Blikar fengu bikar í Kórnum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2015 22:04 Ellert Hreinsson kemst framhjá Ólafi Karl Finsen og Atla Jóhannssyni í leiknum. vísir/ernir Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni í úrslitaleik Fótbolti.net-mótsins og fékk því fyrsta bikar ársins í fótboltanum, en í mótinu spila lið úr efstu tveimur deildum Íslandsmótsins utan Reykjavíkur. Blikar unnu leikinn, 2-1, með mörkum Arnþórs Ara Atlasonar og Arnór Sveins Aðalsteinssonar, en Veigar Páll Gunnarsson, sem hefur Pepsi-deildina í leikbanni, skoraði fyrir Íslandsmeistarana. Arnór Ari kom Breiðabliki yfir með skallamarki á 35. mínútu, en á 58. mínútu jafnaði Veigar Páll metin. Hann fylgdi þá eftir skoti Þórhalls Kára Knútssonar sem Gunnleifur Gunnleifsson varði. Aðeins fimm mínútum síðar féll Kári Ársælsson, miðvörður Breiðabliks, í teignum í baráttunni við Brynjar Gauta Guðjónsson, nýjan liðsmann Stjörnunnar, og Garðar Örn Hinriksson, dómari leiksins, benti umsvifalaust á punktinn. Arnór Sveinn Aðalsteinsson, sem bar fyrirliðaband Breiðabliks í leiknum, lét Svein Sigurð Jóhannesson verja frá sér, en hann fylgdi eftir sjálfur og skoraði sigurmarkið. Stjarnan sótti stíft undir lokin og var gamli maðurinn í markinu, Gunnleifur Gunnleifsson, betri en enginn fyrir Blikaliðið. Hann varði tvö dauðafæri og svo skutu Garðbæingar einnig í stöngina. Þar var að verki Pablo Punyed. Þá var skalli Ólafs Karls Finsen varinn á línu. Þetta er í þriðja skiptið á fjórum árum sem Breiðablik vinnur Fótbolti.net-mótið, en Stjarnan vann það í fyrra og fylgdi því eftir með Íslandsmeistaratitli.Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði sigurmarkið.vísir/ernirvísir/ernirvísir/ernirvísir/ernirvísir/ernir Íslenski boltinn Mest lesið Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Sjá meira
Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni í úrslitaleik Fótbolti.net-mótsins og fékk því fyrsta bikar ársins í fótboltanum, en í mótinu spila lið úr efstu tveimur deildum Íslandsmótsins utan Reykjavíkur. Blikar unnu leikinn, 2-1, með mörkum Arnþórs Ara Atlasonar og Arnór Sveins Aðalsteinssonar, en Veigar Páll Gunnarsson, sem hefur Pepsi-deildina í leikbanni, skoraði fyrir Íslandsmeistarana. Arnór Ari kom Breiðabliki yfir með skallamarki á 35. mínútu, en á 58. mínútu jafnaði Veigar Páll metin. Hann fylgdi þá eftir skoti Þórhalls Kára Knútssonar sem Gunnleifur Gunnleifsson varði. Aðeins fimm mínútum síðar féll Kári Ársælsson, miðvörður Breiðabliks, í teignum í baráttunni við Brynjar Gauta Guðjónsson, nýjan liðsmann Stjörnunnar, og Garðar Örn Hinriksson, dómari leiksins, benti umsvifalaust á punktinn. Arnór Sveinn Aðalsteinsson, sem bar fyrirliðaband Breiðabliks í leiknum, lét Svein Sigurð Jóhannesson verja frá sér, en hann fylgdi eftir sjálfur og skoraði sigurmarkið. Stjarnan sótti stíft undir lokin og var gamli maðurinn í markinu, Gunnleifur Gunnleifsson, betri en enginn fyrir Blikaliðið. Hann varði tvö dauðafæri og svo skutu Garðbæingar einnig í stöngina. Þar var að verki Pablo Punyed. Þá var skalli Ólafs Karls Finsen varinn á línu. Þetta er í þriðja skiptið á fjórum árum sem Breiðablik vinnur Fótbolti.net-mótið, en Stjarnan vann það í fyrra og fylgdi því eftir með Íslandsmeistaratitli.Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði sigurmarkið.vísir/ernirvísir/ernirvísir/ernirvísir/ernirvísir/ernir
Íslenski boltinn Mest lesið Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Sjá meira