Berahino ósáttur: Spila aldrei aftur fyrir West Brom Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. september 2015 16:27 Saido Berahino, leikmaður WBA. Vísir/GEtty Saido Berahino, leikmaður West Bromwich Albion, er heldur ósáttur með forráðamenn félagsins sem neituðu í dag tilboði frá Tottenham í Berahino. Tjáði Berahino á Twitter-síðu sinni að hann myndi aldrei aftur leika fyrir klúbbinn. Berahino sem er 22 árs framherji og hefur leikið allt frá ellefu ára aldri hjá West Brom hefur verið þrálátlega orðaður við Tottenham í sumar og fór hann sjálfur ekki í felur með áhuga sinn um að ganga til liðs við Lundúnarfélagið. Var talið að Tottenham myndi ekki leggja fram annað tilboð eftir að hafa gengið frá kaupunum Son Heung-Min frá Bayer Leverkusen en félagið lagði fram lokatilboð í Berahino í dag sem WBA hafnaði. Berahino var heldur ósáttur með það en hann skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína stuttu fyrir lok félagsskiptagluggans. „Sorglegt að geta ekki sagt hvernig félagið hefur farið með mig en ég get opinberlega sagt að ég muni aldrei spila aftur fyrir félagið Jeremy Peace,“ sagði Berahino en Peace er eigandi WBA. Sad how i cant say exactly how the club has treated me but i can officially say i will never play Jeremy Peace.— Saido Berahino (@SBerahino) September 1, 2015 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Saido Berahino, leikmaður West Bromwich Albion, er heldur ósáttur með forráðamenn félagsins sem neituðu í dag tilboði frá Tottenham í Berahino. Tjáði Berahino á Twitter-síðu sinni að hann myndi aldrei aftur leika fyrir klúbbinn. Berahino sem er 22 árs framherji og hefur leikið allt frá ellefu ára aldri hjá West Brom hefur verið þrálátlega orðaður við Tottenham í sumar og fór hann sjálfur ekki í felur með áhuga sinn um að ganga til liðs við Lundúnarfélagið. Var talið að Tottenham myndi ekki leggja fram annað tilboð eftir að hafa gengið frá kaupunum Son Heung-Min frá Bayer Leverkusen en félagið lagði fram lokatilboð í Berahino í dag sem WBA hafnaði. Berahino var heldur ósáttur með það en hann skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína stuttu fyrir lok félagsskiptagluggans. „Sorglegt að geta ekki sagt hvernig félagið hefur farið með mig en ég get opinberlega sagt að ég muni aldrei spila aftur fyrir félagið Jeremy Peace,“ sagði Berahino en Peace er eigandi WBA. Sad how i cant say exactly how the club has treated me but i can officially say i will never play Jeremy Peace.— Saido Berahino (@SBerahino) September 1, 2015
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira