Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 23:43 Barack Obama hefur sótt Afríkuríkin Kenýa og Eþíópíu heim síðustu daga. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að árásir þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins á sig vera bæði svívirðilegar og sorglegar. Þá segist hann ekki líka við þá orðræðu sem hefur einkennt umræðuna í kosningabaráttunni. Obama lét orði falla á fundi í Eþíópíu fyrr í dag eftir að Repúblikaninn og forsetaframbjóðandinn Mick Huckabee sakaði forsetann um að leiða Ísraela að „hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. Vísar Huckabee þar til þeirra gasofna sem nasistar notuðust við til að drepa milljónir gyðinga í útrýmingarbúðum í seinni heimsstyrjöldinni. Obama sagði ljóst að Huckabee væri að reyna að ná athygli fjölmiðla eftir að mótframbjóðandi hans, Donald Trump, hefur stjórnað umræðunni í fjölmiðlum með hinum ýmsu ummælum sínum síðustu misserin. Obama beindi einnig sjónum sínum að Trump og eðli kosningabaráttu hans. Sagði forsetinn að slík orðræða, sem miði einungis að því að ná athygli líkt og Bandaríkjamenn hafa orðið vitni að síðustu mánuði, sé orðin allt of algeng. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að árásir þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins á sig vera bæði svívirðilegar og sorglegar. Þá segist hann ekki líka við þá orðræðu sem hefur einkennt umræðuna í kosningabaráttunni. Obama lét orði falla á fundi í Eþíópíu fyrr í dag eftir að Repúblikaninn og forsetaframbjóðandinn Mick Huckabee sakaði forsetann um að leiða Ísraela að „hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. Vísar Huckabee þar til þeirra gasofna sem nasistar notuðust við til að drepa milljónir gyðinga í útrýmingarbúðum í seinni heimsstyrjöldinni. Obama sagði ljóst að Huckabee væri að reyna að ná athygli fjölmiðla eftir að mótframbjóðandi hans, Donald Trump, hefur stjórnað umræðunni í fjölmiðlum með hinum ýmsu ummælum sínum síðustu misserin. Obama beindi einnig sjónum sínum að Trump og eðli kosningabaráttu hans. Sagði forsetinn að slík orðræða, sem miði einungis að því að ná athygli líkt og Bandaríkjamenn hafa orðið vitni að síðustu mánuði, sé orðin allt of algeng.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira