Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Bjarki Ármannsson skrifar 15. júlí 2015 23:52 Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. Vísir/AFP Í væntanlegri skýrslu hollenskrar rannsóknarnefndar um flugvélina í ferð MH17, sem grandað var fyrir ofan Austur-Úkraínu fyrir tæpu ári síðan, segir að flest bendi til þess að uppreisnarmenn hliðhollir Rússum hafi skotið vélina niður. Jafnframt kemur fram í skýrslunni hvernig eldflaug var notuð og á hvaða braut hún var. Rannsóknarskýrslan er ekki komin út en samkvæmt heimildamanni fréttaveitunnar CNN er hún mörg hundruð blaðsíður að lengd og rekur ferð MH17 nákvæmlega allt frá því að vélin fór frá Amsterdam og þar til eldflaugin hæfði hana fyrir ofan Donetsk-hérað í Úkraínu. Í skýrslunni kemur fram hvaðan eldflauginni var skotið, hverjir réðu yfir því svæði á þeim tíma og komist er að þeirri niðurstöðu að aðskilnaðarsinnar, sem börðust gegn stjórnvöldum fyrir innlimun Austur-Úkraínu í Rússland, hafi grandað vélinni. Alls fórust 298 manns með flugferð MH17. Vélin var á leið til Kuala Lumpur á vegum flugfélagsins Malaysia Airlines en í skýrslunni segir að flugfélagið hefði átt að hlýða viðvörunum um að fljúga ekki yfir átakasvæðið. Fulltrúar frá hollensku rannsóknarnefndinni hafa ekki viljað tjá sig um skýrsluna fyrr en hún er fullunnin. Búist er við að hún verði birt í október næstkomandi. Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu. 27. apríl 2015 20:22 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Í væntanlegri skýrslu hollenskrar rannsóknarnefndar um flugvélina í ferð MH17, sem grandað var fyrir ofan Austur-Úkraínu fyrir tæpu ári síðan, segir að flest bendi til þess að uppreisnarmenn hliðhollir Rússum hafi skotið vélina niður. Jafnframt kemur fram í skýrslunni hvernig eldflaug var notuð og á hvaða braut hún var. Rannsóknarskýrslan er ekki komin út en samkvæmt heimildamanni fréttaveitunnar CNN er hún mörg hundruð blaðsíður að lengd og rekur ferð MH17 nákvæmlega allt frá því að vélin fór frá Amsterdam og þar til eldflaugin hæfði hana fyrir ofan Donetsk-hérað í Úkraínu. Í skýrslunni kemur fram hvaðan eldflauginni var skotið, hverjir réðu yfir því svæði á þeim tíma og komist er að þeirri niðurstöðu að aðskilnaðarsinnar, sem börðust gegn stjórnvöldum fyrir innlimun Austur-Úkraínu í Rússland, hafi grandað vélinni. Alls fórust 298 manns með flugferð MH17. Vélin var á leið til Kuala Lumpur á vegum flugfélagsins Malaysia Airlines en í skýrslunni segir að flugfélagið hefði átt að hlýða viðvörunum um að fljúga ekki yfir átakasvæðið. Fulltrúar frá hollensku rannsóknarnefndinni hafa ekki viljað tjá sig um skýrsluna fyrr en hún er fullunnin. Búist er við að hún verði birt í október næstkomandi.
Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu. 27. apríl 2015 20:22 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00
Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00
Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu. 27. apríl 2015 20:22