin explosion was equal to a 2.9 magnitude earthquake. Similar to 3 tons of TNT #China pic.twitter.com/aQlnrBMEEd— Gissur Simonarson (@GissiSim) August 12, 2015 Tweets about tianjin Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Uppfært 19:50 Gífurlega stór sprenging varð í iðnaðarhverfi í borginni Tianjin í norðurhluta Kína um klukkan hálf fjögur í dag. Þá var klukkan hálf eitt að nóttu til í Kína. Fjölmiðlar í Kína segja að sprengingin hafi orðið í birgðageymslu fyrir eldfim efni. Hundruð manna eru sögð vera særð eftir sprenginguna. Margir þeirra vegna glerbrota þar sem rúður splundruðust víða í borginni. Fjölmiðlar úti segja þó að ekki hafi borist tilkynningar vegna dauðsfalla. Höggbylgjur vegna sprengingarinnar, og annarrar sprengingar sem varð um hálfri mínútu eftir þá fyrri, mátti finna í margra kílómetra fjarlægð. Fleiri sprengingar en smærri fylgdu svo. Á vef BBC segir að sprengiefni sem verið var að flytja hafi ollið sprengingunni. Þá urðu nærliggjandi svæði rafmagnslaus. Slökkviliðsmenn berjast nú við eldinn og eru þeir sagðir hafa náð tökum á honum. Tveggja slökkviliðsmanna er hins vegar saknað. Rúmlega 15 milljónir manna búa í Tianjin sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá Peking. Reported security camera video from the #Tianjin explosion via weibo pic.twitter.com/9hsC6weuzv— Jon Passantino (@passantino) August 12, 2015 The #Tianjin explosion was equal to a 2.9 magnitude earthquake. Similar to 3 tons of TNT #China pic.twitter.com/aQlnrBMEEd— Gissur Simonarson (@GissiSim) August 12, 2015 Tweets about tianjin
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira