Ítarlegar reglur varðandi nauðganir á þrælum ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 29. desember 2015 16:58 Þúsundir kvenna sem tilheyra minnihlutahópnum Jasídum, voru hnepptar í ánauð af vígamönnum ISIS. Vísir/EPA Trúfræðingar Íslamska ríkisins birtu í byrjun ársins ítarlegar reglur um hvenær, hvernig og undir hvaða kringumstæðum, vígamenn hryðjuverkasamtakanna mættu nota kvenkyns þræla sína í kynferðislegum tilgangi. Tilgangurinn var að koma í veg fyrir það sem kallað var „brot varðandi meðferð kvenkyns fanga“. Úrskurðurinn eða Fatwa er sagður vera tilraun ISIS til að nota forn lög til að réttlæta kynlífsþrælkun þúsunda kvenna í Sýrlandi og í Írak. Úrskurðurinn var meðal gagna sem bandarískir sérsveitarmenn lögðu hald á þegar þeir felldu yfirmann fjármála ISIS fyrr á árinu. Hægt er að skoða enska þýðingu af úrskurðinum hér á vef Reuters, en blaðamenn fréttaveitunnar hafa fengið aðgang að hluta gagnanna. Meðal þess sem úrskurðurinn segir til um er að feðgar megi ekki nota sömu konuna. Þá má eigandi mæðgna ekki nota þær báðar í kynferðislegum tilgangi. Þar að auki er ekki leyfilegt að selja konu sem hefur orðið ólétt eftir eiganda sinn. Hún má ekki fara í fóstureyðingu og þegar eigandi hennar lætur lífið fær hún frelsi. Vígamenn samtakanna hafa lengi verið sakaðir um að hafa rænt og nauðgað konum í þúsundatali. Þá sérstaklega varð minnihlutahópurinn Jasídar fyrir barðinu á þeim.Sjá einnig: Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming. Konur og stúlkur allt niður í tólf ára aldur hafa verið veittar vígamönnum samtakanna sem þykja hafa staðið sig vel. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ljósi varpað á uppbyggingu ráðuneyta ISIS Sérstakar stofnanir halda utan um ýmsar hliðar ríkisrekstursins eins og þræla og olíusölu. 29. desember 2015 10:30 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Trúfræðingar Íslamska ríkisins birtu í byrjun ársins ítarlegar reglur um hvenær, hvernig og undir hvaða kringumstæðum, vígamenn hryðjuverkasamtakanna mættu nota kvenkyns þræla sína í kynferðislegum tilgangi. Tilgangurinn var að koma í veg fyrir það sem kallað var „brot varðandi meðferð kvenkyns fanga“. Úrskurðurinn eða Fatwa er sagður vera tilraun ISIS til að nota forn lög til að réttlæta kynlífsþrælkun þúsunda kvenna í Sýrlandi og í Írak. Úrskurðurinn var meðal gagna sem bandarískir sérsveitarmenn lögðu hald á þegar þeir felldu yfirmann fjármála ISIS fyrr á árinu. Hægt er að skoða enska þýðingu af úrskurðinum hér á vef Reuters, en blaðamenn fréttaveitunnar hafa fengið aðgang að hluta gagnanna. Meðal þess sem úrskurðurinn segir til um er að feðgar megi ekki nota sömu konuna. Þá má eigandi mæðgna ekki nota þær báðar í kynferðislegum tilgangi. Þar að auki er ekki leyfilegt að selja konu sem hefur orðið ólétt eftir eiganda sinn. Hún má ekki fara í fóstureyðingu og þegar eigandi hennar lætur lífið fær hún frelsi. Vígamenn samtakanna hafa lengi verið sakaðir um að hafa rænt og nauðgað konum í þúsundatali. Þá sérstaklega varð minnihlutahópurinn Jasídar fyrir barðinu á þeim.Sjá einnig: Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming. Konur og stúlkur allt niður í tólf ára aldur hafa verið veittar vígamönnum samtakanna sem þykja hafa staðið sig vel.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ljósi varpað á uppbyggingu ráðuneyta ISIS Sérstakar stofnanir halda utan um ýmsar hliðar ríkisrekstursins eins og þræla og olíusölu. 29. desember 2015 10:30 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Ljósi varpað á uppbyggingu ráðuneyta ISIS Sérstakar stofnanir halda utan um ýmsar hliðar ríkisrekstursins eins og þræla og olíusölu. 29. desember 2015 10:30