Handtekinn fyrir að hlaða símann í lest Birgir Olgeirsson skrifar 14. júlí 2015 09:43 Það er bannað að hlaða símann sinn í lestum í Lundúnum. Vísir/Getty Karlmaður var handtekinn fyrir að hlaða símann sinn um borð í lest í London. Maðurinn sakar bresk samgönguyfirvöld um öfgafull viðbrögð. Hann var handjárnaður og færður á lögreglustöð fyrir að stela rafmagni úr lestinni, en hann hafði stungið farsíma sínum í samband við innstungu sem ætluð er ræstitæknum sem þrífa lestarvagnana. Samkvæmt breskum lögum frá árinu 1968 er bannað að taka rafmagn ófrjálsri hendi en hámarksrefsing fyrir slíkan verknað er fimm ára fangelsi. Um er að ræða 45 ára gamlan listamann sem heitir Robin Lee. Hann var á leið með lest frá Hakney Wick til Camden Road síðastliðið föstudagskvöld þegar hann ákvað að hlaða símann sinn. Skömmu síðar er hann sakaður um að hafa stolið rafmagni og taka fjórir lögreglumenn á móti honum við Camden Road. Við komuna á lögreglustöðina var fallið frá þessum ásökunum en hann þess í stað sakaður um óásættanlega hegðun. Mál hans er nú hjá embætti saksóknara þar sem tekin verður ákvörðun um hvort farið verður lengra með mál hans. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Karlmaður var handtekinn fyrir að hlaða símann sinn um borð í lest í London. Maðurinn sakar bresk samgönguyfirvöld um öfgafull viðbrögð. Hann var handjárnaður og færður á lögreglustöð fyrir að stela rafmagni úr lestinni, en hann hafði stungið farsíma sínum í samband við innstungu sem ætluð er ræstitæknum sem þrífa lestarvagnana. Samkvæmt breskum lögum frá árinu 1968 er bannað að taka rafmagn ófrjálsri hendi en hámarksrefsing fyrir slíkan verknað er fimm ára fangelsi. Um er að ræða 45 ára gamlan listamann sem heitir Robin Lee. Hann var á leið með lest frá Hakney Wick til Camden Road síðastliðið föstudagskvöld þegar hann ákvað að hlaða símann sinn. Skömmu síðar er hann sakaður um að hafa stolið rafmagni og taka fjórir lögreglumenn á móti honum við Camden Road. Við komuna á lögreglustöðina var fallið frá þessum ásökunum en hann þess í stað sakaður um óásættanlega hegðun. Mál hans er nú hjá embætti saksóknara þar sem tekin verður ákvörðun um hvort farið verður lengra með mál hans.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira