Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Bjarki Ármannsson skrifar 15. júlí 2015 23:52 Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. Vísir/AFP Í væntanlegri skýrslu hollenskrar rannsóknarnefndar um flugvélina í ferð MH17, sem grandað var fyrir ofan Austur-Úkraínu fyrir tæpu ári síðan, segir að flest bendi til þess að uppreisnarmenn hliðhollir Rússum hafi skotið vélina niður. Jafnframt kemur fram í skýrslunni hvernig eldflaug var notuð og á hvaða braut hún var. Rannsóknarskýrslan er ekki komin út en samkvæmt heimildamanni fréttaveitunnar CNN er hún mörg hundruð blaðsíður að lengd og rekur ferð MH17 nákvæmlega allt frá því að vélin fór frá Amsterdam og þar til eldflaugin hæfði hana fyrir ofan Donetsk-hérað í Úkraínu. Í skýrslunni kemur fram hvaðan eldflauginni var skotið, hverjir réðu yfir því svæði á þeim tíma og komist er að þeirri niðurstöðu að aðskilnaðarsinnar, sem börðust gegn stjórnvöldum fyrir innlimun Austur-Úkraínu í Rússland, hafi grandað vélinni. Alls fórust 298 manns með flugferð MH17. Vélin var á leið til Kuala Lumpur á vegum flugfélagsins Malaysia Airlines en í skýrslunni segir að flugfélagið hefði átt að hlýða viðvörunum um að fljúga ekki yfir átakasvæðið. Fulltrúar frá hollensku rannsóknarnefndinni hafa ekki viljað tjá sig um skýrsluna fyrr en hún er fullunnin. Búist er við að hún verði birt í október næstkomandi. Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu. 27. apríl 2015 20:22 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Í væntanlegri skýrslu hollenskrar rannsóknarnefndar um flugvélina í ferð MH17, sem grandað var fyrir ofan Austur-Úkraínu fyrir tæpu ári síðan, segir að flest bendi til þess að uppreisnarmenn hliðhollir Rússum hafi skotið vélina niður. Jafnframt kemur fram í skýrslunni hvernig eldflaug var notuð og á hvaða braut hún var. Rannsóknarskýrslan er ekki komin út en samkvæmt heimildamanni fréttaveitunnar CNN er hún mörg hundruð blaðsíður að lengd og rekur ferð MH17 nákvæmlega allt frá því að vélin fór frá Amsterdam og þar til eldflaugin hæfði hana fyrir ofan Donetsk-hérað í Úkraínu. Í skýrslunni kemur fram hvaðan eldflauginni var skotið, hverjir réðu yfir því svæði á þeim tíma og komist er að þeirri niðurstöðu að aðskilnaðarsinnar, sem börðust gegn stjórnvöldum fyrir innlimun Austur-Úkraínu í Rússland, hafi grandað vélinni. Alls fórust 298 manns með flugferð MH17. Vélin var á leið til Kuala Lumpur á vegum flugfélagsins Malaysia Airlines en í skýrslunni segir að flugfélagið hefði átt að hlýða viðvörunum um að fljúga ekki yfir átakasvæðið. Fulltrúar frá hollensku rannsóknarnefndinni hafa ekki viljað tjá sig um skýrsluna fyrr en hún er fullunnin. Búist er við að hún verði birt í október næstkomandi.
Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu. 27. apríl 2015 20:22 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00
Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00
Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu. 27. apríl 2015 20:22