Ricky Gervais fordæmir grindadráp Færeyinga Bjarki Ármannsson skrifar 24. júlí 2015 20:50 Breski grínistinn Ricky Gervais gerir grindadráp Færeyinga að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag. Vísir Breski grínistinn Ricky Gervais gerir grindadráp Færeyinga að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag, en fyrr í dag birtu samtökin Sea Shepherd myndband af veiðunum. „Hörmuleg hvalaslátrun í Færeyjunum,“ skrifar Gervais með mynd af grindadrápi. „Eins gott að við fundum nýja Jörð, því við erum alveg að rústa þessari.“ Gervais er einn allra vinsælasti grínisti heims og rúmlega þrjár milljónir manna fylgjast með Facebook-síðu hans. Þar gagnrýnir hann reglulega slæma meðferð dýra hvaðanæva að úr heiminum. Grindaveiðar í Færeyjum eru alls ekki óumdeildar, en Færeyingar hafa stundað þær í mörg hundruð ár. Veiðiaðferðin felst í því að grindhvalahjörð er króuð af og rekin að landi þar sem dýrunum er slátrað með krókum og hnífum. Iðjan er bönnuð í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Líkt og sést á myndbandi Sea Shepherd, litast sjórinn af blóði við veiðarnar en hvalkjötið þykir betra eftir því sem meira blóð rennur úr hræinu. Vekur sjónin óhug hjá mörgum en Færeyingar segja veiðarnar bæði mikilvægan hluta af menningu þeirra og nauðsynlegar til fæðuöflunar.Tragic whale slaughter in Faroe Islands. It's good we've found a twin Earth because we're really fucking up this one.Posted by Ricky Gervais on 24. júlí 2015 Tengdar fréttir Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Breski grínistinn Ricky Gervais gerir grindadráp Færeyinga að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag, en fyrr í dag birtu samtökin Sea Shepherd myndband af veiðunum. „Hörmuleg hvalaslátrun í Færeyjunum,“ skrifar Gervais með mynd af grindadrápi. „Eins gott að við fundum nýja Jörð, því við erum alveg að rústa þessari.“ Gervais er einn allra vinsælasti grínisti heims og rúmlega þrjár milljónir manna fylgjast með Facebook-síðu hans. Þar gagnrýnir hann reglulega slæma meðferð dýra hvaðanæva að úr heiminum. Grindaveiðar í Færeyjum eru alls ekki óumdeildar, en Færeyingar hafa stundað þær í mörg hundruð ár. Veiðiaðferðin felst í því að grindhvalahjörð er króuð af og rekin að landi þar sem dýrunum er slátrað með krókum og hnífum. Iðjan er bönnuð í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Líkt og sést á myndbandi Sea Shepherd, litast sjórinn af blóði við veiðarnar en hvalkjötið þykir betra eftir því sem meira blóð rennur úr hræinu. Vekur sjónin óhug hjá mörgum en Færeyingar segja veiðarnar bæði mikilvægan hluta af menningu þeirra og nauðsynlegar til fæðuöflunar.Tragic whale slaughter in Faroe Islands. It's good we've found a twin Earth because we're really fucking up this one.Posted by Ricky Gervais on 24. júlí 2015
Tengdar fréttir Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48