Svona var stemmningin hjá FH-ingum í gær | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2015 12:16 FH-ingar tryggðu sér sem kunnugt er sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær. Gleðin var mikil í Hafnarfirðinum og hvergi meir en á heimili Jóns Rúnars Halldórssonar, formanns knattspyrnudeildar FH. Pepsi-mörkin voru með beina útsendingu frá heimili Jóns Rúnars í þætti gærkvöldsins þar sem Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við sigurreifa FH-inga. „Það sést á mér að mér líður ágætlega,“ sagði Jón Rúnar á meðan sonur hans, Jón Ragnar, stjórnaði fjöldasöng á laginu Thank You með Diktu. Á píanóinu var svo enginn annar en söngvari Diktu og læknir FH-liðsins, Haukur Heiðar Hauksson. Jón Rúnar er ekki sá rólegasti á meðan á leikjum FH stendur og hann viðurkennir að það hafi farið um sig þegar Fjölnir jafnaði í gær. „Ég vil ekki segja það í sjónvarpi,“ sagði Jón Rúnar aðspurður hvað hefði farið í gegnum huga hans þegar Fjölnismaðurinn Kennie Chopart stýrði boltanum í netið á 69. mínútu. Jón Rúnar segir að Heimir Guðjónsson verði áfram við stjórnvölinn hjá FH-liðinu. „Heimir verður áfram,“ sagði Jón Rúnar en Heimir hefur tekið þátt í að vinna alla sjö Íslandsmeistaratitlana sem FH hefur unnið, tvo sem leikmaður, einn sem aðstoðarþjálfari og fjóra sem aðalþjálfari.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
FH-ingar tryggðu sér sem kunnugt er sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær. Gleðin var mikil í Hafnarfirðinum og hvergi meir en á heimili Jóns Rúnars Halldórssonar, formanns knattspyrnudeildar FH. Pepsi-mörkin voru með beina útsendingu frá heimili Jóns Rúnars í þætti gærkvöldsins þar sem Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við sigurreifa FH-inga. „Það sést á mér að mér líður ágætlega,“ sagði Jón Rúnar á meðan sonur hans, Jón Ragnar, stjórnaði fjöldasöng á laginu Thank You með Diktu. Á píanóinu var svo enginn annar en söngvari Diktu og læknir FH-liðsins, Haukur Heiðar Hauksson. Jón Rúnar er ekki sá rólegasti á meðan á leikjum FH stendur og hann viðurkennir að það hafi farið um sig þegar Fjölnir jafnaði í gær. „Ég vil ekki segja það í sjónvarpi,“ sagði Jón Rúnar aðspurður hvað hefði farið í gegnum huga hans þegar Fjölnismaðurinn Kennie Chopart stýrði boltanum í netið á 69. mínútu. Jón Rúnar segir að Heimir Guðjónsson verði áfram við stjórnvölinn hjá FH-liðinu. „Heimir verður áfram,“ sagði Jón Rúnar en Heimir hefur tekið þátt í að vinna alla sjö Íslandsmeistaratitlana sem FH hefur unnið, tvo sem leikmaður, einn sem aðstoðarþjálfari og fjóra sem aðalþjálfari.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira