Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 13:24 Rauða hverfið í Amsterdam. vísir/getty Í vikunni munu um fimmhundruð manns, frá áttatíu löndum, sitja ráðstefnu mannréttindasamtakanna Amnesty International í Dublin. Eitt markmiða fundarins þykir umdeilt en það er að mælast til þess að vændi hvívetna í heiminum verði afglæpavætt. Þetta kemur fram á vef NY Times. Í Englandi, Frakklandi og á Írlandi er til umræðu að grípa til sænsku leiðarinnar svokölluðu en henni er fylgt hér á landi. Hún gerir það ólöglegt að kaupa sér vændi en hins vegar er heimilt að bjóða það. Mannréttindasamtökin vilja ganga enn lengra og afglæpavæða kaupin einnig. Þeir sem standa að fundinum segja það greinilegt að það að gera vændi ólöglegt fjölgi mannréttindabrotum gegn þeim sem starfa í greininni. Fundurinn hefur mætt mikilli andstöðu margra feminista og samtaka þeirra víða um veröldina auk margra félagsmanna Amnesty International. Amnesty International var komið á fót árið 1961 til að vekja athygli á málefnum pólitískra fanga víða um heiminn. Það er mat þeirra að það að gera vændi sýnilegra auki á öryggi þeirra sem við það starfi. Tengdar fréttir Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00 Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Í vikunni munu um fimmhundruð manns, frá áttatíu löndum, sitja ráðstefnu mannréttindasamtakanna Amnesty International í Dublin. Eitt markmiða fundarins þykir umdeilt en það er að mælast til þess að vændi hvívetna í heiminum verði afglæpavætt. Þetta kemur fram á vef NY Times. Í Englandi, Frakklandi og á Írlandi er til umræðu að grípa til sænsku leiðarinnar svokölluðu en henni er fylgt hér á landi. Hún gerir það ólöglegt að kaupa sér vændi en hins vegar er heimilt að bjóða það. Mannréttindasamtökin vilja ganga enn lengra og afglæpavæða kaupin einnig. Þeir sem standa að fundinum segja það greinilegt að það að gera vændi ólöglegt fjölgi mannréttindabrotum gegn þeim sem starfa í greininni. Fundurinn hefur mætt mikilli andstöðu margra feminista og samtaka þeirra víða um veröldina auk margra félagsmanna Amnesty International. Amnesty International var komið á fót árið 1961 til að vekja athygli á málefnum pólitískra fanga víða um heiminn. Það er mat þeirra að það að gera vændi sýnilegra auki á öryggi þeirra sem við það starfi.
Tengdar fréttir Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00 Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00
Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00
Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15