Árásarinnar á Nagasaki minnst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2015 11:54 Þriðjungur Nagasagi varð að rústum í kjölfar sprengingarinnar. vísir/ap Í dag eru sjötíu ár liðin frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina Nagasaki í Japan. 70.000 manns, að minnsta kosti, létu lífið eftir sprenginguna. Atburðarins er minnst víða um heim í dag.Í dag eru 75 ár liðin frá því að þessi mynd var tekin.vísir/apSíðan þá hafa kjarnorkuvopn ekki verið notuð í stríði en þremur dögum áður höfðu Bandaríkjamenn varpað áþekkri sprengju á borgina Hiroshima. Upphaflega átti að varpa sprengjunni á borgina Kokura en hætt var það á síðustu stundu sökum óhagstæðs skýjafars. Sprengjan féll þrátt fyrir að skýjafar hafi einnig verið óhagstætt í Nagasaki. Sprengjan lenti ekki þar sem hún átti að lenda en þrátt fyrir það féllu tugþúsundir. Alls létust um 240.000 manns í árásunum en þar af voru um 220.000 óbreyttir borgarar. Fulltrúar 75 landa komu saman í Nagasaki í dag til að minnast árásarinnar. Klukkan 11.02 að staðartíma var einnar mínútu þögn en þá voru akkúrat 75 ár frá því að sprengingin varð. Tomihisa Taue, borgarstjóri Nagasaki, flutti friðarávarp og mótmælti harðlega áætlunum forsætisráðherrans Shinzo Abe þess efnis að Japanir geti gripið til vopna á hafi úti komi til þess. Hið sama gerði hinn 86 ára gamli Sumiteru Taniguchi en hann upplifði sprenginguna á eigin skinni. „Það var heiðskýr og sólríkur dagur og skyndilega sá ég blindandi ljós,“ segir eftirlifandinn Toru Mine sem en hann vinnur nú á safni um árásina. „Fyrst hélt ég að þetta hefði verið elding en svo áttaði ég mig á því að það væri fáránlegt að það kæmi elding úr heiðskíru lofti.“ Fáum dögum eftir árásina gáfust Japanir upp og síðari heimstyrjöldinni lauk. Enn þann dag í dag er deilt um þátt árásanna á Hiroshima og Nagasaki í uppgjöfinni en allir eru sammála um að forðast það að beita kjarnorkuvopnum í hernaði á nýjan leik.„Ég þjáist enn þann dag í dag,“ segir Sumiteru Taniguchi sem lifði árásina af. Afleiðingar sprengjunnar sjást enn á líkama hans.vísir/ap Tengdar fréttir Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5. ágúst 2015 14:56 Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6. ágúst 2015 18:45 Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6. ágúst 2015 17:15 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Í dag eru sjötíu ár liðin frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina Nagasaki í Japan. 70.000 manns, að minnsta kosti, létu lífið eftir sprenginguna. Atburðarins er minnst víða um heim í dag.Í dag eru 75 ár liðin frá því að þessi mynd var tekin.vísir/apSíðan þá hafa kjarnorkuvopn ekki verið notuð í stríði en þremur dögum áður höfðu Bandaríkjamenn varpað áþekkri sprengju á borgina Hiroshima. Upphaflega átti að varpa sprengjunni á borgina Kokura en hætt var það á síðustu stundu sökum óhagstæðs skýjafars. Sprengjan féll þrátt fyrir að skýjafar hafi einnig verið óhagstætt í Nagasaki. Sprengjan lenti ekki þar sem hún átti að lenda en þrátt fyrir það féllu tugþúsundir. Alls létust um 240.000 manns í árásunum en þar af voru um 220.000 óbreyttir borgarar. Fulltrúar 75 landa komu saman í Nagasaki í dag til að minnast árásarinnar. Klukkan 11.02 að staðartíma var einnar mínútu þögn en þá voru akkúrat 75 ár frá því að sprengingin varð. Tomihisa Taue, borgarstjóri Nagasaki, flutti friðarávarp og mótmælti harðlega áætlunum forsætisráðherrans Shinzo Abe þess efnis að Japanir geti gripið til vopna á hafi úti komi til þess. Hið sama gerði hinn 86 ára gamli Sumiteru Taniguchi en hann upplifði sprenginguna á eigin skinni. „Það var heiðskýr og sólríkur dagur og skyndilega sá ég blindandi ljós,“ segir eftirlifandinn Toru Mine sem en hann vinnur nú á safni um árásina. „Fyrst hélt ég að þetta hefði verið elding en svo áttaði ég mig á því að það væri fáránlegt að það kæmi elding úr heiðskíru lofti.“ Fáum dögum eftir árásina gáfust Japanir upp og síðari heimstyrjöldinni lauk. Enn þann dag í dag er deilt um þátt árásanna á Hiroshima og Nagasaki í uppgjöfinni en allir eru sammála um að forðast það að beita kjarnorkuvopnum í hernaði á nýjan leik.„Ég þjáist enn þann dag í dag,“ segir Sumiteru Taniguchi sem lifði árásina af. Afleiðingar sprengjunnar sjást enn á líkama hans.vísir/ap
Tengdar fréttir Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5. ágúst 2015 14:56 Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6. ágúst 2015 18:45 Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6. ágúst 2015 17:15 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5. ágúst 2015 14:56
Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6. ágúst 2015 18:45
Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6. ágúst 2015 17:15