Heilræði föður og heitir steinar björguðu lífi ungs drengs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2015 23:24 Leitarmenn leituðu í sólarhring áður en drengurinn fannst. Vísir/Getty 10 ára gamall drengur sem fannst í gær eftir að hafa verið týndur í óbyggðum Utah-ríkis í Bandaríkjunum segir heilræði frá föður sínum og heita steina hafa bjargað lífi sínu Hinn 10 ára gamli Malachi Bradley var í gönguferð um skóglendi með fjölskyldu sinni. Hafði hann verið að læra um villta sveppi og ráfaði hann inn í þykkan skóginn í leit að slíku góðgæti. Þegar hann áttaði sig á því að hann hafði orðið viðskila við fjölskyldu sína reyndi hann að finna veg svo hann gæti látið vita af sér.Útbjó spjót til að veiða fisk Svæðið sem hann týndist á, um 300 kílómetrum austan af Salt Lake City, er það þó afskekkt að drengnum tókst ekki að finna neinn veg og áttaði hann sig á því að hann væri einn og yfirgefinn. Drengurinn dó þó ekki ráðalaus, náði sér í drykkjarvatn úr nærliggjandi á og reyndi að veiða fiska með spjóti sem hann útbjó úr trjágrein. Leitarmenn hófu leit að Malachi en hún gekk illa vegna þess hve þétt skóglendið er á svæðinu. Þegar nótt fór að halla lækkaði hitastigið en drengurinn bjargaði sér með því að klæða bol sinn um lappirnar á sér og hjúfra sig upp að steinum sem enn voru volgir eftir heitan sólardag. Það kom honum í gegnum nóttina og þegar sólin reis á ný heyrði Malachi í þyrlu, kom hann sér á opið svæði þar sem björgunarmenn gátu séð hann og eftir erfiða nótt í óbyggðum komst Malachi í faðm fjölskyldu sinnar sem farin var að örvænta. Aðspurður sagðist Malachi ekki láta ætla að láta þetta stoppa sig í að fara í útilegur en hann myndi þó láta sér þetta að kenningu verða. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
10 ára gamall drengur sem fannst í gær eftir að hafa verið týndur í óbyggðum Utah-ríkis í Bandaríkjunum segir heilræði frá föður sínum og heita steina hafa bjargað lífi sínu Hinn 10 ára gamli Malachi Bradley var í gönguferð um skóglendi með fjölskyldu sinni. Hafði hann verið að læra um villta sveppi og ráfaði hann inn í þykkan skóginn í leit að slíku góðgæti. Þegar hann áttaði sig á því að hann hafði orðið viðskila við fjölskyldu sína reyndi hann að finna veg svo hann gæti látið vita af sér.Útbjó spjót til að veiða fisk Svæðið sem hann týndist á, um 300 kílómetrum austan af Salt Lake City, er það þó afskekkt að drengnum tókst ekki að finna neinn veg og áttaði hann sig á því að hann væri einn og yfirgefinn. Drengurinn dó þó ekki ráðalaus, náði sér í drykkjarvatn úr nærliggjandi á og reyndi að veiða fiska með spjóti sem hann útbjó úr trjágrein. Leitarmenn hófu leit að Malachi en hún gekk illa vegna þess hve þétt skóglendið er á svæðinu. Þegar nótt fór að halla lækkaði hitastigið en drengurinn bjargaði sér með því að klæða bol sinn um lappirnar á sér og hjúfra sig upp að steinum sem enn voru volgir eftir heitan sólardag. Það kom honum í gegnum nóttina og þegar sólin reis á ný heyrði Malachi í þyrlu, kom hann sér á opið svæði þar sem björgunarmenn gátu séð hann og eftir erfiða nótt í óbyggðum komst Malachi í faðm fjölskyldu sinnar sem farin var að örvænta. Aðspurður sagðist Malachi ekki láta ætla að láta þetta stoppa sig í að fara í útilegur en hann myndi þó láta sér þetta að kenningu verða.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira