West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 15:45 Ogbonna hefur leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu. vísir/getty Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Juventus samþykkt kauptilboð West Ham United í ítalska varnarmanninn Angelo Ogbonna. Talið er að kaupverðið sé í kringum átta milljónir punda en Ogbonna mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. Ogbonna er uppalinn hjá Torino en færði sig um set til nágrananna í Juventus árið 2013. Hann varð tvívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur Ogbonna, sem á nígeríska foreldra, leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu.Sjá einnig: Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham. Í síðasta mánuði varð David Gold, örðum stjórnarformanni West Ham, á í messunni þegar hann birti mynd af Ogbonna á Twitter-síðu sinni þegar hann tilkynnti um kaupin á miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. Nú virðist Ogbonna í alvörunni vera á leið til West Ham og Gold ætti því að vera óhætt að nota myndina af honum aftur. Á morgun sækr West Ham Lusitanos frá Andorra heim í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hamrarnir unnu fyrri leikinn á heimavelli með þremur mörkum gegn engu og eru því svo gott sem komnir áfram. Enski boltinn Tengdar fréttir Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54 Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34 Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40 Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30 Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Juventus samþykkt kauptilboð West Ham United í ítalska varnarmanninn Angelo Ogbonna. Talið er að kaupverðið sé í kringum átta milljónir punda en Ogbonna mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. Ogbonna er uppalinn hjá Torino en færði sig um set til nágrananna í Juventus árið 2013. Hann varð tvívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur Ogbonna, sem á nígeríska foreldra, leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu.Sjá einnig: Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham. Í síðasta mánuði varð David Gold, örðum stjórnarformanni West Ham, á í messunni þegar hann birti mynd af Ogbonna á Twitter-síðu sinni þegar hann tilkynnti um kaupin á miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. Nú virðist Ogbonna í alvörunni vera á leið til West Ham og Gold ætti því að vera óhætt að nota myndina af honum aftur. Á morgun sækr West Ham Lusitanos frá Andorra heim í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hamrarnir unnu fyrri leikinn á heimavelli með þremur mörkum gegn engu og eru því svo gott sem komnir áfram.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54 Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34 Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40 Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30 Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30
Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00
Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54
Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34
Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40
Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30
Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45