Gunnar: Gaman hjá Stjörnunni en FH er stærsta félagið á Íslandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. október 2015 13:51 Gunnar Nielsen í leik með Stjörnunni. vísir/stefán Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Gunnar Nielsen samdi í dag við FH til þriggja ára, en hann kemur til meistaranna frá Stjörnunni þar sem hann spilaði í sumar. „Þetta hefur gengið hratt fyrir sig. FH gerði mér tilboð eftir að glugginn opnaði og ég bara mjög spenntur að vera kominn hingað,“ sagði Gunnar við Vísi eftir undirskriftina í dag, en höfðu fleiri lið áhuga? „Ég vil ekki tala of mikið um fortíðina. Það höfðu lið áhuga á Íslandi og erlendis. Ég hef prófað margt í þessu og spilað erlendis þannig ég segi ekki bara já við hverju sem er.“ Gunnar hefur ávallt talað mjög vel um Stjörnuna og hversu mikið hann naut verunnar í Garðabænum. Af hverju er hann þá kominn í FH? „Í fótbolta verður maður að horfa á það sem er í boði, ekki bara peningana heldur líka hvað fótboltinn býður upp á. Ég held að allir séu sammála því að FH er stærsta félagið á Íslandi og er með frábæra aðstöðu,“ sagði Gunnar. „Ég er spenntur fyrir því að spila hér, keppa um Íslandsmeistaratitilinn og gera eitthvað í Evrópu. Ég elskaði að vera hjá Stjörnunni en í fótboltanum þarf maður að taka ákvarðanir.“ „Svona er fótboltinn. Þegar leikmaður fer frá liði þarf það ekki alltaf að vera því allt var hræðilegt. Ég naut verunnar í Stjörnunni. Ég hef ekki neitt slæmt að segja um Stjörnuna, þar var gott að vera. Þetta er bara ákvörðun sem ég tók,“ sagði Gunnar Nielsen. Nánar verður fjallað um vistaskipti Gunnars í Fréttablaðinu á morgun. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Gunnar Nielsen samdi í dag við FH til þriggja ára, en hann kemur til meistaranna frá Stjörnunni þar sem hann spilaði í sumar. „Þetta hefur gengið hratt fyrir sig. FH gerði mér tilboð eftir að glugginn opnaði og ég bara mjög spenntur að vera kominn hingað,“ sagði Gunnar við Vísi eftir undirskriftina í dag, en höfðu fleiri lið áhuga? „Ég vil ekki tala of mikið um fortíðina. Það höfðu lið áhuga á Íslandi og erlendis. Ég hef prófað margt í þessu og spilað erlendis þannig ég segi ekki bara já við hverju sem er.“ Gunnar hefur ávallt talað mjög vel um Stjörnuna og hversu mikið hann naut verunnar í Garðabænum. Af hverju er hann þá kominn í FH? „Í fótbolta verður maður að horfa á það sem er í boði, ekki bara peningana heldur líka hvað fótboltinn býður upp á. Ég held að allir séu sammála því að FH er stærsta félagið á Íslandi og er með frábæra aðstöðu,“ sagði Gunnar. „Ég er spenntur fyrir því að spila hér, keppa um Íslandsmeistaratitilinn og gera eitthvað í Evrópu. Ég elskaði að vera hjá Stjörnunni en í fótboltanum þarf maður að taka ákvarðanir.“ „Svona er fótboltinn. Þegar leikmaður fer frá liði þarf það ekki alltaf að vera því allt var hræðilegt. Ég naut verunnar í Stjörnunni. Ég hef ekki neitt slæmt að segja um Stjörnuna, þar var gott að vera. Þetta er bara ákvörðun sem ég tók,“ sagði Gunnar Nielsen. Nánar verður fjallað um vistaskipti Gunnars í Fréttablaðinu á morgun.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira