Bróðir Cecils skotinn til bana Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2015 19:07 Jericho, ljónið sem er fjær myndavélinni, var tignarlegur eins og bróðir sinn. Vísir/AFP Jericho, bróðir ljónsins Cecil sem drepið var af tannlækninum Walter Palmer á dögunum, hlaut sömu örlög í dag. Ljónið var skotið til bana af veiðiþjófum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve. Jericho hafði tekið unga bróður síns í fóstur eftir að tannlæknirinn réð Cecil af dögunum í liðinni viku. Ekki er vitað hverjir stóðu að baki drápinu á Jericho á þessari stundu er fram kemur í frétt Daily Mail um málið. Formaður dýraverndunarsamtaka Simbabve tilkynnti um dauða Jerichos í dag. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin. Við erum ekki með nánari upplýsingar en munum upplýsa um allt þegar við vitum meira,“ sagði formaðurinn Johnny Rodrigues. Heimamenn í Simbabve höfðu haft miklar áhyggjur af því að Jericho gæti ekki varið unga Cecils og að óvinveitt ljón myndu hrekja þau í burtu af því landsvæði sem Cecil var búinn að leggja undir fyrir sig og afkvæmi sín. Ljónynjurnar og ungarnir eru nú óvarin eftir dauða Jerichos og talið er að þau muni þurfa að flytjast búferlum eftir tíðindi síðustu daga. Cecil var eitt frægasta ljón Afríku, helsta tákn og aðdráttarafl Hwange þjóðgarðsins í Simbabve. Cecil var sérstaklega vinsæll í Simbabve, auðþekkjanlegur á sínum mikla svarta makka. Cecil var þó einnig vel þekktur utan landsteinanna. Vísindamenn við Oxford-háskóla sem rannsökuðu vernd ljóna í Simbabve höfðu m.a. skoðað Cecil í rannsókn sinni. Tannlæknirinn Walter Palmer hefur viðurkennt að hafa skotið Cecil og hafa yfirvöld í Simbabve farið fram á að hann verði framseldur til landsins vegna drápsins. Þau geta hinsvegar ekki fundið hann. Tengdar fréttir Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Jericho, bróðir ljónsins Cecil sem drepið var af tannlækninum Walter Palmer á dögunum, hlaut sömu örlög í dag. Ljónið var skotið til bana af veiðiþjófum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve. Jericho hafði tekið unga bróður síns í fóstur eftir að tannlæknirinn réð Cecil af dögunum í liðinni viku. Ekki er vitað hverjir stóðu að baki drápinu á Jericho á þessari stundu er fram kemur í frétt Daily Mail um málið. Formaður dýraverndunarsamtaka Simbabve tilkynnti um dauða Jerichos í dag. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin. Við erum ekki með nánari upplýsingar en munum upplýsa um allt þegar við vitum meira,“ sagði formaðurinn Johnny Rodrigues. Heimamenn í Simbabve höfðu haft miklar áhyggjur af því að Jericho gæti ekki varið unga Cecils og að óvinveitt ljón myndu hrekja þau í burtu af því landsvæði sem Cecil var búinn að leggja undir fyrir sig og afkvæmi sín. Ljónynjurnar og ungarnir eru nú óvarin eftir dauða Jerichos og talið er að þau muni þurfa að flytjast búferlum eftir tíðindi síðustu daga. Cecil var eitt frægasta ljón Afríku, helsta tákn og aðdráttarafl Hwange þjóðgarðsins í Simbabve. Cecil var sérstaklega vinsæll í Simbabve, auðþekkjanlegur á sínum mikla svarta makka. Cecil var þó einnig vel þekktur utan landsteinanna. Vísindamenn við Oxford-háskóla sem rannsökuðu vernd ljóna í Simbabve höfðu m.a. skoðað Cecil í rannsókn sinni. Tannlæknirinn Walter Palmer hefur viðurkennt að hafa skotið Cecil og hafa yfirvöld í Simbabve farið fram á að hann verði framseldur til landsins vegna drápsins. Þau geta hinsvegar ekki fundið hann.
Tengdar fréttir Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23
Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34
Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30
Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01
Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45