Árásarmaðurinn taldi aðra vera veika á geði Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2015 16:49 Mercer myrti níu manns og særði níu áður en hann framdi sjálfsvíg. Vísir/AFP Chris Mercer, sem myrti níu manns í Umpqua háskólanum í Oregon á fimmtudaginn, leyfði einum nemanda sem varð á vegi hans að lifa. Það gerði hann svo að nemandinn gæti komið bréfsefni sínu til lögreglunnar. Mercer hafði skrifað á nokkrar blaðsíður þar sem hann kvartaði yfir því að allir aðrir væru veikir á geði og að hann ætti ekki kærustu. Móðir hans sagði lögreglumönnum að Mercer ætti við geðræn vandamál að stríða. Samkvæmt AP fréttaveitunni sem ræddi við einn rannsakanda málsins, skrifaði Mercer að fólk teldi hann vera geðveikan. Svo væri hins vegar ekki. Allir aðrir væru geðveikir. Mercer myrti níu manns, eins og áður hefur komið fram, en þar að auki særði hann níu og framdi sjálfsvíg eftir skotbardaga við lögregluþjóna. Nemendur og kennarar skólans sneru aftur í gær í fyrsta sinn frá því á fimmtudaginn. Þar á meðal var minnst einn nemandi sem særðist í árásinni. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnt að hann muni heimsækja Oregon og hitta fjölskyldur fórnalambanna. Tengdar fréttir Skorar á þjóð sína að þrýsta á þingið Bandaríkjaforseti segist engin völd hafa til að breyta byssulögum. Meðan þing og ríkisstjórar vilji engu breyta megi búast við fleiri skotárásum og fjöldamorðum. 3. október 2015 08:00 Þóttist vera látin og lifði af "Ungur maður lét lífið á sorglegum og hræðilegum degi og blóð hans bjargaði lífi dóttur minnar.“ 4. október 2015 14:32 Beindi byssu að háskólanema Háskóla í Philadelpia var lokað um tíma í dag eftir að fregnir af atvikinu bárust. 6. október 2015 16:30 Níu látnir í skotárás í bandarískum háskóla Ekki liggur fyrir hvað byssumanninum gekk til en samskipti hans á samfélagsmiðlum eru til rannsóknar. 2. október 2015 06:57 Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg Chris Mercer bað eitt fórnarlamb sitt, sem hann leyfði að lifa, að koma pakka til lögreglunnar. 3. október 2015 20:01 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Spurði fórnarlömb út í trú þeirra Chris Harper Mercer, 26 ára, myrti níu manns í Umpqua skólanum áður en hann var felldur af lögreglu. 2. október 2015 08:15 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Chris Mercer, sem myrti níu manns í Umpqua háskólanum í Oregon á fimmtudaginn, leyfði einum nemanda sem varð á vegi hans að lifa. Það gerði hann svo að nemandinn gæti komið bréfsefni sínu til lögreglunnar. Mercer hafði skrifað á nokkrar blaðsíður þar sem hann kvartaði yfir því að allir aðrir væru veikir á geði og að hann ætti ekki kærustu. Móðir hans sagði lögreglumönnum að Mercer ætti við geðræn vandamál að stríða. Samkvæmt AP fréttaveitunni sem ræddi við einn rannsakanda málsins, skrifaði Mercer að fólk teldi hann vera geðveikan. Svo væri hins vegar ekki. Allir aðrir væru geðveikir. Mercer myrti níu manns, eins og áður hefur komið fram, en þar að auki særði hann níu og framdi sjálfsvíg eftir skotbardaga við lögregluþjóna. Nemendur og kennarar skólans sneru aftur í gær í fyrsta sinn frá því á fimmtudaginn. Þar á meðal var minnst einn nemandi sem særðist í árásinni. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnt að hann muni heimsækja Oregon og hitta fjölskyldur fórnalambanna.
Tengdar fréttir Skorar á þjóð sína að þrýsta á þingið Bandaríkjaforseti segist engin völd hafa til að breyta byssulögum. Meðan þing og ríkisstjórar vilji engu breyta megi búast við fleiri skotárásum og fjöldamorðum. 3. október 2015 08:00 Þóttist vera látin og lifði af "Ungur maður lét lífið á sorglegum og hræðilegum degi og blóð hans bjargaði lífi dóttur minnar.“ 4. október 2015 14:32 Beindi byssu að háskólanema Háskóla í Philadelpia var lokað um tíma í dag eftir að fregnir af atvikinu bárust. 6. október 2015 16:30 Níu látnir í skotárás í bandarískum háskóla Ekki liggur fyrir hvað byssumanninum gekk til en samskipti hans á samfélagsmiðlum eru til rannsóknar. 2. október 2015 06:57 Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg Chris Mercer bað eitt fórnarlamb sitt, sem hann leyfði að lifa, að koma pakka til lögreglunnar. 3. október 2015 20:01 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Spurði fórnarlömb út í trú þeirra Chris Harper Mercer, 26 ára, myrti níu manns í Umpqua skólanum áður en hann var felldur af lögreglu. 2. október 2015 08:15 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Skorar á þjóð sína að þrýsta á þingið Bandaríkjaforseti segist engin völd hafa til að breyta byssulögum. Meðan þing og ríkisstjórar vilji engu breyta megi búast við fleiri skotárásum og fjöldamorðum. 3. október 2015 08:00
Þóttist vera látin og lifði af "Ungur maður lét lífið á sorglegum og hræðilegum degi og blóð hans bjargaði lífi dóttur minnar.“ 4. október 2015 14:32
Beindi byssu að háskólanema Háskóla í Philadelpia var lokað um tíma í dag eftir að fregnir af atvikinu bárust. 6. október 2015 16:30
Níu látnir í skotárás í bandarískum háskóla Ekki liggur fyrir hvað byssumanninum gekk til en samskipti hans á samfélagsmiðlum eru til rannsóknar. 2. október 2015 06:57
Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg Chris Mercer bað eitt fórnarlamb sitt, sem hann leyfði að lifa, að koma pakka til lögreglunnar. 3. október 2015 20:01
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
Spurði fórnarlömb út í trú þeirra Chris Harper Mercer, 26 ára, myrti níu manns í Umpqua skólanum áður en hann var felldur af lögreglu. 2. október 2015 08:15