Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2015 15:40 Merkel og Hollande komu frá úkraínsku höfuðborginni Kíev þar sem þau funduðu með Petró Pórósjenkó Úkraínuforseta. Vísir/EPA Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari komu til Moskvu nú síðdegis til að ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um ástandið í Úkraínu.Í frétt norska ríkisútvarpsins er haft eftir sérfræðingi í málefnum Rússlands að menn ættu ekki vera með of miklar væntingar til að samkomulag náist í bráð. Merkel og Hollande komu frá úkraínsku höfuðborginni Kíev þar sem Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti gaf samþykki sitt fyrir tillögu leiðtoganna, þrátt fyrir að hann hafi sett einhverja fyrirvara. Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar náðu í morgun samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum í og í kringum borgina Debaltseve. Var það gert til að gefa óbreyttum borgurum borgarinnar færi á að yfirgefa hana, en harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Lítið hefur verið gefið upp um innihald friðaráætlunarinnar en rússneska fréttastofan Interfax segir að Merkel og Hollande styðji áætlun sem feli í sér aukna sjálfstjórn héraðanna Donetsk og Luhansk í austurhluta Úkraínu, en að héruðin verði áfram undir úkraínskum fána. Í friðaráætluninni felst meðal annars:Rússneska verður viðurkennd opinberlega til jafns við úkraínsku. Flestir íbúar í þessum hluta Úkraínu tala rússnesku.Héruðin fá aukna sjálfstjórn, bæði efnahagslega og stjórnsýslulega.Friðarsamkomulag með samþykki Rússlandsstjórnar er líklegt til að innihalda skuldbindingu um að Úkraína gerist ekki aðili að NATO.Rússnesk stjórnvöld eiga ekki að skipta sér af ákvörðunum Úkraínustjórnar um samstarfsþjóðir Úkraínu. Rússlandsstjórn og Pútín forseti hafa áður lýst því yfir að NATO-aðild Úkraínu myndi jafnast á við stríðsyfirlýsingu. Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari komu til Moskvu nú síðdegis til að ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um ástandið í Úkraínu.Í frétt norska ríkisútvarpsins er haft eftir sérfræðingi í málefnum Rússlands að menn ættu ekki vera með of miklar væntingar til að samkomulag náist í bráð. Merkel og Hollande komu frá úkraínsku höfuðborginni Kíev þar sem Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti gaf samþykki sitt fyrir tillögu leiðtoganna, þrátt fyrir að hann hafi sett einhverja fyrirvara. Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar náðu í morgun samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum í og í kringum borgina Debaltseve. Var það gert til að gefa óbreyttum borgurum borgarinnar færi á að yfirgefa hana, en harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Lítið hefur verið gefið upp um innihald friðaráætlunarinnar en rússneska fréttastofan Interfax segir að Merkel og Hollande styðji áætlun sem feli í sér aukna sjálfstjórn héraðanna Donetsk og Luhansk í austurhluta Úkraínu, en að héruðin verði áfram undir úkraínskum fána. Í friðaráætluninni felst meðal annars:Rússneska verður viðurkennd opinberlega til jafns við úkraínsku. Flestir íbúar í þessum hluta Úkraínu tala rússnesku.Héruðin fá aukna sjálfstjórn, bæði efnahagslega og stjórnsýslulega.Friðarsamkomulag með samþykki Rússlandsstjórnar er líklegt til að innihalda skuldbindingu um að Úkraína gerist ekki aðili að NATO.Rússnesk stjórnvöld eiga ekki að skipta sér af ákvörðunum Úkraínustjórnar um samstarfsþjóðir Úkraínu. Rússlandsstjórn og Pútín forseti hafa áður lýst því yfir að NATO-aðild Úkraínu myndi jafnast á við stríðsyfirlýsingu.
Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46
Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00
Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13