„Moskan“ fékk ekki flýtimeðferð og því fallið frá áfrýjun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. ágúst 2015 13:42 Sverrir Agnarsson, formaður Félags íslenskra múslima, ávarpar gesti moskunnar. Mynd/Snorri Ásmundsson Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur fallið frá dómsmáli sínu á hendur borgaryfirvöldum í Fenyjum vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum í maí. Miklar deilur voru um „moskuna“ en um er að ræða verk Christsophs Büchel sem staðsett var inni í fornfrægri kaþólskri kirkju frá 10. öld í Feneyjum. Í tilkynningu frá KÍM segir að óskað hafi verið eftir flýtimeðferð málsins þann 29. júlí síðastliðinn. Félli dómur KÍM í hag væri hægt að opna skálann aftur sem fyrst. Þeirri beiðni hafi verið hafnað og í ljósi þess hve langan tíma dómsmál geti tekið hafi verið ákveðið á stjórnarfundi KÍM að hætta við dómsmálið. Sýningartíma Feneyjatvíæringnum lýkur í nóvember og engar líkur á að afstaða yrði tekin í málinu fyrir þann tíma. „Framhald málsins gæti því aðeins snúst um mögulegar skaðabætur vegna þess tjóns sem KÍM hefur orðið fyrir vegna lokunarinnar.“ Stjórn KÍM vinnur nú að því að kanna hvernig og hvort sé hægt að halda sýningunni opinni áfram út sýningartímabilið. Feneyjatvíæringurinn Íslendingar erlendis Menning Tengdar fréttir Fara fram á tugi milljóna króna vegna Feneyjatvíæringsins Feneyjum stefnt vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. 28. júlí 2015 07:00 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur fallið frá dómsmáli sínu á hendur borgaryfirvöldum í Fenyjum vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum í maí. Miklar deilur voru um „moskuna“ en um er að ræða verk Christsophs Büchel sem staðsett var inni í fornfrægri kaþólskri kirkju frá 10. öld í Feneyjum. Í tilkynningu frá KÍM segir að óskað hafi verið eftir flýtimeðferð málsins þann 29. júlí síðastliðinn. Félli dómur KÍM í hag væri hægt að opna skálann aftur sem fyrst. Þeirri beiðni hafi verið hafnað og í ljósi þess hve langan tíma dómsmál geti tekið hafi verið ákveðið á stjórnarfundi KÍM að hætta við dómsmálið. Sýningartíma Feneyjatvíæringnum lýkur í nóvember og engar líkur á að afstaða yrði tekin í málinu fyrir þann tíma. „Framhald málsins gæti því aðeins snúst um mögulegar skaðabætur vegna þess tjóns sem KÍM hefur orðið fyrir vegna lokunarinnar.“ Stjórn KÍM vinnur nú að því að kanna hvernig og hvort sé hægt að halda sýningunni opinni áfram út sýningartímabilið.
Feneyjatvíæringurinn Íslendingar erlendis Menning Tengdar fréttir Fara fram á tugi milljóna króna vegna Feneyjatvíæringsins Feneyjum stefnt vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. 28. júlí 2015 07:00 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Fara fram á tugi milljóna króna vegna Feneyjatvíæringsins Feneyjum stefnt vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. 28. júlí 2015 07:00
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00