Bandaríkjastjórn varar Rússa við að brjóta vopnahlé í Úkraínu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2015 08:41 Frá fundi öryggisráðsins í gær. Vísir/Getty Bandaríkjamenn saka Rússa um að virða vopnahlé í Úkraínu að vettugi en átök hafa haldið áfram í austurhluta landsins þrátt fyrir samning þjóðarleiðtoga um annað í liðinni viku. Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, hæddist að ályktun sem Rússar lögðu fram í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær varðandi vopnahléið. Á sama tíma og þeir hvöttu ráðið til að samþykkja ályktunina styddu þeir árásir aðskilnaðarsinna í austur-Úkraínu. „Hættið að senda vopn til aðskilnaðarsinna. [...] Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Power á fundi öryggisráðsins í gær og beindi orðum sínum til Rússa. Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, fordæmdi einnig árásirnar og sagði að Rússar myndu finna fyrir því á alþjóðavettvangi ef þeir myndu ekki virða samkomulag um vopnahlé. Tengdar fréttir Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Obama aðvarar Pútín Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum. 11. febrúar 2015 07:04 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Sjá meira
Bandaríkjamenn saka Rússa um að virða vopnahlé í Úkraínu að vettugi en átök hafa haldið áfram í austurhluta landsins þrátt fyrir samning þjóðarleiðtoga um annað í liðinni viku. Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, hæddist að ályktun sem Rússar lögðu fram í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær varðandi vopnahléið. Á sama tíma og þeir hvöttu ráðið til að samþykkja ályktunina styddu þeir árásir aðskilnaðarsinna í austur-Úkraínu. „Hættið að senda vopn til aðskilnaðarsinna. [...] Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Power á fundi öryggisráðsins í gær og beindi orðum sínum til Rússa. Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, fordæmdi einnig árásirnar og sagði að Rússar myndu finna fyrir því á alþjóðavettvangi ef þeir myndu ekki virða samkomulag um vopnahlé.
Tengdar fréttir Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Obama aðvarar Pútín Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum. 11. febrúar 2015 07:04 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Sjá meira
Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15
Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00
Obama aðvarar Pútín Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum. 11. febrúar 2015 07:04