Westgate verslunarmiðstöðin opnar á ný Atli Ísleifsson skrifar 14. júlí 2015 16:26 Miklar endurbætur hafa verið gerðar á verslunarmiðstöðinni frá því að henni var lokað í september 2013. Vísir/AFP Talsmenn kenískra yfirvalda segja að Westgate verslunarmiðstöðin í Naíróbí muni aftur opna á laugardaginn, nærri tveimur árum eftir hryðjuverkin sem þar voru framin. 67 manns létust og á annað hundrað særðust þegar fjórir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Shabab réðust til inngöngu í Westgate og skutu á gesti Westgate. Umsátursástand varði í fjóra daga. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á verslunarmiðstöðinni frá því að henni var lokað. Hryðjuverkin voru framin þann 21. september 2013, en talið er að árásarmennirnir hafi látist af völdum reykeitunar í kjölfar elds í verslunarmiðstöðinni. Tengdar fréttir Norskur ríkisborgari grunaður um aðild að hryðjuverkum í Kenía Hinn norski ríkisborgari Hassan Abdi Dhululow er fæddur í Sómalíu en hann fluttist til Noregs árið 1999 Hann er nú grunaður um aðild að hryðjuverkaárásinni á Westgate verslunarmiðstöðina í Kenía í síðasta mánuði. 17. október 2013 23:23 Tíu manns handteknir og flestir gíslarnir lausir Stjórnvöld í Kenía segja búið að frelsa flesta gíslana, sem hafa verið í haldi í verslunarmiðstöð í Naíróbí. 23. september 2013 16:30 Rúmlega 60 fallnir og 170 liggja særðir eftir Kenískar sérsveitir segjast hafa náð stjórninni á öllum hæðum Westgate verslunarmiðstöðvarinnar þar sem hryðjuverkamenn tóku fjölda gísla á laugardaginn var. 24. september 2013 07:36 Norska leyniþjónustan reyndi að tala hryðjuverkamanninn til Norska leyniþjónustan reyndi að telja Hassan Abdi Dhulow, ofan af því að slást í lið með Sómölskum hryðjuverkamönnum fyrir þremur árum síðan. Hassan var einn af þeim sem réðust inn í Westgate verslunarmiðstöðina í Kenýa á dögunum en hann ólst upp í Noregi sem flóttamaður frá Sómalíu. 24. október 2013 07:38 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Talsmenn kenískra yfirvalda segja að Westgate verslunarmiðstöðin í Naíróbí muni aftur opna á laugardaginn, nærri tveimur árum eftir hryðjuverkin sem þar voru framin. 67 manns létust og á annað hundrað særðust þegar fjórir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Shabab réðust til inngöngu í Westgate og skutu á gesti Westgate. Umsátursástand varði í fjóra daga. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á verslunarmiðstöðinni frá því að henni var lokað. Hryðjuverkin voru framin þann 21. september 2013, en talið er að árásarmennirnir hafi látist af völdum reykeitunar í kjölfar elds í verslunarmiðstöðinni.
Tengdar fréttir Norskur ríkisborgari grunaður um aðild að hryðjuverkum í Kenía Hinn norski ríkisborgari Hassan Abdi Dhululow er fæddur í Sómalíu en hann fluttist til Noregs árið 1999 Hann er nú grunaður um aðild að hryðjuverkaárásinni á Westgate verslunarmiðstöðina í Kenía í síðasta mánuði. 17. október 2013 23:23 Tíu manns handteknir og flestir gíslarnir lausir Stjórnvöld í Kenía segja búið að frelsa flesta gíslana, sem hafa verið í haldi í verslunarmiðstöð í Naíróbí. 23. september 2013 16:30 Rúmlega 60 fallnir og 170 liggja særðir eftir Kenískar sérsveitir segjast hafa náð stjórninni á öllum hæðum Westgate verslunarmiðstöðvarinnar þar sem hryðjuverkamenn tóku fjölda gísla á laugardaginn var. 24. september 2013 07:36 Norska leyniþjónustan reyndi að tala hryðjuverkamanninn til Norska leyniþjónustan reyndi að telja Hassan Abdi Dhulow, ofan af því að slást í lið með Sómölskum hryðjuverkamönnum fyrir þremur árum síðan. Hassan var einn af þeim sem réðust inn í Westgate verslunarmiðstöðina í Kenýa á dögunum en hann ólst upp í Noregi sem flóttamaður frá Sómalíu. 24. október 2013 07:38 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Norskur ríkisborgari grunaður um aðild að hryðjuverkum í Kenía Hinn norski ríkisborgari Hassan Abdi Dhululow er fæddur í Sómalíu en hann fluttist til Noregs árið 1999 Hann er nú grunaður um aðild að hryðjuverkaárásinni á Westgate verslunarmiðstöðina í Kenía í síðasta mánuði. 17. október 2013 23:23
Tíu manns handteknir og flestir gíslarnir lausir Stjórnvöld í Kenía segja búið að frelsa flesta gíslana, sem hafa verið í haldi í verslunarmiðstöð í Naíróbí. 23. september 2013 16:30
Rúmlega 60 fallnir og 170 liggja særðir eftir Kenískar sérsveitir segjast hafa náð stjórninni á öllum hæðum Westgate verslunarmiðstöðvarinnar þar sem hryðjuverkamenn tóku fjölda gísla á laugardaginn var. 24. september 2013 07:36
Norska leyniþjónustan reyndi að tala hryðjuverkamanninn til Norska leyniþjónustan reyndi að telja Hassan Abdi Dhulow, ofan af því að slást í lið með Sómölskum hryðjuverkamönnum fyrir þremur árum síðan. Hassan var einn af þeim sem réðust inn í Westgate verslunarmiðstöðina í Kenýa á dögunum en hann ólst upp í Noregi sem flóttamaður frá Sómalíu. 24. október 2013 07:38