Bandaríkjamenn halda áfram að handtaka FIFA-menn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 07:45 Bandarísk yfirvöld eru ekki hætt að hrella FIFA. vísir/getty Tveir háttsettir menn innan FIFA voru handteknir í lögregluaðgerðum í Sviss í morgun. Þeir eru grunaðir um að hafa þegið mútur upp á hundruðir milljóna króna. Lögreglan ruddist inn á lúxushótel í Zurich í morgun til þess að handtaka mennina. Þetta er sama hótel og ruðst var inn í er lögreglan handtók FIFA-menn í maí síðastliðnum. Framkvæmdastjórn FIFA er á tveggja daga fundi í Zurich þessa dagana og lögreglan notaði því tækifærið. Sem fyrr eru það Bandaríkjamenn sem standa á bak við handtökurnar. FIFA segist ætla að starfa með FBI en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um handtökurnar í morgun. Ekki er enn búið að gefa upp hverjir voru handteknir en til stendur að flytja þá til Bandaríkjanna. Fótbolti Tengdar fréttir Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. 24. ágúst 2015 16:47 Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar. 3. ágúst 2015 11:45 Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. 20. júlí 2015 14:45 FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. 20. júlí 2015 23:30 FIFA vill Platini í lífstíðarbann Lögfræðingur Michel Platini segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni mögulega setja hann í lífstíðarbann frá knattspyrnu. 24. nóvember 2015 12:42 Platini á að hafa grætt bróður Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, segist hafa fengið hótanir frá Michel Platini, forseta UEFA, fyrir forsetakjör FIFA í maí síðastliðnum. 17. ágúst 2015 15:45 Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Tveir háttsettir menn innan FIFA voru handteknir í lögregluaðgerðum í Sviss í morgun. Þeir eru grunaðir um að hafa þegið mútur upp á hundruðir milljóna króna. Lögreglan ruddist inn á lúxushótel í Zurich í morgun til þess að handtaka mennina. Þetta er sama hótel og ruðst var inn í er lögreglan handtók FIFA-menn í maí síðastliðnum. Framkvæmdastjórn FIFA er á tveggja daga fundi í Zurich þessa dagana og lögreglan notaði því tækifærið. Sem fyrr eru það Bandaríkjamenn sem standa á bak við handtökurnar. FIFA segist ætla að starfa með FBI en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um handtökurnar í morgun. Ekki er enn búið að gefa upp hverjir voru handteknir en til stendur að flytja þá til Bandaríkjanna.
Fótbolti Tengdar fréttir Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. 24. ágúst 2015 16:47 Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar. 3. ágúst 2015 11:45 Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. 20. júlí 2015 14:45 FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. 20. júlí 2015 23:30 FIFA vill Platini í lífstíðarbann Lögfræðingur Michel Platini segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni mögulega setja hann í lífstíðarbann frá knattspyrnu. 24. nóvember 2015 12:42 Platini á að hafa grætt bróður Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, segist hafa fengið hótanir frá Michel Platini, forseta UEFA, fyrir forsetakjör FIFA í maí síðastliðnum. 17. ágúst 2015 15:45 Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. 24. ágúst 2015 16:47
Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15
Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar. 3. ágúst 2015 11:45
Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. 20. júlí 2015 14:45
FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. 20. júlí 2015 23:30
FIFA vill Platini í lífstíðarbann Lögfræðingur Michel Platini segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni mögulega setja hann í lífstíðarbann frá knattspyrnu. 24. nóvember 2015 12:42
Platini á að hafa grætt bróður Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, segist hafa fengið hótanir frá Michel Platini, forseta UEFA, fyrir forsetakjör FIFA í maí síðastliðnum. 17. ágúst 2015 15:45
Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30