Dagný skorar bara þegar það skiptir máli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 12:30 Dagný Brynjarsdóttir fagnar marki með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta en hún skoraði tvö mörk í 6-0 sigri á Slóveníu í Lendava í gærkvöldi. Dagný Brynjarsdóttir hefur nú skorað fjórtán mörk fyrir íslenska A-landsliðið og þessi mörk hafa komið í ellefu landsleikjum. Íslenska landsliðið hefur unnið alla ellefu leiki sem Dagný Brynjarsdóttir hefur komist á blað en þar á meðal eru sigurmark í seinni umspilsleiknum við Úkraínu í baráttunni um sæti á EM 2013 og sigurmarkið á móti Hollandi í úrslitakeppninni í Svíþjóð 2013. Mark Dagnýjar í leiknum á móti Hollandi á Växjo Arena tryggði íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum keppninnar.Dagný Brynjarsdóttir tilkynnti það eftir sigurleikinn í Slóveníu í gær að hún hafi ákveðið að spila með liði Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Portland Thorns sá sama dag á eftir bandarísku landsliðskonunni Alex Morgan til Orlando Pride. Dagný Brynjarsdóttir passar svo sannarlega upp á að skora í réttu leikjunum því hún hefur bara skorað í alvöru leikjum til þess að landsliðsferlinum það er í leikjum í undankeppnum HM eða EM. Dagný Brynjarsdóttir er komin með þrjú mörk í þremur fyrir leikjum Íslands í undankeppni EM 2017 og var einnig með þrjú mörk í tveimur síðustu leikjum Ísland í síðustu undankeppni. Dagný Brynjarsdóttir er þar með búin að skorað sex mörk í síðustu fimm alvöru leikjum íslenska kvennalandsliðsins og alls 10 mörk í 11 keppnisleikjum íslensku stelpnanna undanfarin tvö ár.Síðustu fimm alvöru leikir Dagnýjar Brynjarsdóttur: 13.09.2014 3-0 sigur á Ísrael: 1 mark og 2 stoðsendingar 17.09.2014 9-1 sigur á Serbíu: 2 mörk 22.09.2015 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi: 1 mark 22.10.2015 4-0 sigur á Makedóníu: Skoraði ekki 26.10.2015 6-0 sigur á Slóveníu: 2 mörk Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin. 26. október 2015 19:53 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-6 | Stelpurnar fullkomnar í Slóveníu Ísland sýndi flestar sína bestu hliðar er stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 18:45 Helst algengt hjá konum yfir sextugu og knattspyrnukonum Ísland er í góðum málum eftir 6-0 sigur á Slóveníu ytra í undankeppni EM 2017 í gær. Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik en íslenska liðið yfirspilaði lið Slóveníu á löngum köflum í leiknum. 27. október 2015 07:00 Freyr: Stoltur af þeim Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 19:42 Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. 27. október 2015 06:30 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta en hún skoraði tvö mörk í 6-0 sigri á Slóveníu í Lendava í gærkvöldi. Dagný Brynjarsdóttir hefur nú skorað fjórtán mörk fyrir íslenska A-landsliðið og þessi mörk hafa komið í ellefu landsleikjum. Íslenska landsliðið hefur unnið alla ellefu leiki sem Dagný Brynjarsdóttir hefur komist á blað en þar á meðal eru sigurmark í seinni umspilsleiknum við Úkraínu í baráttunni um sæti á EM 2013 og sigurmarkið á móti Hollandi í úrslitakeppninni í Svíþjóð 2013. Mark Dagnýjar í leiknum á móti Hollandi á Växjo Arena tryggði íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum keppninnar.Dagný Brynjarsdóttir tilkynnti það eftir sigurleikinn í Slóveníu í gær að hún hafi ákveðið að spila með liði Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Portland Thorns sá sama dag á eftir bandarísku landsliðskonunni Alex Morgan til Orlando Pride. Dagný Brynjarsdóttir passar svo sannarlega upp á að skora í réttu leikjunum því hún hefur bara skorað í alvöru leikjum til þess að landsliðsferlinum það er í leikjum í undankeppnum HM eða EM. Dagný Brynjarsdóttir er komin með þrjú mörk í þremur fyrir leikjum Íslands í undankeppni EM 2017 og var einnig með þrjú mörk í tveimur síðustu leikjum Ísland í síðustu undankeppni. Dagný Brynjarsdóttir er þar með búin að skorað sex mörk í síðustu fimm alvöru leikjum íslenska kvennalandsliðsins og alls 10 mörk í 11 keppnisleikjum íslensku stelpnanna undanfarin tvö ár.Síðustu fimm alvöru leikir Dagnýjar Brynjarsdóttur: 13.09.2014 3-0 sigur á Ísrael: 1 mark og 2 stoðsendingar 17.09.2014 9-1 sigur á Serbíu: 2 mörk 22.09.2015 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi: 1 mark 22.10.2015 4-0 sigur á Makedóníu: Skoraði ekki 26.10.2015 6-0 sigur á Slóveníu: 2 mörk
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin. 26. október 2015 19:53 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-6 | Stelpurnar fullkomnar í Slóveníu Ísland sýndi flestar sína bestu hliðar er stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 18:45 Helst algengt hjá konum yfir sextugu og knattspyrnukonum Ísland er í góðum málum eftir 6-0 sigur á Slóveníu ytra í undankeppni EM 2017 í gær. Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik en íslenska liðið yfirspilaði lið Slóveníu á löngum köflum í leiknum. 27. október 2015 07:00 Freyr: Stoltur af þeim Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 19:42 Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. 27. október 2015 06:30 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin. 26. október 2015 19:53
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-6 | Stelpurnar fullkomnar í Slóveníu Ísland sýndi flestar sína bestu hliðar er stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 18:45
Helst algengt hjá konum yfir sextugu og knattspyrnukonum Ísland er í góðum málum eftir 6-0 sigur á Slóveníu ytra í undankeppni EM 2017 í gær. Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik en íslenska liðið yfirspilaði lið Slóveníu á löngum köflum í leiknum. 27. október 2015 07:00
Freyr: Stoltur af þeim Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 19:42
Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. 27. október 2015 06:30