West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 15:45 Ogbonna hefur leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu. vísir/getty Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Juventus samþykkt kauptilboð West Ham United í ítalska varnarmanninn Angelo Ogbonna. Talið er að kaupverðið sé í kringum átta milljónir punda en Ogbonna mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. Ogbonna er uppalinn hjá Torino en færði sig um set til nágrananna í Juventus árið 2013. Hann varð tvívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur Ogbonna, sem á nígeríska foreldra, leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu.Sjá einnig: Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham. Í síðasta mánuði varð David Gold, örðum stjórnarformanni West Ham, á í messunni þegar hann birti mynd af Ogbonna á Twitter-síðu sinni þegar hann tilkynnti um kaupin á miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. Nú virðist Ogbonna í alvörunni vera á leið til West Ham og Gold ætti því að vera óhætt að nota myndina af honum aftur. Á morgun sækr West Ham Lusitanos frá Andorra heim í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hamrarnir unnu fyrri leikinn á heimavelli með þremur mörkum gegn engu og eru því svo gott sem komnir áfram. Enski boltinn Tengdar fréttir Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54 Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34 Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40 Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30 Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Juventus samþykkt kauptilboð West Ham United í ítalska varnarmanninn Angelo Ogbonna. Talið er að kaupverðið sé í kringum átta milljónir punda en Ogbonna mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. Ogbonna er uppalinn hjá Torino en færði sig um set til nágrananna í Juventus árið 2013. Hann varð tvívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur Ogbonna, sem á nígeríska foreldra, leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu.Sjá einnig: Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham. Í síðasta mánuði varð David Gold, örðum stjórnarformanni West Ham, á í messunni þegar hann birti mynd af Ogbonna á Twitter-síðu sinni þegar hann tilkynnti um kaupin á miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. Nú virðist Ogbonna í alvörunni vera á leið til West Ham og Gold ætti því að vera óhætt að nota myndina af honum aftur. Á morgun sækr West Ham Lusitanos frá Andorra heim í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hamrarnir unnu fyrri leikinn á heimavelli með þremur mörkum gegn engu og eru því svo gott sem komnir áfram.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54 Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34 Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40 Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30 Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30
Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00
Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54
Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34
Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40
Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30
Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45